SunnudagsMogginn - 07.02.2010, Síða 46

SunnudagsMogginn - 07.02.2010, Síða 46
46 7. febrúar 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Rétthyrningi er skipt upp í fjóra minni rétthyrninga. Lengd hvers hluta er heiltala. Flat- armál þriggja af fjórum rétt- hyrningum er gefið upp á myndinni. Finndu flatarmál stóra rétthyrningsins ACEG. Sú þyngri: Björn og Nanna byrja á sama stað að hlaupa á 200 metra hringlaga hlaupabraut hvort í sína hvora átt- ina. Björn hleypur 5 metra á sekúndu og Nanna hleypur 3 metra á sekúndu. Hversu margar sekúndur líða þar til þau mætast í fyrsta skipti eftir að hlaupið byrjar? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 40 Sú þyngri: 25

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.