SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Blaðsíða 28

SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Blaðsíða 28
28 1. ágúst 2010 Íslenska sumarið er engu líkt og miðnætursólin ljær landinu nýjan blæ með sjaldgæfri birtu og litum sem fanga auga ferðalanga úti í náttúrunni. „Ég var beðinn um að sækja ferðafólk sem var á biluðum bíl inni í Þórsmörk,“ segir Árni Sæberg ljósmyndari Morgun- blaðsins sem var á ferðinni sunnanlands á dögunum og festist í viðjum litadýrðar íslenska sumarsins. „Birtan á leiðinni var kynngimögnuð í sumarkvöld- sólinni og skýjafarið afar sérstakt. Á leiðinni varð ég að stoppa á tíu mínútna fresti til þess að fara út úr bílnum til að taka myndir í þessum sérstöku aðstæðum svo að förinni miðaði frekar hægt. Síðan fór fólkið sem beið eftir mér náttúrlega að undrast um mig, að ég væri ekki að koma. Ég sagði að leiðin inn eftir hafi verið svo seinfarin!“ segir Árni. Landslag Þórsmerkur hefur töluvert breyst eftir þær hamfarir sem brutust út, djúpt úr iðrum Eyjafjallajök- uls, nú í vor þar sem ösku rigndi yfir svæðið svo vik- Yndisreitur Árni Sæberg saeberg@mbl.is Seinfarið í sólarla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.