SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Page 46

SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Page 46
46 1. ágúst 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Ég geng upp helminginn af þrepunum í stiganum. Næst geng ég upp einn þriðja af þrepunum sem eru eftir. Síðan geng ég upp einn áttunda af þrepunum sem eru eftir og stoppa til að hvíla mig. Hver er minnsti mögulegi fjöldi þrepa í stiganum? Sú þyngri: 14 er hægt að tákna sem summu tveggja prímtalna/ frumtalna á nákvæmlega tvo ólíka vegu: 11 + 3 = 14 og 7 + 7 = 14. Á hve marga vegu er hægt að tákna 40 sem summu tveggja prímtalna/frumtalna? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 24 Sú þyngri: 3

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.