SunnudagsMogginn - 04.04.2010, Blaðsíða 29

SunnudagsMogginn - 04.04.2010, Blaðsíða 29
4. apríl 2010 29 glottandi: „Ertu nokkuð fljúgandi?“ Hann mundi geinilega vel eftir mér. Þegar stóra stundinn rann upp fyrir utan Höfða og ég átti að fara inn kallaði Ron á mig: „Mundu hvað ég sagði þér!“ Ég tróð mér fremst í röðina inn í Höfða og lenti fremst, aðeins tvo til þrjá metra frá leiðtogunum. Til- finningin við myndatökuna var eins og að vera í draumi. Það var allt einhvern veginn svo óraunveru- legt. Mér leið eins og ég væri á Madame Tussaud- vaxmyndasafninu. Ég smellti af eins og óður maður. Við fengum bara þrjátíu sekúndur. Ég fór eftir því sem Ron sagði og smellti einni enn, það er stóra myndin sem varð for- síðumynd á Morgunblaðinu og var lengi inni sem for- síðumynd á Time Magazine en var skipt út á síðustu stundu fyrir nýrri mynd. Myndin var þó á forsíðu As- íuútgáfu Time. Þegar leiðtogafundinum lauk tók smá tíma að ná sér niður og byrja að mynda daglegu rútínuna aftur. Þó atburðir sem þessir geti verið skemmtilegir, þá er lífið sjálft og umhverfi þess þegar öllu er á botninn hvolft ekkert síðra. ’ Reyndu að vera fremst þegar þú kemur inn, taktu myndir allan tímann og ekki stoppa – og þegar þeir segja stopp, taktu þá eina í viðbót!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.