Morgunblaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 29
Dagbók 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010 Sudoku Frumstig 5 2 4 9 6 8 7 9 9 5 1 6 4 6 2 5 8 2 1 4 9 7 7 6 8 8 5 4 6 6 7 3 8 6 3 9 5 7 2 5 4 9 8 9 6 4 7 3 7 8 9 4 9 6 5 3 2 5 4 6 7 9 2 7 3 3 5 6 8 4 3 8 5 1 6 3 7 4 5 6 1 2 9 8 6 2 1 8 9 3 5 4 7 9 8 5 4 7 2 1 3 6 4 9 2 3 8 6 7 1 5 7 3 8 9 1 5 6 2 4 1 5 6 7 2 4 3 8 9 2 1 7 6 4 9 8 5 3 5 6 9 1 3 8 4 7 2 8 4 3 2 5 7 9 6 1 6 7 3 1 8 4 5 9 2 5 2 4 3 7 9 8 6 1 1 8 9 5 6 2 3 4 7 8 4 5 6 9 1 7 2 3 3 6 2 8 5 7 4 1 9 9 1 7 2 4 3 6 5 8 4 3 6 9 2 8 1 7 5 2 5 1 7 3 6 9 8 4 7 9 8 4 1 5 2 3 6 6 3 9 5 2 4 8 1 7 5 7 1 8 6 3 4 9 2 4 2 8 9 7 1 6 5 3 9 5 4 6 8 2 3 7 1 7 1 2 4 3 5 9 8 6 8 6 3 1 9 7 2 4 5 1 8 7 3 4 6 5 2 9 3 9 5 2 1 8 7 6 4 2 4 6 7 5 9 1 3 8 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er föstudagur 5. febrúar, 36. dagur ársins 2010 Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heil- agir í allri hegðun, eins og sá er heil- agur, sem yður hefur kallað. (1Pt. 1,15) Það er með ólíkindum hversuþungt og svifaseint opinbera kerfið getur verið. Víkverji getur til dæmis ómögulega skilið hvers vegna það tekur meira en fjórar vikur að vinna úr beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði. x x x Samkvæmt reglugerð skal end-urgreiða eigendum íbúðar- húsnæðis og frístundahúsnæðis 100% greidds virðisaukaskatts af vinnu manna við endurbætur eða viðhald þess á tímabilinu 1. mars 2009 til 1. janúar 2011. Á skýring- arblaði með beiðninni segir að end- urgreiðsla skuli fara fram eins fljótt og auðið er en „þó ekki síðar en 14 dögum eftir að skattstjóra barst beiðni“. Þegar Víkverji skilaði út- fylltri beiðni ásamt greiðslukvittun á skattstofuna var honum tjáð að end- urgreiðsla bærist eftir um það bil fjórar vikur og það gekk eftir. x x x Í bréfi frá ríkisskattstjóra þess efn-is að beiðnin um endurgreiðsluna hefði verið afgreidd var gefið upp símanúmer hjá innheimtumanni í sambandi við frekari upplýsingar. Jafnframt kom fram að inneignin væri til útborgunar hjá innheimtu- manni ríkissjóðs og tekið fram að út- borgun væri háð greiðslustöðu hjá innheimtumanni vegna annarra op- inberra gjalda. Víkverji varð því að hafa samband og óska eftir að greiðslan yrði millifærð á reikning hans eftir að hafa borist bréf um að beiðnin um endurgreiðsluna hefði verið afgreidd. x x x Í stuttu máli þurfti Víkverji fyrstað fylla út beiðni og fara með hana ásamt greiðslukvittun á Skatt- stofuna í Reykjavík. Um fjórum vik- um síðar þurfti hann að hringja í inn- heimtumann og óska eftir að hann millifærði endurgreiðsluna á tiltek- inn reikning. Einfaldast væri auðvit- að að geta fyllt út beiðni á netinu og geta tekið þar fram bankareiknings- númer viðkomandi, en það er líklega til of mikils mælst. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 rýr, 4 stendur höllum fæti, 7 verkfær- in, 8 bert, 9 beita, 11 gefa mat, 13 tvístíga, 14 mergð, 15 brjóst, 17 borðar, 20 spíri, 22 hljóðfæri, 23 hæð, 24 skrika til, 25 sól. Lóðrétt | 1 rekjan, 2 sjávardýr, 3 skylda, 4 þyngdareining, 5 bögg- ull, 6 rugla, 10 öldruð, 12 sár, 13 skjól, 15 erfiður, 16 illkvittin, 18 fleinn, 19 byggja, 20 snemma, 21 vonds. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 strekking, 8 gárur, 9 rétta, 10 ill, 11 afans, 13 agnir, 15 lúsug, 18 særði, 21 Rín, 22 tuggu, 23 ölinu, 24 Bragagata. Lóðrétt: 2 terta, 3 eyris, 4 kerla, 5 nótin, 6 egna, 7 gaur, 12 níu, 14 glæ, 15 líta, 16 sigur, 17 grugg, 18 snögg, 19 reitt, 20 iður. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Bb5 Db6 8. Be3 Dc7 9. g4 a6 10. Be2 b5 11. a3 h6 12. f3 Bb7 13. Dd2 Ra5 14. Kf2 d5 15. exd5 Rxd5 16. Rxd5 Bxd5 17. Dc3 Dd8 18. Kg2 Hc8 19. Dd2 Rc4 20. Bxc4 bxc4 21. Hhe1 Bc5 22. Df2 0-0 23. Had1 Bxd4 24. Hxd4 f5 25. Dg3 fxg4 26. Dxg4 Df6 27. Hf1 Hc7 28. c3 Hb7 29. Hf2 Staðan kom upp í heimsmeistara- móti landsliða í Bursa í Tyrklandi. Sá keppandi, sem stóð sig best á fyrsta borði, Bandaríkjamaðurinn Hikaru Nakamura (2.708), hafði svart gegn heimamanninum Kivanc Haznedar- oglu (2.498). 29. … Hxb2 30. Bd2 De5 31. Kg1 h5 32. Dg6 Hf6 33. De8+ Kh7 og hvítur gafst upp. Rússar urðu hlut- skarpastir á mótinu en þeir fengu 15 stig af 18 mögulegum. Tíu lið tóku þátt í mótinu og fyrir sigur í viðureign feng- ust tvö stig en eitt fyrir jafntefli. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Bíræfin blekking. Norður ♠73 ♥6 ♦G985 ♣DG10874 Vestur Austur ♠K1086 ♠9542 ♥K1092 ♥G85 ♦D1072 ♦ÁK4 ♣6 ♣Á93 Suður ♠ÁDG ♥ÁD743 ♦63 ♣K52 Suður spilar 2♣. Hvað gera menn eftir vont spil? Sví- arnir Upmark og Wrang mættu Þresti Ingimarssyni og Júlíusi Sigurjónssyni á fyrsta borði í lokaumferð tvímenn- ings Bridshátíðar. Tvö fyrstu spilin voru Svíunum hagstæð, en í því þriðja reyndu þeir 3G með níu-spila samlegu í spaða og fóru tvo niður. Við sáum það spil í gær. Ef til vill var sú slæma nið- urstaða ástæðan fyrir því að Upmark í norður ákvað að fúlopna á 1G í síðasta spilinu. Venjulega greiða menn slíkt gerræði dýru verði, en hér hafði Up- mark heppnina með sér. Wrang spurði um háliti með 2♣ og Upmark passaði! Þröstur var í austur. Hann vissi vel hvað var á seyði, en sá enga leið út úr vandanum og sagði líka pass. Vörnin fipaðist í öllu fárinu og sagnhafi fékk níu slagi, sem ekki var gott þegar 3-4♠ vinnast í AV. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú elskar öryggi jafn mikið og hver annar. Óttast ekki annríkið en vilt helst af öllu vera í einrúmi við vinnu þína. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þegar þú heldur að samband eigi eftir að endast skaltu treysta því. Veldu þá leið frekar en reyna stöðugt að skella skuldinni á aðra. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Settu þér ekki svo stífar reglur að þér sé ómögulegt að fara eftir þeim. Meðalhófið er best, því breytingar breyt- inganna vegna geta farið illa. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ástvinir vinna ekki verkið eins og æskilegt væri, en gera það samt. Mundu að þú ert ekki einn þegar þú furðar þig á reglunum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Í stað þess að ýta þér áfram til að eignast það sem þú álítur þig þurfa, farðu í öfuga átt. Stundum er betra að vinna með en reyna að kollvarpa öllu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er ágætt að staldra við öðru hvoru og velta fyrir sér hlutunum og at- huga, hvort einhverju þarf að breyta. Hafðu í huga að allir þurfa hvíld. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ef ágreiningur rís upp meðal fjöl- skyldumeðlima þarf að komast að mála- miðlun. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú verður að ljúka við þau verkefni, sem þú hefur tekið að þér, áður en þú gerir þér dagamun. Haltu fast um budduna og horfðu í hina áttina. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þetta er góður dagur til að kafa í ákveðin málefni. Lundin léttist og þú öðlast nýtt sjónarhorn. Líttu bara um öxl og sjáðu hverju þú hefur áorkað. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er gott að vita hvert stefnt er og þú átt hrós skilið fyrir að hafa gef- ið þér tíma til þess að hugleiða þau mál. Friðarviljinn sem þú sýnir er smitandi. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Haltu þínu striki í peningamál- unum, þótt einhverjir séu að gera þér gylliboð. Gefðu þér tíma til að hitta ætt- ingja og vini og spjalla um gömlu dag- ana. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Afstaða þín getur gert útslagið í ákveðnu máli. Ef þú horfist í augu við þá reynast þeir ekki eins hræðilegir og þér fannst í fyrstu. Stjörnuspá 5. febrúar 1988 Jóhann Hjartarson sigraði Viktor Kortsnoj í und- ankeppni einvígis um rétt til að skora á heimsmeistarann í skák með 4,5 vinningum gegn 3,5. „Mesta afrek í íslenskri skáksögu,“ sagði blaðið Dag- ur. Jóhann tefldi ári síðar við Anatoly Karpov í átta manna úrslitum en beið lægri hlut. 5. febrúar 1994 Sameining Keflavíkur, Njarð- víkur og Hafna var samþykkt í kosningum. Þetta er nú fimmta stærsta sveitarfélag landsins, Reykjanesbær, með rúmlega fjórtán þúsund íbúa. 5. febrúar 1997 Mikið eignatjón varð en lítil meiðsl á fólki í fjöldaárekstri í hálku á Kringlumýrarbraut, undir göngubrúnni. „Tuttugu og þrír bílar í einni kös,“ sagði Morgunblaðið og hafði eftir lögreglunni að þetta væri mesti fjöldi bíla í einu umferð- aróhappi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Arnheiður Breiðfjörð Gísladóttir, Ásthildur Elísa Ágústsdóttir og Margrét Krístín Th. Leifsdóttir af- hentu formanni Vestur-Barða- strandarsýsludeildar Rauða kross- ins afraksturinn af tveim tombólum sem þær héldu í janúarmánuði, samtals 5.346 krónur. Hlutavelta „ÉG er lítill afmælismaður og á því ekki von á að ég geri eitt eða neitt í tilefni dagsins,“ segir Gils Stefánsson húsgagnasmiður sem verður 65 ára í dag. Það er ekkert allt of gott hljóð í Gils þessa dag- ana, en hann er einn af um 17 þúsund Íslendingum sem eru án vinnu. „Ég veit ekki hvernig staðan væri ef stjórnvöld hefðu ekki slegið skjaldborg um heimilin. Þessi skjaldborg sem þau reistu er hrein hryggðarmynd.“ Gils sagði að yfirlýsingar núverandi ráðamanna í október 2008 um það sem gera þyrfti til bjargar heimilunum í landinu bentu ekki til að mikið hefði verið að marka þær. Hann sagðist raunar ekki telja að þeir sem nú væru í stjórnar- andstöðu stæðu sig neitt betur. Gils spilaði handbolta með FH á árum áður og lék síðast á Íslands- mótinu 1979. Sonur hans, Héðinn Gilsson, var einnig liðtækur hand- boltamaður og lék með landsliðinu í nokkur ár. Gils sagðist mæta á leiki með FH og hann fylgdist að sjálfsögðu vel með handboltalands- liðinu á EM í Austurríki. Það hefði glatt sig að sjá hvað landsliðið hefði staðið sig vel. egol@mbl.is Gils Stefánsson húsgagnasmiður 65 ára Afmæli í skugga atvinnuleysis Nýirborgarar Selfoss Freyja Mjöll fæddist 26. nóvember kl. 15.24. Hún vó 3.595 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Harpa Íshólm Ólafsdóttir og Gissur Kol- beinsson. Reykjavík Sólgerður fæddist 3. ágúst kl. 2.03. Hún vó 16 merkur og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Þura Sigríður Garðarsdóttir og Kristófer Rósinkranz Magnússon. Akureyri Ríkey Svan- fríður fæddist 9. sept- ember kl. 16.18. Hún vó 4.075 g og var 52 cm löng. Móðir henn- ar er Kristín Ísleifs- dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.