Morgunblaðið - 24.12.2009, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 24.12.2009, Qupperneq 38
38 Útvarp | SjónvarpJÓLADAGUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 08.00 Klukknahringing. Litla lúðra- sveitin leikur jólasálma. 08.15 Tónlist að morgni jóladags eft- ir Antonio Vivaldi. Gloria RV 589. Carolyn Sampson, Joanne Lunn og Joyce DiDonato syngja með kór og hljómsveit The King’s Consort; Ro- bert King stjórnar. Fiðlukonsert í E- dúr RV 265. Hljómsveitin Akadem- ie für Alte Musik Berlín leikur. Ein- leikari og leiðari er Georg Kallweit. 09.00 Jól þriggja kynslóða. Sögur frá jólum bernskunnar. Umsjón: Sigríð- ur Guðnadóttir. (Áður 1986) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Jól á slóðum Jesú. 11.00 Guðsþjónusta í Grensáskirkju. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Svanurinn minn syngur: Óður til Höllu Eyjólfsdóttur, skáldkonu. 14.00 Leitin eilífa. Kammersveit Reykjavíkur í þrjátíu og fimm ár. 14.55 Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur. Hljóðritun frá tón- leikum í Áskirkju sl. sunnudag. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Seb- astian Bach: Brandenburgarkons- ert nr. 2 í f-dúr BWV 1047 fyrir trompet, fiðlu, flautu og óbó. Brandenburgarkonsert nr. 4 í G-dúr BWV 1049 fyrir fiðlu og tvær flaut- ur. Brandenburgarkonsert nr. 5 í D- dúr BWV 1050 fyrir sembal, fiðlu og flautu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Nína er enn í New York. Ævar Kjartansson ræðir við Unu Dóru Copley um slóðir hennar og móður hennar Nínu Tryggvadóttur á Man- hattan. 17.00 Jóla – Leynifélagið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Veðurfregnir. 18.18 Uppskeruhátíð orðanna. Steinunn Sigurðardóttir flytur jóla- hugleiðingu. 18.40 Hátíðartónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands. Hljóðritun frá tónleikum í Háskólabíói 11. desember sl. 20.08 Þessi hvíta dýrð. Umsjón: Gerður Kristný. (Áður flutt jólin 2007) 20.53 Með gleðiraust. Graduale no- bili syngur íslensk jólalög undir stjórn Jóns Stefánssonar. 21.15 Jólin á Miklabæ. Frá- söguþáttur eftir Sigríði Björnsdóttur af jólahaldi um næstsíðustu alda- mót. 21.35 Jólalög frá miðöldum. Kamm- ersveit Martins Best flytur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Helga leikur Bach. Frönsk svíta nr. 4 í Es-dúr BWV 815 eftir Johann Sebastian Bach. Helga Ing- ólfsdóttir leikur á sembal. Sónata í h-moll fyrir flautu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. Manuela Wiesler leikur á flautu. Tokkata eftir Johann Sebastian Bach. 23.00 Kvöldgestir: Jenna Jensdóttir rithöfundur. 24.00 Fréttir. 00.05 Sígild tónlist og hljóðritanir úr safni útvarpsins leiknar til morguns. 08.00 Barnaefni 10.27 Jónas: saga um grænmeti 11.50 Sá grunaði (The Su- spect) 12.15 Systkinin í Egypta- landi (Min søsters børn i Ægypten) (e) 13.30 Strengjakvartettar Haydns (Haydn String Quartets) Upptaka frá Kammertónlistarhátíðinni í Kuhmo 2004. 15.35 Mary Poppins (Mary Poppins) Aðalhlutverk: Julie Andrews og Dick van Dyke. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jólastundin okkar 18.30 Hrúturinn Hreinn 18.40 Týndir tónar Ný ís- lensk barnamynd. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Árásin á Goðafoss Íslensk heimildamynd í tveimur hlutum. Árið 1944 var Goðafoss á leið til landsins með skipalest bandamanna. Þegar skipið kom fyrir Garðskaga skaut þýski kafbáturinn U-300 tundurskeyti í skip- ið og sökkti því. 42 fórust og var þetta mesta mann- tjón sem Íslendingar urðu fyrir í Síðari heimsstyrj- öldinni. (1:2) 20.25 Hart í bak Upptaka af sýningu Þjóðleikhússins á Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. 22.20 Saga af strák (About a Boy) (e) 24.00 Innherjinn (Inside Man) Stranglega bannað börnum. 02.05 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.50 Kalli litli Kanína og vinir 08.15 Dansglaður (Happy Feet) Myndin gerist meðal kóngamörgæsa á suð- urheimskautinu sem finna sér sálufélaga með söng. En einn góðan og kaldan veðurdag fæðist lítil mör- gæs sem reynist öðruvísi en allar aðrar. 10.05 Bratz 10.30 Algjör jólasveinn (The Santa Clause) 12.05 Aleinn heima (Home Alone) 13.45 Kraftaverk á jólum (Miracle on 34th Street) 15.35 Jólasaga (A Christ- mas Carol) 17.15 Logi í beinni 18.30 Fréttir 18.50 Jól á Madagascar (Merry Madagascar) 19.20 Jólagestir Björgvins Upptaka frá glæsilegum jólatónleikum Björgvins Halldórssonar í Laug- ardalshöll. 21.20 Ferðalag til miðju jarðar (Journey to the Center of the Earth) 22.50 Lífslistinn (The Buc- ket List) Tveir eldri menn eiga ekkert sameiginlegt nema að liggja fyrir dauð- anum. Með þeim tekst engu að síður náinn vin- skapur og saman ákveða þeir að búa til lista yfir allt það sem þá hefur dreymt um að gera á lífsleiðinni og láta svo til skarar skríða. þeirra nánustu til mikillar armæðu. 00.30 Þessi jólin (This Christmas) 02.30 Góður árgangur (A Good Year) 04.25 Kraftaverk á jólum 09.00 Sumarmótin 2009 (Kaupþingsmótið) 09.45 Sumarmótin 2009 (Shellmótið) 10.30 Sumarmótin 2009 (N1 mótið) 11.10 Sumarmótin 2009 (Rey-Cup mótið) 11.50 Meistaradeildin – Gullleikir (Juventus – Man. Utd. 21.4.1999) 13.40 Meistaradeildin – Gullleikir (AC Milan – Barcelona 1994) 15.25 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Arnold Pal- mer Invitational Presen- ted By Mastercard) 17.15 Herminator Invita- tional Hermann Hreið- arsson sem stendur fyrir mótinu. 18.30 Úrslitakeppni NBA (Orlando – LA Lakers) 20.25 Kobe – Doin’ Work Í myndinni fylgjumst við með einum degi í lífi Kobe Bryant. 30 myndavélar fylgdu Kobe eftir í þennan eina dag en myndin er eft- ir sjálfan Spike Lee. 21.55 NBA körfuboltinn (LA Lakers – Cleveland) 08.10 Broken Flowers 10.00 Batman & Robin 12.00 The Seeker: The Dark is Rising 14.00 Broken Flowers 16.00 Batman & Robin 18.00 The Seeker: The Dark is Rising 20.00 Licence to Kill 22.10 Mýrin 24.00 The New World 02.15 Daltry Calhoun 04.00 Mýrin 06.00 Goldeneye 11.25 Dr. Phil 12.10 America’ s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. Vinsæl- ust eru alls kyns óhöpp, mistök og bráðfyndnar uppákomur með börnum og fullorðnum. 12.35 Yes, Dear Bandarísk gamansería um grall- araspóana Greg og Jimmy sem eru giftir systrunum Kim og Christine. Þeir halda að þeir ráði á sínum heimilum en að sjálfsögðu eru það eiginkonurnar sem eiga alltaf lokaorðið. 13.00 Dr. Phil 13.45 America’ s Funniest Home Videos 14.15 Bróðir minn ljóns- hjarta 15.45 America’ s Funniest Home Videos 16.15 Ástríkur og Kleóp- atra 18.00 America’ s Funniest Home Videos 18.30 Comfort and Joy 20.00 Divas 21.00 Finding Neverland 22.50 Chicago 00.50 Cyclops 17.00 The Doctors 17.45 Supernanny 19.00 The Doctors 19.45 Supernanny 21.00 XIII: The Conspiracy 24.00 Identity 00.45 Blade 01.30 Auddi og Sveppi 02.10 Logi í beinni 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.20 Tónlistarmyndbönd SEXFALDUR Hr. Heims- hreysti, Mr. World Fitness, Franco Carlotto, hefur farið í mál við matvælaframleið- andann Whole Foods Mark- et. Carlotto segist hafa borðað gallað morgunkorn frá fyrirtækinu með þeim afleiðingum að nokkrar tennur í honum brotnuðu. Morgunkornið sem Carl- otto bruddi er sérlega trefjaríkt en hann segir harða köggla hafa verið í skálinni. Ekki fylgir sögunni hvort hann borðaði kornið án þess að hella mjólk yfir það. Hreystimeistarinn er æf- ur yfir þessu atviki og þá yf- ir því að ekki hafi verið var- að við því að kornið gæti þjappast saman í harða klumpa. Hann leitaði lækn- ishjálpar eftir að tennurnar brotnuðu og fer nú fram á skaðabætur, að sögn vefj- arins TMZ. Carlotto þessi er svissneskt hreystimenni sem hefur reynt fyrir sér í leik- list, meðal annars komið fram í tveimur kvikmynd- um, El Padrino frá árinu 2004 og Tales of an Ancient Empire, sem enn er í tökum. Þá er hann einnig fyrirsæta með glæsilega ferilskrá, hefur m.a. setið fyrir í karlaritinu GQ. Whole Foods Market er gríðarstórt fyrirtæki með verslanir víða um Bandarík- in, Kanada og Bretland og sérhæfir sig í heilsuvörum. Ekki fylgir sögunni hjá TMZ hvers konar morgunkorni hreystimeistarinn braut tennurnar á. Franco Carlotto Kræfur karl og hraustur. Hr. Hreysti æfur 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Að vaxa í trú 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 18.45 For det er for sent 19.45 Kringkastingsorke- stret: Hugo Wolf: Italiensk serenade 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Skispor fra fortiden 20.40 Kommunismen – draumen om eit paradis 21.35 Pa- ter Amaros forbrytelse 23.30 Kunsten å bli kunstner SVT1 8.00 Öringfiske jorden runt 8.30 Rune, djurens kon- ung 9.00 Hjalmars julkort 9.30 Nordisk julkonsert 10.30 Nobelföreläsning i litteratur 11.20 Dansband- skampen 12.55 Hemliga svenska rum 13.10 Ljusår 14.55 Sällskapsresan 2 – Snowroller 16.30 Mitt i naturen 17.00 Rapport 17.10 Astrids jul 18.10 Tom- ten – en vintersaga 18.25 Fem minuter jul 18.30 Rapport 18.45 H.M. Konungens jultal 19.00 På spå- ret 20.00 Stenhuggaren 21.00 Offside 22.40 Tina Turner – live i Holland SVT2 10.00 Skenet bedrar 10.30 Expedition Kobra 11.45 Rosa Taikon – ett sånt liv 12.15 En förlorad genera- tion? 12.45 Med livet i händerna 13.15 Jul i folkton 14.15 Sverige! 14.45 Gavin och Stacey 15.15 Männen bakom tomten 15.30 Tomten – en vinter- saga 15.45 Tomteskolan 16.35 Cityfolk 17.00 Indien – ett land i förändring 17.55 Nidälven båtrace 18.00 Plex 18.30 Clown till fjälls 19.00 Frank Sinatra 19.55 Fem minuter jul 20.00 Rapport 20.05 Michael Jackson – 30 år som artist 21.30 Ridsport: Stock- holm International Horse Show 22.30 Rapport 22.35 Miljöresan 23.00 Jul i Yellowstone ZDF 8.20 Dornröschen 9.40 heute 9.45 Katholischer Weihnachtsgottesdienst 11.00 Urbi et orbi 11.30 Die Top 10 des Himmels 12.50 heute 12.55 Album 2009 – Bilder eines Jahres 13.55 Traumland Kanada 14.35 Die Schwarzwaldklinik – Die nächste Genera- tion 16.20 heute 16.25 Trenck – Zwei Herzen gegen die Krone 18.00 heute 18.07 Wetter 18.08 Wei- hnachtsansprache des Bundespräsidenten 18.15 Ein Schloss in den Rocky Mountains 18.30 Die Macht der Engel 19.15 Rosamunde Pilcher: Vier Ja- hreszeiten 22.15 heute 22.20 Der Pferdeflüsterer ANIMAL PLANET 7.40 Aussie Animal Rescue 8.05 Planet Earth 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Planet Earth BBC ENTERTAINMENT 9.00 Only Fools and Horses 10.00 The Black Adder 11.00 Absolutely Fabulous 12.00 Only Fools and Horses 13.30 Blackadder II 14.00 Absolutely Fa- bulous 15.00 How Do You Solve A Problem Like Maria? 18.00 My Family 18.30 My Hero 19.00 Ga- vin And Stacey 19.30 Coupling 20.00 Little Britain 21.00 The Jonathan Ross Show 22.40 How Do You Solve A Problem Like Maria? DISCOVERY CHANNEL 8.05 The Real Hustle – Specials 9.00 Engineering the World Rally 10.00 Rides 11.00 Fifth Gear 12.00 Everest: Beyond the Limit 13.00 Giant of the Skies: Building Airbus A380 14.00 Top Tens 15.00 Man Made Marvels China 16.00 How Does it Work? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Dall- as in Wonderland 19.00 Heart of the Machine 20.00 MythBusters 21.00 Explosions Gone Wrong 22.00 One Way Out 23.00 Megaheist EUROSPORT 7.35 Car racing 8.00 Rally 9.00 Formula 1 – The Factory 10.15 WATTS 11.00 Ski Jumping 13.00 Biat- hlon 15.00 Ski Jumping 17.00 UEFA Champions League Classics 19.00 Stihl timbersports series 20.00 WATTS 21.00 Strongest Man 22.00 Bowling 23.00 Rally 23.15 Xtreme Sports 23.30 Snooker MGM MOVIE CHANNEL 9.25 The Man Inside 11.00 Ski Party 12.30 The Win- ter People 14.10 Man of la Mancha 16.15 Rich in Love 18.00 Panther 20.05 Love, Cheat & Steal 21.45 Dream Lover 23.30 Retroactive NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Megastructures 12.00 Giant Crystal Cave 13.00 Killer Lakes 14.00 Easter Island Underworld 15.00 Journey to the Edge of the Universe 17.00 Wild Russia 23.00 Border Security USA ARD 9.35 Karen in Action! 10.00 Drei Haselnüsse für Aschenbrödel 11.25 Acht auf einen Streich 11.35 Tagesschau 11.45 Das Findelkind 13.40 Tagesschau 13.45 Schneewittchen 14.45 Rapunzel 15.45 Der gestiefelte Kater 16.50 Tagesschau 17.00 Ein Köni- greich für ein Lama 18.15 Expedition Humboldt 19.00 Tagesschau 19.10 Weihnachtsansprache des Bundespräsidenten 19.15 Harry Potter und die Kammer des Schreckens 21.40 Tagesthemen 21.53 Das Wetter 21.55 Wie überleben wir Weihnachten? 23.15 Tagesschau 23.25 Family Man – Eine himml- ische Entscheidung DR1 10.00 Elizabeth I 11.40 Miss Marple 13.10 Pagten 13.45 Glædelig jul Mr. Bean 14.10 Stuart Little 15.30 Disney Sjov 16.30 Den lille Julemand 16.55 Rasmus Klump 17.00 Mille 17.30 TV Avisen med vejret 18.00 DR Jul med Sigurd 2009 19.00 Ham- merslag 20.00 Da Vinci-mysteriet 22.30 Godzilla DR2 10.25 Jul på Vesterbro 10.40 Taggart 12.20 Napo- leon 13.50 West Side Story 16.10 Hercule Poirot 17.00 Krig og fred 18.40 Dogville 21.30 Deadline 21.50 Vincent Gallagher, privatdetektiv 22.55 P.S. NRK1 10.00 Hoytidsgudstjeneste fra Åsane kirke i Bergen 11.20 Med klima ovst på trona 11.50 Perler fra dy- reriket 11.55 Madagaskar 13.20 Marionettens oppdagelser 14.30 Holiday Inn – White Christmas 16.10 Julekonsert fra Vang kirke i Hamar 17.00 Jul i Fugleveien 3 17.20 Pablo, den lille rodreven 17.25 Pingvinens forste jul 17.30 Den fjerde kongen 18.00 Dagsrevyen 18.30 Julenotter 18.45 Norge rundt 19.15 Beat for beat 20.15 Dynamittgubben – Lornts Morkved 20.45 Huset Buddenbrook 22.15 Losning julenotter 22.20 Kveldsnytt 22.35 Tina Turner – Simply the Best 23.35 Life on Mars NRK2 16.45 Ung frue forsvunnet 18.15 To og en ipod 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.10 Premier League Re- view 2009/10 09.05 Coca Cola mörkin 2009/2010 09.35 Goals of the Season 1999 10.30 Goals of the Season 2000/2001 11.25 2001 (Goals of the season) 12.20 2002 (Goals of the season) 13.15 Season Highlights 1996-2008 STÓRFYRIRTÆKIÐ Apple hyggst bjóða upp á áskrift að netsjónvarpi og hafa önnur tvö stórfyrirtæki, CBS og Walt Disney, lýst yfir áhuga á samstarfi. Þessu greindi dag- blaðið Wall Street Journal frá í gær. Hugmyndin er sögð sú að bjóða upp á sjónvarpsáskrift með völdum þáttum stórra sjónvarps- stöðva og framleiðenda sjónvarps- efnis. Apple mun mögulega bjóða frítt áhorf á sjónvarpsþætti í mánuð og gæti það haft í för með sér breytingar í sjónvarpsbransanum. Apple stefnir að því að ljúka samn- ingum við framleiðendur á næst- unni og bjóða upp á þjónustuna á næsta ári. Sjónvarpsþjónusta Apple verður í boði í gegnum iTunes- vefverslunina sem á að fara í yf- irhalningu, að því er dagblaðið greinir frá. Ef af þessu verður er komin hörð samkeppni við kap- alstöðvar í Bandaríkjunum. Reuters Steve Jobs Forstjóri Apple. Apple í sjónvarps- pælingum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.