SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Page 28

SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Page 28
28 1. ágúst 2010 Íslenska sumarið er engu líkt og miðnætursólin ljær landinu nýjan blæ með sjaldgæfri birtu og litum sem fanga auga ferðalanga úti í náttúrunni. „Ég var beðinn um að sækja ferðafólk sem var á biluðum bíl inni í Þórsmörk,“ segir Árni Sæberg ljósmyndari Morgun- blaðsins sem var á ferðinni sunnanlands á dögunum og festist í viðjum litadýrðar íslenska sumarsins. „Birtan á leiðinni var kynngimögnuð í sumarkvöld- sólinni og skýjafarið afar sérstakt. Á leiðinni varð ég að stoppa á tíu mínútna fresti til þess að fara út úr bílnum til að taka myndir í þessum sérstöku aðstæðum svo að förinni miðaði frekar hægt. Síðan fór fólkið sem beið eftir mér náttúrlega að undrast um mig, að ég væri ekki að koma. Ég sagði að leiðin inn eftir hafi verið svo seinfarin!“ segir Árni. Landslag Þórsmerkur hefur töluvert breyst eftir þær hamfarir sem brutust út, djúpt úr iðrum Eyjafjallajök- uls, nú í vor þar sem ösku rigndi yfir svæðið svo vik- Yndisreitur Árni Sæberg saeberg@mbl.is Seinfarið í sólarla

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.