Morgunblaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA JOHN TRAVOLTA OG ROBIN WILLIAMS FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU MYNDOldDogs SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSS SÝND LAUGAR- OG SUNNUDAG Frá höfundum Aladdin og Litlu hafmeyjunnar kemur nýjasta meistaraverk DisneySÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI YFIR 60.000 GESTIR HHHH MEINFYNDIN... – FRÉTTABLAÐIÐ/BERGSTEINN SIGURÐSSON HHHH ÞAÐ VAR LAGIÐ! – DV/DÓRI DNA FRÁ RAGNARI BRAGASYNI KEMUR EIN BESTA GAMANMYND ÁRSINS! BJARNFREÐARSON FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA GEORG, ÓLAFUR RAGNAR OG DANÍEL ERU KOMNIR Í BÍÓ! 7 Frábær mynd frá leikstjóranum SPIKE JONZE SÝND Í ÁLFABAKKA Byggð á einni ástsælustu sögu okkar tíma HHHH „JONZE HEFUR KVIKMYNDAÐ ÆVINTÝRI EINS OG ÞAÐ SÉ ALGER- LEGA RAUNVERULEGT, SEM LEYFIR OKKUR AÐ SJÁ HEIMINN MEÐ AUGUM MAX, FULLAN AF FEGURÐ OG HÆTTU.“ - ROLLING STONE, PETER TRAVERS HHHH -ROGER EBERT “SANNKALLAÐ MEISTARAVERK” - FOX-TV “FÁRÁNLEGA FRÁBÆR” - ELLE MAGAZINE HHHH - S.V.,MBL HHHH - T.V. - KVIKMYNDIR.IS Fráskilin..með fríðindum Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING'S GOTTA GIVE SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI / AKUREYRI UP IN THE AIR kl. 8 - 10:20 WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 5:50 - 8 7 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 6 L SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 MAYBE I SHOULD HAVE kl. 6 L THE BOOK OF ELI Frumsýning kl. 8 - 10:20 16 BJARNFREÐARSON kl. 5:40 L SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 WHIP IT Frumsýning kl. 8 7 THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:20 16 UP IN THE AIR kl. 8 - 10:20 L PLANET 51 m. ísl. tali kl. 6 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / KEFLAVÍK / SELFOSSI Getur þú lýst þér í fimm orðum? Bara venjulegur gutti úr Vesturbænum. Ertu ekki ánægður með árangur íslenska handboltalandsliðsins á EM? (spyr síð- asti aðalsmaður, Ingibjörg Ragnarsdóttir, nuddari íslenska handboltalandsliðsins.) Jú, gríðarlega! Syrgðir þú Jackson er hann lést? Já, það gerði ég svo sannarlega, ég eiginlega trúði því ekki fyrst. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Í hvaða gengi ertu? Ég er mitt eigið gengi. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Ótrúlegt en satt þá er það sushi! Hvað fer mest í taugarnar á ykk- ur? Þegar æfingar ganga illa. Hvar læturðu helst til þín taka á heimilinu? Ég tek af borðinu eftir matinn og tek til í herberginu mínu. Áttu kærustu? Nei. Ertu með fótboltagen eins og Björgólfur frændi? Ég er miklu betri en hann en ég ákvað að prufa frekar leiklist. Hvaða persónu myndirðu vilja hitta? Michael Jackson! MSN eða Google chat? MSN er mín kynslóð. Hver er tilgangur lífsins? Ó hve lífið væri leiðinlegt ef ég gæti nú svarað þeirri spurningu. Óvissan er betri. Verða Íslendingar heimsmeistarar í handbolta? Ég held að það sé stutt í það, já. Hvað færðu ekki staðist? Ben & Jerry’s. Ætlarðu að feta leiklistarbrautina? Ég er að íhuga það, já. Hvert er besta lag Michaels Jack- sons? „Don’t Stop ’til you get Enough“. Hvað er svona merkilegt við Verzl- unarskólann? Öflugt félagslíf og gott nám, er hægt að biðja um meira!? Býrð þú yfir leyndum hæfileika og ef svo er, þá hverjum? Ég get flogið. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Ætlarðu að kíkja á Thriller? „Ég get flogið“ Daníel Takefusa Þórisson fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Thriller sem Verzlunarskólinn frumsýndi í gær. Þar leikur hann strák að nafni Jackson sem flytur í lítinn, ónefndan bæ á Íslandi með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Flottur Popp- kóngurinn Daníel Takefusa Þórisson. ÁSTRALSKA hljómsveitin Men at Work stal laglínu úr þekktu skáta- lagi og notaði í flautuviðlag slag- arans góðkunna „Down Under“. Dómur þess efnis var kveðinn upp í gær og var sveitin dæmd til þess að greiða rétthöfum skaðabætur. Lagið sem hljómsveitin stældi heitir „Kookaburra Sits in the Old Gum Tree“ og var samið fyrir rúm- um 70 árum af áströlskum kennara, Marion Sinclair. Hefur það æ síðan verið mikið sungið í útilegum allt frá Nýja-Sjálandi til Kanada. Sinclair lést árið 1988 en plötuút- gáfan Larrikin Music á höfundar- réttinn og fór í mál við sveitina í fyrra. Dómarinn í málinu mun ákveða þann 25. febrúar nk. hversu háa sekt sveitin þarf að greiða fyrir- tækinu og þá einnig útgefendur tónlistar hennar, Sony BMG Music Entertainment og EMI Songs í Ástralíu. Lögmaður Larrikin Music segist ætla að fara fram á bætur upp á allt að 60% af sölutekjum af laginu góða, sem segja má að sé hinn óop- inberi þjóðsöngur Ástrala. Men at Work Í vondum málum og há sekt í vændum. Men at Work dæmd fyrir stuld á laglínu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.