Morgunblaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum HHH -Þ.Þ., DV SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í REGNBOGANUM HHHH -S.V., MBL FRÁ HÖFUNDI „NO COUNTRY FOR OLD MEN” KEMUR ÞESSI MAGNAÐA MYND HHH -Á.J., DV SÝND Í REGNBOGANUM TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHHH -H.S., MBL Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Nine kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Cloudy with a chance of meatballs 2D kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 5:50 LEYFÐ Harry Brown kl. 10:35 B.i. 16 ára The Road kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Alvin og Íkornarnir (ísl tal) kl. 6 LEYFÐ Julie and Julia kl. 8 LEYFÐ The Edge of Darkness kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Skýjað með kjötbollum á köflum kl. 6 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 5:50 - 10:10 B.i. 12 ára Nine kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 5:30 - 8 - 10:35 B.i.12 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Avatar 3D kl. 8 B.i.10 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 5:50 LEYFÐ Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING´S GOTTA GIVE Fráskilin... með fríðindum TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHH -T.V., Kvikmyndir.is SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH „Frábær fjölskyldumynd!” - IG, Mbl Nú með íslenskum texta SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM Eingöngu sýnd á Akureyri í dag og á morgun Sýningar í Reykjavík hefjast aftur á sunnudaginn. ÞAR Á MEÐAL BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI - PENÉLOPE CRUZ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Það styttist óðum í Ósk-arsverðlaunahátíðina miklu,þekktustu kvikmyndaverð- launahátíð heims og hafa skipu- leggjendur gripið til þess ráðs að fjölga kvikmyndum sem tilnefndar eru sem besta myndin um fimm, þ.e. úr fimm í tíu. Þetta er gert til þess að auka áhorf á útsendinguna frá verðlaununum, áhorfið hefur víst dalað undanfarin ár enda hefur þessi útsending oft á tíðum reynst óbærilega langdregin. Áhorfendur vilja sjálfsagt flestir fá að vita sem fyrst hvaða mynd þykir best sem og hvaða leikarar þykja bestir, hafa minni áhuga á hlutum eins og bestu búningahönnun eða hljóðvinnslu.    Líkt og með önnur verðlaunsnýst allt um það hver stendur uppi sem sigurvegari, hvaða kvik- mynd hreppir flest verðlaun, nema hvað. Kvikmyndaskríbentar fjölmiðla eru þó ekki allir á einu máli um að það auki spennuna að fjölga til- nefndum myndum og segir aðstoð- arritstjóri Guardian-vefjarins, Xan Brooks, m.a. að í raun séu aðeins tvær myndir sem komi til greina sem besta myndin, Avatar og The Hurt Locker, kvikmyndir James Cameron og Kathryn Bigelow sem eitt sinn voru gift. Og hann veðjar á The Hurt Locker, kvikmynd sem segir með óvenjuraunsæjum hætti frá daglegu lífi sprengjusveitar í Írak og hættunum sem að henni steðja dag hvern. Sú kvikmynd er þegar margverðlaunuð en hlaut þó ekki þau verðlaun sem oft þykja benda til þess hvernig fari á Ósk- arnum, þ.e. Golden Globe. Þau hlaut Avatar, kvikmynd sem algjör andstæða The Hurt Locker, 100% afþreying þar sem áherslan er öll lögð á útlit og brellur en minni vinna lögð í handrit sem gagnrýn- endum hefur ekki þótt koma að sök. Avatar er brellubylting, þrívídd- artæknin þykir eindæmavel heppn- uð, teiknivinna óaðfinnanleg og hún er jafnframt tekjuhæsta kvik- mynd allra tíma, sé ekki tekið mið af verðbólgu.    Skemmtilegast væri auðvitað aðeinhver önnur mynd fengi að- alverðlaunin, t.d. hin frábæra Up in the Air. En er það líklegt? Ósk- arsakademían hefur stundum kom- ið manni á óvart, t.d. þegar Gladia- tor vann árið 2001, hrein og klár afþreying. Ég veðja á að það sama verði upp á teningnum í ár. Ég veðja á Avatar. Og Bigelow verður valin besti leikstjórinn. Cameron gegn Bigelow? AF KVIKMYNDUM Helgi Snær Sigurðsson » Óskarsakademíanhefur stundum komið manni á óvart, t.d. þegar Gladiator vann árið 2001, hrein og klár af- þreying. The Hurt Locker Hefur hlotið mörg verðlaun og níu Óskarstilnefningar. TEIKNIMYNDAÚTGÁFU af rokk- aranum Lou Reed, fyrir vænt- anlega plötu Gorillaz sem Reed á þátt í, hefur verið lekið á netið. Jamie Hewlett, teiknimynda- teiknari og hönnuður og jafnframt maðurinn sem teiknaði Gorillaz- hljómsveitarmeðlimina og hefur hannað allt sem henni tengist með Damon Albarn, teiknaði kappann. Reed er grænn á litinn með rautt hár að borða rafmagnssnúrur, á teikningu Hewletts sem tónlistar- tímaritið NME birtir. Reed syngur í laginu „Some Kind Of Nature“ á plötu Gorillaz. Platan heitir Plastic Beach og kemur út 8. mars. Reed Vígalegur með Gorillaz. Lou Reed í Gorillaz-stíl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.