Morgunblaðið - 24.12.2009, Síða 39
Útvarp | Sjónvarp 39ANNAR Í JÓLUM
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Morgunandakt.
07.10 Tónlist að morgni annars í jól-
um. Flóttinn til Egyptalands úr ór-
atoríunni Bernska Krists eftir Hec-
tor Berlioz. Anthony Rolfe-Johnson
tenór og Monteverdi kórinn syngja
með Óperuhljómsveitinni í Lyon;
John Eliot Gardiner stjórnar.
Hnotubrjóturinn, hljómsveitarsvíta
op. 71a eftir Pjotr Tsjajkofskíj.
Konunglega fílharmóníusveitin
leikur; Enrique Batiz stjórnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Drýgstur er styrkur stráa:
Jólafrásögn Ólínu Andrésdóttur
skáldkonu. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Kórar færa hátíð heim.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Pílagrímsferðir. Gengið í fót-
spor nokkurra Íslendinga sem fóru
pílagrímsferð að Skálholts-
dómkirkju á Þorláksmessu síðasta
sumar.
11.00 Mín hinsta tryggð skal vera
sem hin fyrsta. Þáttur í minningu
Helgu Ingólfsdóttur semballeikara.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Óttalegir jólasveinar. Sögur
og söngvar af pörupiltum og
óknyttastrákum sem kallaðir voru
jólasveinar. (Aftur á þriðjudag)
14.00 Jólatónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands. Hljóðritun
frá tónleikum í Háskólabíói sl.
laugardag. Jólaforleikur eftir LeRoy
Anderson. Snjókarlinn eftir How-
ard Blake. Þáttur úr konsert fyrir
tvær fiðlur eftir Johann Sebastian
Bach. Vinsæl jólalög. Kór: Gra-
dualekór Langholtskirkju. Einleik-
arar: Rannveig Marta Sarc og Sól-
veig Steinþórsdóttir. Stjórnandi:
Bernharður Wilkinson. Kórstjóri:
Jón Stefánsson. Kynnir: Páll Óskar
Hjálmtýsson.
15.10 Hvít jól. Fjallað um lög úr
jólakvikmyndum. (Aftur á þriðju-
dag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð skulu standa.
17.05 Fólkið úr Jökulfjörðum. (Aftur
á miðvikudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Veðurfregnir.
18.18 Auglýsingar.
18.19 Smásaga: Sjáðu Maddit, það
snjóar eftir Astrid Lindgren.
19.00 Frá Halle til Hallelúja: 1.þátt-
ur: Í leit að frama. Um líf og störf
Händels. (1:2)
20.00 Skíman. (e)
21.00 Útvarpsleikhúsið: Margt er
undrið. Harmleikurinn Antígóna
eftir Sófókles í þýðingu Helga Hálf-
danarsonar og frumflutningur
hans á Íslandi. (Áður flutt í apríl
sl.)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.13 Glatt á hjalla í hlíðum Mána-
fjalla. (e)
23.05 Malt og appelsín.
24.00 Fréttir.
00.05 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
10.25 Sindbað sæfari (Sin-
bad: Legend of The Seven
Seas)
11.50 Strákur eins og Hod-
der (En som Hodder) (e)
13.15 Lubbi (The Shaggy
Dog) (e)
14.50 Brúðuheimilið
(Mabou Mines Dollhouse)
(e)
16.55 Vermalandsvísan
(Jakten på den forrymda
sången) (e)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Himinblámi (Him-
melblå) (e) (8:16)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Marteinn: Adolf
hreinlætir (8:8)
19.55 Í ríki fálkans Myndin
fjallar um lifnaðarhætti
fálkans, samspil fálka og
rjúpu í náttúrunni og
rannsóknir Ólafs K. Niel-
sens á þessum fuglum.
20.50 Norrænir jóla-
tónleikar (Nordisk Jules-
how 2009) Fram koma Ca-
rola, Dalton, Søs Fenger,
Outlandish, Malena Ern-
man, Michael Bolton, Mel-
ody Gardot, Rasmus See-
bach, Nanna Øland, Big
Fat Snake, Jamie Cullum
og Katherine Jenkins
ásamt stúlknakór og
hljómsveit danska út-
varpsins.
22.30 Friðþæging (Ato-
nement)
00.30 Fréttaþulurinn Ron
Burgundy (Anchorman:
The Legend of Ron Burg-
undy) (e)
02.00 Útvarpsfréttir
Íslenskir þættir eru textaðir
á síðu 888 í Textavarpi.
06.15 Fréttir
07.00 Barnaefni
08.00 Algjör Sveppi
09.45 Scooby Doo
10.10 Algjör jólasveinn 2
(The Santa Clause 2) Stað-
gengill jólasveinsins tekur
við stjórninni á Norð-
urpólnum á meðan sveinki
fer í frí. En nýi jólasveinn-
inn kemur fljótt öllu í upp-
nám og stefnir jólunum í
stórhættu.
11.55 Aleinn heima 2
(Home alone 2)
13.55 Jólasnjór 2: Jól á
frost (Snow 2: Brain
Freeze)
15.25 Jólahasar (Jingle All
the Way)
17.00 Langþráð heimkoma
(I’ll Be Home for Christ-
mas)
18.30 Fréttir
18.58 Veður
19.05 Skrekkur þriðji
(Shrek the Third)
20.40 Sögur fyrir svefninn
(Bedtime Stories)
22.20 Köld slóð Íslensk
bíómynd. Blaðamaðurinn
Baldur fær til rannsóknar
dularfullt andlát starfs-
manns virkjunar úti á
landi sem reynist hafa ver-
ið faðir hans. Baldur
ákveður því að fara á vett-
vang og kynnist þar starfs-
mönnum virkjunarinnar
sem eru hver öðrum grun-
samlegri.
24.00 Skylmingaþrællinn
(Gladiator)
02.30 Flugdrekahlaup-
arinn (The Kite Runner)
04.35 Jack Frost – Teg-
undir í hættu (Touch of
Frost – Endangered Spe-
cies)
06.10 Fréttir
09.00 Þýski handboltinn
(Lemgo – Flensburg)
10.20 Atvinnumennirnir
okkar (Guðjón Valur Sig-
urðsson)
10.50 Meistaradeildin –
Gullleikir (Barcelona –
Man. Utd. 2.11. 1994)
12.30 President’s Cup
2009 Útsending frá þriðja
degi Forsetabikarsins í
golfi en mörg frábær til-
þrif litu dagsins ljós.
18.30 Kobe – Doin’ Work
20.00 NBA körfuboltinn
(LA Lakers – Cleveland)
21.50 24/7 Pacquiao –
Cotto Hitað upp fyrir bar-
daga Pacquiao og Cotto en
í þessum mögnuðu þáttum
er fylgst með undirbúningi
þeirra fyrir þennan magn-
aða bardaga.
23.50 Box – Manny Pac-
quiao – Miguel Cotto
08.05 Deck the Halls
10.00 The Jane Austen Bo-
ok Club
12.00 Mermaids
14.00 Deck the Halls
16.00 The Jane Austen Bo-
ok Club
18.00 Mermaids
20.00 Goldeneye
22.05 What Happens in Ve-
gas…
24.00 Legend of Zorro
02.10 Flags of Our Fathers
04.20 What Happens in Ve-
gas…
06.00 Tomorrow Never
Dies
11.00 Dr. Phil
11.45 Dr. Phil
12.30 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem eng-
inn vill borða á og hefur
eina viku til að snúa við
blaðinu. Hann hlífir eng-
um í von um að koma þess-
um vonlausu veit-
ingastöðum aftur á réttan
kjöl. Þegar allt er yfirstað-
ið munu breytingarnar
vera ótrúlegar.
13.20 Top Gear Allt tengt
bílum og öðrum ökutækj-
um, skemmtilegir dag-
skrárliðir og áhugaverðar
umfjallanir.
14.20 America’ s Funniest
Home Videos
14.50 Ronja ræn-
ingjadóttir
16.20 Lassie
18.00 America’ s Funniest
Home Videos
18.30 Skítamórall 20 ára
afmælistónleikar
20.00 According to Jim
Bandarískir gamanþættir.
20.25 Love Actually
22.35 Lost in Translation
00.20 Lost Treasure of the
Grand Canyon
01.50 The Jay Leno Show
15.00 Jólaréttir Rikku
15.50 Oprah
16.35 Gilmore Girls
17.20 Nágrannar
18.40 Stelpurnar
19.05 Jólagestir Björgvins
21.00 10.5: Apocalypse
23.50 E.R.
00.35 Gilmore Girls
01.20 Ally McBeal
02.05 Oprah
03.20 Tónlistarmyndbönd
EF að líkum lætur er nafn
þessa grínaktuga jólasveins
Gluggaþvegill fremur en
Gluggagægir. Sveinki
fannst hangandi utan á
skýjakljúf í Tókýó í gær og
ef vel er að gáð er hinn
rauðnefjaði Rúdólf þarna á
bak við hann. Spurning
hvort það þurfi ekki að
senda einhvern bróður hans
eftir honum á sleðanum! Reuters
Glugga-
þvegill?
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
Tónlist og prédikun.
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Að vaxa í trú
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 49:22 Trust
18.30 The Way of the
Master
19.00 Blandað íslenskt
efni Endursýndir íslenskir
þættir.
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Nauðgun Evrópu
22.00 Áhrifaríkt líf Viðtöl
og vitnisburðir.
22.30 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
13.50 En naturlig helaften på NRK2 16.25 Håkon
Bleken, maler 17.20 Shakespeares skjulte koder
18.10 Trav: V65 18.45 For det er for sent 19.45 Fil-
mavisen 1959 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.10 Kalamestiya – fem år etter tsunamien 20.40
Kommunismen – draumen om eit paradis 21.30
Dokumentar: Historier fra Yodok 22.55 The Beatles –
Fra “Please Please Me“ til “Abbey Road“
SVT1
7.30 Fråga doktorn 8.15 Öringfiske jorden runt 8.45
Mitt i naturen 9.15 Andra Avenyn 10.00 Livet i Fa-
gervik 11.00 På spåret 12.00 Bandy 14.15 Plex
14.45 Inför Idrottsgalan 2010 14.55 Den ryska
modellen 15.50 Nordisk julkonsert 16.50 Helgmåls-
ringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Fem
minuter jul 17.15 Prick och Fläck snöar in 17.25
Småkryp 17.30 Den fjärde kungen 18.00 Guds tre
flickor 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Stjärn-
orna på slottet 20.00 Stenhuggaren 21.00 Da Vinci-
koden 23.25 Madonna i Malawi
SVT2
12.25 Vetenskapens värld 13.25 Under ett täcke av
snö 14.20 Barbara Hendricks 15.10 Björnbröder
16.35 Cityfolk 17.00 Julstämning 18.00 Woodstock
1969 19.00 Monty Python 40 år 19.55 Fem minuter
jul 20.00 Rapport 20.05 Falstaff 22.15 Rapport
22.20 Tomteskolan 23.10 Jul i folkton
ZDF
8.25 heute 8.30 Gordo – Ein Hundeabenteuer am
Ende der Welt 9.15 Eine wüste Bescherung 10.35
Zum Glück verrückt – eine unschlagbare Familie
12.05 Das Schneeparadies 13.30 heute 13.35 Lich-
ters Reise: Der Bernina-Express 14.05 Traumland
Kanada 14.50 heute 14.55 Fjorde der Sehnsucht
16.20 Trenck – Zwei Herzen gegen die Krone 18.00
heute 18.14 Wetter 18.15 Luxus, Glamour und Leg-
enden 18.30 Im Schattenreich der Pharaonen 19.15
Das Traumschiff 20.45 Kreuzfahrt ins Glück 22.15
Das Traumschiff – Spezial 22.45 heute 22.50 Mat-
hilde – Eine große Liebe
ANIMAL PLANET
7.40 E-Vets – The Interns 8.05 Animal Precinct 8.55
Animal Cops South Africa 9.50 Austin Stevens –
Most Dangerous 12.35 Austin Stevens Adventures
15.20 Austin Stevens – Most Dangerous 17.10 The
Most Extreme 18.10 After the Attack 19.05 Untamed
& Uncut 20.55 I Was Bitten 21.50 Chimp Family
Fortunes 22.45 Animal Cops Houston 23.40 Unta-
med & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
6.30 Strictly Come Dancing 14.40 Torchwood 17.10
Hotel Babylon 18.05 Dalziel and Pascoe 19.00 Little
Britain 21.00 Marc Wootton Exposed 22.00 This Is
Dom Joly 23.00 The Mighty Boosh
DISCOVERY CHANNEL
6.20 Discovery Atlas 7.15 Dallas in Wonderland
8.05 MythBusters 9.00 Wheeler Dealers on the Road
10.00 Ultimate Cars 11.00 American Hotrod 13.00
Giant of the Skies: Building Airbus A380 16.00 Mean
Green Machines 17.00 Discovery Project Earth
18.00 Building the Future 19.00 Heart of the Mach-
ine 20.00 MythBusters 21.00 Discovering Ardi
23.00 Explosions Gone Wrong
EUROSPORT
7.30 WATTS 8.00 Alpine skiing 9.00 Formula 1 – The
Factory 10.00 Biathlon 11.00 Ski Jumping 13.00 Bi-
athlon 15.00 Ski Jumping 17.00 UEFA Champions
League Classics 19.00 Athletics 20.15 Fight sport
22.15 Pro wrestling
MGM MOVIE CHANNEL
9.40 The Last Escape 11.10 Real Men 12.40 A Ru-
mor of Angels 14.15 Alice’s Restaurant 16.05 Invas-
ion of the Body Snatchers 18.00 Love, Cheat & Steal
19.35 The Taking of Pelham 1-2-3 21.05 The Devil’s
Brigade 23.15 Another Woman
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Giant Crystal Cave 9.00 Easter Island Under-
world 10.00 Air Crash Investigation 13.00 Crash of
the Century 14.00 Japan’s Secret Sub 15.00 Hitler’s
Stealth Fighter 16.00 Hooked: Monster Fishing
17.00 Monster Fish Of The Congo 18.00 Hooked:
Monster Fishing 20.00 America’s Hardest Prisons
23.00 Underworld
ARD
11.10 Harry Potter und die Kammer des Schreckens
13.35 Tagesschau 13.45 Dornröschen 14.45 Die
Gänsemagd 15.45 Rumpelstilzchen 16.45 Tagessc-
hau 16.50 Die zauberhafte Welt der Beatrix Potter
18.15 Expedition Humboldt 18.58 Glücksspirale
19.00 Tagesschau 19.15 Harry Potter und der Feu-
erkelch 21.35 Ziehung der Lottozahlen 21.40 Ta-
gesthemen 21.53 Das Wetter 21.55 Das Wort zum
Sonntag 22.00 Cast Away – Verschollen
DR1
13.25 Café Hack 14.25 Drommen om det hvide slot
16.10 For sondagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Kaj
og Andrea – juler igen! 17.00 Mille 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.00 Karlas kabale 19.30
Dyrlægens plejeborn 21.10 Kriminalkommissær
Barnaby 22.50 Who Am I?
DR2
12.55 Napoleon 14.30 Annemad 15.00 24 timer vi
aldrig glemmer 15.50 At stjæle er en ærlig sag
17.20 Krig og fred 19.00 Berserk ved Sydpolen
19.50 Niger-floden – en grusom rejse 20.40 Tværs
over Canada 21.30 Deadline 21.50 Manden med de
gyldne orer 22.15 Jul med Smack the Pony 22.40
Lige på kornet 23.00 Kængurukobing 23.25 Mitchell
& Webb 23.50 Beaufort
NRK1
10.45 Tore på sporet 11.35 Norge rundt 12.15 Find-
ing Neverland 13.50 Dankerts jul 14.00 Berg-
ensbanen opnar igjen og igjen og igjen 14.30 Mann-
en som ikke kunne le 15.50 Jul, jul, strålende jul
17.00 Pippi Langstrompe 17.30 ORPS 18.00
Dagsrevyen 18.30 Julenotter 18.45 Lotto-trekning
18.55 Dizzie Tunes – femti år med gla’låter 19.55
Norsk attraksjons julekavalkade 20.45 Huset Bud-
denbrook 22.15 Losning julenotter 22.20 Kveldsnytt
22.35 Juleoratoriet
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.25 1001 Goals Bestu
mörk úrvalsdeildarinnar
frá upphafi.
12.05 Premier League
World 2009/10 Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum og
skemmtilegum hliðum.
12.35 Birmingham –
Chelsea (Enska úrvals-
deildin)
14.50 Man. City – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
17.15 Liverpool – Wolves
(Enska úrvalsdeildin)
19.30 Mörk dagsins Allir
leikir dagsins í ensku úr-
valsdeildinni skoðaðir. Öll
bestu tilþrifin og mörkin á
einum stað.
20.10 Leikur dagsins
21.55 Mörk dagsins
Reuters
Bati Steven Tyler er að taka á
sínum málum.
Tyler farinn
í meðferð
STEVEN Tyler, söngvari banda-
rísku rokksveitarinnar Aerosmith,
hefur skráð sig í meðferð vegna
verkjalyfjafíknar. Tyler, sem er 61
árs, hefur tekið inn verkjalyf sl. 10
ár vegna áverka sem hann hefur
hlotið á tónleikum.
Tyler hefur birt yfirlýsingu í
bandaríska tónlistartímaritinu
Rolling Stone. Þar segist hann bera
fulla ábyrgð á málinu. Hann bætir
því við að hann hann sé fullur til-
hlökkunar að komast aftur á svið
og taka upp nýtt efni með félögum
sínum í Aerosmith. Hann ítrekar að
hann hafi ekki hug á að segja skilið
við hljómsveitina.
„Ég vil koma því á hreint að ég
hef lesið fréttir sem byggjast á orð-
rómi um tveggja ára hlé en ég vil
koma því á framfæri að þetta er al-
rangt,“ segir Tyler.
„Ég mun semja, taka upp og
flytja tónlist með Aerosmith af full-
um krafti þegar búið verður að
taka á málunum,“ segir hann jafn-
framt.
Liv Tyler, dóttir söngvarans, hef-
ur einnig sent frá sér yfirlýsingu
vegna málsins. Þar segir hún föður
sinn sýna hugrekki.