SunnudagsMogginn - 04.04.2010, Blaðsíða 41

SunnudagsMogginn - 04.04.2010, Blaðsíða 41
4. apríl 2010 41 Fiskur er kannski ekki algengur páskamatur en margir eru með fisk á föstudaginn langa eða laug- ardaginn og það má nýta afgang- ana af honum líka, til dæmis í buff. Þessi eru góð bæði heit og köld. 300-350 g lax, silungur eða annar fiskur, soðinn eða steiktur 300-350 g bökunarkartöflur 1 laukur, saxaður smátt 1 msk. olía rifinn börkur af ½ sítrónu ½ tsk. paprikuduft nýmalaður pipar salt hveiti 1 egg, slegið brauðmylsna olía til steikingar Fiskurinn roð- og beinhreinsaður ef þarf. Kartöflurnar flysjaðar, skornar í bita og soðnar þar til þær eru meyrar. Á meðan er laukurinn látinn krauma í olíunni á pönnu þar til hann er meyr. Kartöflurnar stappaðar og síðan er fiski, lauk, sítrónuberki, paprikudufti, pipar og salti hrært saman við. Smakkað og kryddi bætt við ef þarf. 8-10 buff mótuð úr blöndunni og þeim velt upp úr hveiti, síðan eggi og loks brauðmylsnu. Buffin kæld í a.m.k. hálftíma ef tími er til og síð- an steikt í olíu í þar til þau eru gull- inbrún og heit í gegn. Borin fram t.d. með kryddjurtasósu, tóm- atmauki eða lárperusósu: Lárperusósa: 1 lárpera, vel þroskuð ¼ laukur ½ hvítlauksgeiri 2 kúfaðar matskeiðar majónes nýkreistur sítrónu- eða límónusafi pipar salt Lárperan flysjuð, skorin í bita og maukuð í matvinnsluvél með lauk og hvítlauk. Majónesinu hrært saman við og bragðbætt með sí- trónu- eða límónusafa, pipar og salti eftir smekk. Laxabuff með lárperusósu Með Kjötbökunni er gott að hafa grænt salat en ef hún er bor- in fram sem aðal- máltíð væri líka til- valið að hafa soðin hrísgrjón eða bygg með henni. Morgunblaðið/Heiddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.