Morgunblaðið - 24.12.2009, Qupperneq 40
40 Útvarp | Sjónvarp27. DESEMBER
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir.
09.00 Fréttir.
09.03 Heimur hugmyndanna: Hug-
myndin um lífið.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.13 Úr engu verður allt. Þáttur
um Magnús Pálsson myndlist-
armann. Umsjón: Guðni Tóm-
asson. (Aftur á miðvikudag)
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkju
Krists konungs, Landakoti. Séra
Jakob Roland prédikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ritþing: Stefnumót við Krist-
ínu Marju Baldursdóttur rithöf-
und. Hljóðritað 31. október sl. í
Gerðubergi. Lesið upp úr verkum
Krístínar Marju.
14.00 Jólaleikrit Ríkisútvarpsins:
Antigóna eftir Sófókles í íslenskri
þýðingu Helga Hálfdanarsonar.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Úr tónlistarlífinu: Papa Jazz í
áttatíu ár. Í þættinum er leikin
hljóðritun frá tónleikum Jazzvakn-
ingar til heiðurs Guðmundi Stein-
grímssyni áttræðum. Hans Kwak-
kernaat leikur á píanó, Björn
Thoroddsen á gítar, Gunnar
Hrafnsson á bassa og Guð-
mundur Steingrímsson á tromm-
ur. Einnig verða leiknar eldri
hljóðritanir úr safni Útvarpsins og
Guðmundur les úr ævisögu sinni.
Umsjón: Vernharður Linnet.
17.30 Úr gullkistunni: Jólaskeytið.
Baldur Pálmason les þýðingu
sína á sögunni Jólaskeytið eftri
Robert Fisker. Áður flutt 1985.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Aftur á miðvikudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Frá Halle til Hallelúja:
2.þáttur: Líf og starf í London. Líf
og starf Händels í London. Hér er
sagt frá samstarfi tónskáldsins og
helstu óperustjarna Lundúna.
Umsjón: Halla Steinunn Stef-
ánsdóttir. (2:2)
20.00 Góð og „hugnalig“ jól. Fær-
eyjar sóttar heim og forvitnast um
jólahald og siði hjá frændum vor-
um og vinum Færeyingum. Um-
sjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir.
(e)
21.00 Breiðstræti: Hamrahlíðakór-
inn. Þáttur um tónlist. Umsjón:
Ólöf Sigursveinsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.20 Jól á slóðum Jesú. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir. (e)
23.05 Andrarímur: Brauðleysi. Í
umsjón Guðmundar Andra Thors-
sonar. (Aftur á fimmtudag)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
10.20 Frostrósir 2007 (e)
11.30 Stórviðburðir í nátt-
úrunni (Nature’s Great
Events: Sardínugangan
mikla) (e) (4:6)
12.20 Norrænir jóla-
tónleikar (Nordisk Jules-
how 2009) (e)
14.00 Íslandsmótið í at-
skák Bein útsending frá
úrslitaeinvíginu.
16.00 Jólaþáttur Catherine
Tate (Catherine Tate
Christmas Special) (e)
16.35 Í ríki fálkans (e)
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Piparkökuhúsið (e)
17.55 Elli eldfluga (3:12)
18.00 Stundin okkar
18.30 Marteinn: Adolf
hreinlætir (e) (8:8)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fréttaaukinn – Jólin
í svart hvítu Rifjaðar
verða upp fréttir af jóla-
haldinu 1966-1973, en mik-
ið bar á rafmagnsleysi og
prestaskorti. Rýnt verður í
tískuna á þessum tíma,
vöruúrval í verslunum og
fleira.
20.10 Himinblámi (Him-
melblå) (9:16)
21.00 Sunnudagsbíó –
Börn náttúrunnar (e)
22.25 Við elskum Ellu (We
Love Ella – A Tribute to
the First Lady of Song) Í
þættinum flytur fjöldi tón-
listarmanna lög sem djass-
söngkonan Ella Fitzgerald
gerði fræg á ferli sínum.
23.50 Stóri dagurinn (Den
store dag) Dönsk bíómynd
frá 2005. (e)
01.20 Útvarpsfréttir
Íslenskt efni er textað á síðu
888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.00 Algjör Sveppi
09.25 Barnaefni
10.15 Ratatouille (Ratato-
uille)
12.00 Nágrannar
(Neighbours)
13.05 Aleinn heima 3
(Home Alone 3)
14.45 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
16.55 Chuck
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.02 Veður
19.10 Susan Boyle:
Stjarna á einni nóttu (I
Dreamed A Dream: The
Susan Boyle Story) Í þess-
um þætti er fylgst með
einstöku ferðalagi Susan
Boyle frá því að vera bók-
staflega óþekkt yfir í að
verða heimsfræg á einni
nóttu þegar hún söng sig
inn í hjörtu fólks í Britain’s
Got Talent í apríl 2009. Í
kjölfarið gaf hún út disk-
inn I Dreamed A Dream
sem hefur slegið í gegn út
um allan heim.
20.00 Sjálfstætt fólk
20.40 Hugsuðurinn (The
Mentalist)
21.30 Hótelmorðin (Miss
Marple – At Bertram’s
Hotel)
23.05 Höggormur í paradís
(Return to Paradise)
00.55 Himinn og haf (The
Water is Wide)
02.30 Sinfóníusætin (Fau-
teuils d’orchestre)
04.10 Hugsuðurinn (The
Mentalist)
04.55 Hótelmorðin (Miss
Marple – At Bertram’s
Hotel)
08.50 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (Barclays)
Sýnt frá hápunktunum á
PGA mótaröðinni í golfi.
09.45 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd – Chelsea)
12.30 President’s Cup
2009 Útsending frá For-
setabikarnum þar sem
lokadagur mótsins fór
fram en kylfingar sýndu
allar sínar bestu hliðar.
19.05 Bardaginn mikli (Joe
Louis – Max Schmeling)
Joe Louis er einn frægasti
þungavigtarmeistari box-
sögunnar. Ferill hans er
um margt einstakur en
Louis var þó ekki ósigr-
andi. Hann tapaði frekar
óvænt fyrir Þjóðverjanum
Max Schmeling árið 1936
og tók ósigurinn mjög
nærri sér. Tveimur árum
síðar fékk Louis tækifæri
til að koma fram hefndum
en þá voru nasistar orðnir
mjög áhrifamiklir.
Schmeling var fulltrúi Hit-
lers og stuðningsmanna
hans sem trúðu á yfirburði
hvíta kynstofnsins.
08.00 Leatherheads
10.00 Monster In Law
12.00 Broken Bridges
14.00 Leatherheads
16.00 Monster In Law
18.00 Broken Bridges
20.00 Tomorrow Never
Dies
22.00 Semi-Pro
24.00 Zodiac
02.35 Antwone Fisher
04.35 Semi-Pro
06.05 The World Is Not
Enough
11.10 Dr. Phil
13.25 Still Standing Gam-
ansería um hjónakornin
Bill og Judy Miller og
börnin þeirra þrjú.
Skrautlegir fjölskyldu-
meðlimir og furðulegir ná-
grannar setja skemmti-
legan svip á þáttinn.
13.50 The Truth About
Beauty
14.40 Top Design
15.30 Innlit / útlit
16.00 Honey
17.40 Daniel’ s Daughter
19.10 Survivor
20.00 Top Gear
21.00 Law & Order: SVU
Þáttaröð sem segir frá lífi
og glæpum í sérdeild í
New York-lögreglunni. Í
hverjum þætti er fylgt eft-
ir uppákomum hjá Elliott
Stabler, Olivia Benson,
John Munch og Odafin Tu-
tuola sem reyna að leysa
flóknustu glæpi borg-
arinnar. Þau fylgja hverri
vísbendingunni af annarri,
friðlaus í leit sinni að rétt-
læti og og sannleika.
21.50 Nurse Jackie
22.20 United States of
Tara
22.50 Dexter Bandarísk
þáttaröð dagfarsprúða
morðingjann Dexter.
15.25 The Doctors
17.40 Oprah
18.30 Seinfeld
20.10 So You Think You
Can Dance
22.20 Blade
23.05 Seinfeld
00.45 Logi í beinni
01.30 ET Weekend
03.25 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós
09.30 Að vaxa í trú
10.00 Robert Schuller
11.00 Hver á Jerúsalem?
David Hathaway fjallar
um Jerúsalem.
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 49:22 Trust
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way Með Mack
Lyon.
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 The Way of the
Master
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
fredspriskonsert 2009 16.25 Norge rundt og rundt:
Norge rundt 16.55 Ein dag utan krig 18.45 For det er
for sent 19.45 Filmavisen 1959 19.55 Keno 20.00
NRK nyheter 20.10 Hovedscenen 21.05 På konsert
med Sting 22.05 Skjult
SVT1
8.30 Öringfiske jorden runt 9.00 Mitt i naturen 9.30
Julkonsert i Slottskyrkan 10.30 Småskalighetens
hjältar 11.30 Vem tror du att du är? 12.30 Nordisk
julkonsert 13.30 Dererk Jarman 14.50 Julstämning
15.50 Ruths gubbar 16.45 Inför Idrottsgalan 2010
16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala
nyheter 17.15 Från Lark Rise till Candleford 18.15
Julkaramell från Minnenas television 18.30 Rapport
18.55 Regionala nyheter 19.00 Solens mat 19.30
Sportspegeln 20.00 Damernas detektivbyrå 21.45
John Adams 23.05 Andra Avenyn 23.50 Fotografen
Mapplethorpe och hans mecenat
SVT2
9.00 Gudstjänst 9.45 Med älg i linsen och räv ba-
kom örat 10.40 Vikingaöl 10.50 Kexi 11.20 Cityfolk
11.45 Frank Sinatra 12.40 Räddad av djur 15.10
Rosa – the movie 16.35 Cityfolk 17.00 Indien – ett
land i förändring 17.55 Glasblåsare i Ålesund 18.00
Tsunamimusik 19.00 Naturens gång 20.00 Aktuellt
20.15 Naturens gång 21.05 Hells Jingle Bells 22.05
Rapport 22.15 Från ghetto till Gershwin 23.15 Med
livet i händerna
ZDF
8.02 sonntags – TV fürs Leben 8.30 Katholischer
Gottesdienst 9.15 Pippi außer Rand und Band 10.40
Michel muss mehr Männchen machen 12.10 Der
Teufel mit den drei goldenen Haaren 13.25 heute
13.30 Dr. med. Fabian – Lachen ist die beste Medizin
14.50 Es begann in Neapel 16.25 heute 16.30 Die
Blüten der Sehnsucht 18.00 heute/Wetter 18.15
Lichters Reise: Wunderbares Rom 18.30 Tatort Peru:
Im Bann der Nasca-Linien 19.15 Inga Lindström:
Das Herz meines Vaters 20.45 heute-journal/Wetter
21.00 Kommissar Beck 22.30 ZDF-History 23.15
heute 23.20 Imperium der Päpste
ANIMAL PLANET
8.05 Animal Precinct 8.55 Animal Cops South Africa
9.50 The Crocodile Hunter Diaries 10.45 Wildlife
SOS 11.10 Pet Rescue 11.40 Planet Earth 12.35
Crocodile Hunter 13.30 Pet Rescue 14.25 Chimp Fa-
mily Fortunes 15.20 Into the Pride 16.15 K9 Cops
17.10 Escape to Chimp Eden 18.10 Planet Earth
19.05 Untamed & Uncut 20.00 Into the Pride 20.55
Austin Stevens Adventures 21.50 Planet Earth 22.45
Animal Cops Houston 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
5.00 Strictly Come Dancing 14.05 Torchwood 17.25
Hotel Babylon 18.20 Hustle 20.00 Dalziel and
Pascoe 20.50 Waking the Dead 22.30 Torchwood
DISCOVERY CHANNEL
8.05 MythBusters 9.00 Hot Rod Apprentice: Hard
Shine 10.00 Kings of Nitro 11.00 American Chopper
13.00 Time Warp 14.00 Street Customs 2008 15.00
American Chopper 17.00 Extreme Rides 18.00
Explosions Gone Wrong 19.00 Heart of the Machine
20.00 MythBusters 21.00 Extreme Rides 22.00
Sturgis 23.00 Ultimate Survival: Man vs Wild
EUROSPORT
10.00 Biathlon 11.00 Ski Jumping 13.45 Winter
sports 14.00 Biathlon 15.00 FIFA World Cup in So-
uth Africa 17.00 UEFA Europa League Classics
19.00 Ski Jumping 19.45 Winter sports 20.00 Fight
sport 22.00 Snooker 23.30 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
7.15 A Funny thing Happened on the Way to the For-
um 8.50 Quigley Down Under 10.45 Marie: A True
Story 12.35 Another Man, Another Chance 14.50
Something Short of Paradise 16.20 Moonstruck
18.00 The Taking of Pelham 1-2-3 19.30 The Born
Losers 21.20 Harley Davidson and the Marlboro Man
22.55 The Mod Squad
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Extreme Universe 14.00 Alaska’s Fishing Wars
17.00 Air Crash Special Report 20.00 2012: The Fi-
nal Prophecy 21.00 Templar’s Lost Treasure 22.00
Underworld 23.00 America’s Hardest Prisons
ARD
9.03 Schneeweißchen und Rosenrot 10.00 Kopfball
10.30 Die Sendung mit der Maus 11.00 Tagesschau
11.05 Lassie und die Goldgräber 12.05 Der Pauker
13.35 Tagesschau 13.45 Harry Potter und der Feu-
erkelch 16.05 Tagesschau 16.15 Cast Away – Versc-
hollen 18.28 Ein Platz an der Sonne 18.30 Lindenst-
raße 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 22.15
Tagesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Getaway
DR1
10.10 Julehilsen til Gronland 2009 11.10 Boxen
11.25 Miss Marple 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken
13.45 Stuart Little 2 14.55 Fætrene på Torndal
16.30 Hulter til bulter – med Louise og Sebastian
17.00 Mille 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret
18.00 Tivolivarieté 2006 19.00 Året der gik 21.00
French Kiss 22.45 National Security
DR2
12.05 Julehit på vej? 12.20 Historien om Bob Gel-
dorf og Band Aid 13.10 Napoleon 14.50 Den lyse-
rode panter slår igen 16.30 Den sidste krigsjul 1944
17.20 Krig og fred 19.00 Spise med Price 19.30
Annemad 20.00 Djævlens skoge 21.30 Deadline
21.50 Jul på River Cottage 22.40 Hvordan man uden
besvær bliver 101 år 23.30 Smagsdommerne
NRK1
9.00 Kvitt eller dobbelt 10.00 Nordkapp 10.55 Tore
på sporet 11.45 Tootsie 13.40 Shrek 2 15.10 Dyna-
mittgubben – Lornts Morkved 15.40 Norsk attrak-
sjons julekavalkade 16.30 Åpen himmel 17.00 H.C.
Andersens eventyr 17.30 Energikampen 2009 18.00
Dagsrevyen 18.30 Julenotter 18.45 Året med konge-
familien 2009 19.45 Harry og Charles 20.35 Alene
på Everest 21.35 I kulissene på Harry og Charles
22.05 Losning julenotter 22.10 Kveldsnytt 22.25
Zorro – den maskerte hevneren
NRK2
11.30 Hvem er skurken? 13.25 Tekno 13.50 Nobels
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.40 Mörk dagsins Allir
leikir dagsins í ensku úr-
valsdeildinni skoðaðir. Öll
bestu tilþrifin og mörkin á
einum stað.
09.20 Fulham – Tottenham
11.00 Burnley – Bolton
12.40 Mörk dagsins
13.20 Arsenal – Aston Villa
15.45 Hull – Man. Utd.
18.00 Birmingham –
Chelsea
19.40 Liverpool – Wolves
21.20 Man. City – Stoke
23.00 Hull – Man. Utd.
RANNSÓKNARLÖGREGLAN í
Los Angeles kannar nú mögu-
leikann á því hvort ofneysla lyfseð-
ilsskyldra lyfja hafi átt þátt í því að
leikkonan Brittany Murphy lést
sunnudaginn sl. Leikkonan var úr-
skurðuð látin við komu á sjúkrahús
og var dánarorsökin sögð hjarta-
áfall. Fjöldi slíkra lyfja fannst á
heimili hennar, m.a. þunglyndislyf,
lyf við mígreniköstum, kvíðastill-
andi lyf og verkjalyf. Cyril Wecht,
meinafræðingur sem þekkir til
málsins, sagði í viðtali á sjónvarps-
stöðinni CBS í fyrradag að hann
væri sannfærður um að lyfin hefðu
dregið leikkonuna til dauða. Nið-
urstöður eiturefnarannsóknar
munu liggja fyrir eftir fimm til sex
vikur. Móðir Murphy mun erfa allar
eigur hennar skv. erfðaskrá sem
leikkonan gerði áður en hún giftist
Simon Monjack. Hún var aðeins 32
ára er hún lést.
Drógu lyf
Murphy til
dauða?
Reuters
Látin Brittany Murphy leikkona.
ÞRJÁR kvikmyndir verða frum-
sýndar í bíóhúsum landsins annan í
jólum. Ein þeirra er íslensk en hinar
tvær teiknimyndir.
Bjarnfreðarson
Ekki þarf að fjölyrða um þessa
mynd sem er spunnin upp úr hinum
geysivinsælu Vaktaþáttum. Eftir-
væntingin hefur verið mikil á meðal
aðdáenda og segja má að spennan
hafi í raun verið að byggjast upp
hægt og bítandi síðustu mánuði.
Kvikmyndin er gagnrýnd á blaðsíðu
45.
Alvin og íkornarnir 2
Úrræðagóði íkorninn fékk eigin
kvikmynd fyrir tveimur árum og snýr
nú aftur, hressari en nokkru sinni.
Þeir Alvin, Símon og Theódór þurfa
nú að glíma við jafnoka sína af hinu
kyninu, tríóið Íkornurnar, skipað þeim
Brittany, Eleanor og Jeanette. Mynd-
in er sýnd með íslensku og ensku tali.
Erlendir dómar:
Imdb: 3,3/10
Metacritic: 49/100
Empire: 40/100
Variety: 70/100
Prinsessan og froskurinn
Walt Disney setur hér sinn snúning
á þetta sígilda ævintýri. Prinsessan er
íðilfögur stúlka frá Louisiana og hún
og froskurinn álagabundni lenda í
miklum ævintýrum á fenjasvæðunum
þar – eftir að honum tekst að breyta
henni í frosk!
Allt fer þó vel að lokum að sjálf-
sögðu. Myndin er sýnd með íslensku
og ensku tali.
Erlendir dómar:
Imdb: 7,9/10
Metacritic: 73/100
Time: 100/100
Variety: 50/100
Íkornar, prinsessur og einn fúllyndur fauskur
Ítækur Georg Bjarnfreðarson laus úr
fangelsi í mynd Ragnars Bragasonar.
KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR»