Morgunblaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2010
Smáauglýsingar 569 1100
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!!!!
Kassagítarar: 1/4 stærð 10.900
pakkinn með poka, strengjasetti
og stilliflautu. Kassagítartilboð:
Kr. 49.900 m. pickup, innbyggður
tuner, 10w magnari, poki, snúra,
ól, aukastrengjasett og eMedia
kennsluforrit í tölvu. Rafmagns-
gítarpakkar frá kr. 44.900.
Þjóðlagagítar frá 17.900.
Hljómborð frá kr. 8.900.
Trommusett kr. 79.900 með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125,
www.gitarinn.is
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofur – Vinnustofur
Til leigu nokkrar einingar í snyrtilegu
húsnæði í Hafnarfirði. 22-23-32-108
m². Sameiginleg kaffistofa og snyrt-
ingar. Verð frá 28.000 á mán. með
rafmagni og hita. Sími 898 7820.
Bílskúr
Flash 2 Pass fjarstýringar
Fjarstýringar f. bílskúrshurðaopnara.
Virkar með ljósabúnaði bílsins eða
mótorhjólsins. Kynntu þér málið.
www.orkuver.is
Sími 534 3435.
Skráðu þinn bíl með mynd á
söluskrá okkar núna.
Ef það gerist þá gerist það hjá okkur.
Bílfang.is. Malarhöfði 2.
www.bilfang.is
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
Páskaeggjamót
Margar stærðir
Verð frá kr. 995,- stk.
Ýmislegt
Freemans - Freemans
Freemanslistinn er yfir 1000 bls. þar
sem er að finna glæsilegan fatnað á
alla fjölskylduna ásamt rúmfatnaði,
heimilisvöru o.fl. Hringdu í síma
565-3900 eða www.freemans.is
Velúrgallar
Innigallar
Bómullar- og velúrgallar
fyrir konur á öllum aldri.
Stærðir S - XXXL
Sími 568 5170
NÝ SENDING - EN ATHUGIÐ
SAMA GÓÐA VERÐIÐ
Teg. 42022 - flottur blúnduhaldari
sem styður vel í BCD skálum á
kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950.
Teg. 84009 - mjög flottur í CDE
skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl
kr. 1.950.
Teg. 1102 - glæsilegur í DE skálum á
kr. 3.950,- buxur í stíl kr. 1.950.
Laugavegi 178, sími 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Þægilegir dömuskór úr mjúku
leðri, skinnfóðraðir.
Teg. 1066-4. St. 37 - 41.
Verð: 16.575,-
Flottir dömuskór úr mjúku leðri,
skinnfóðraðir.
Teg. 1066-6. St. 37 - 41.
Verð: 16.575,-
Mjúkir og þægilegir vetrarskór
úr leðri, fóðraðir.
Teg. 1066-12. St. 37 - 41.
Verð: 17.500,-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Bílar
Bón & þvottur
Vatnagörðum 16, sími 445-9090
Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum
að innan alla bíla, eins sendibíla,
húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum
við matt lakk svo það verði sem nýtt.
Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott.
Öll vinna er handunnin. Opnum kl.
9.00 virka daga og 10.00 laugardaga.
Bonogtvottur.is - GSM 615-9090.
Bílaþjónusta
Atvinnuauglýsingar
Café Loki
Óskum eftir starfsfólki í framtíðarstarf.
Fyrirspurnir sendist til: textil@textil.is
Minjasafn Egils Ólafssonar
Hnjóti, Örlygshöfn
Minjasafn Egils Ólafssonar auglýsir eftir
safnstjóra
frá 1. mars 2010.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Leitað er eftir starfskrafti sem hefur
háskólamenntun í menningarsögu eða tengd-
um greinum. Þekking á söfnum æskileg, sem
og áhugi á safnamálum, hæfni í mannlegum
samskiptum, þekking á rekstri fyrirtækja,
sjálfstæðum vinnubrögðum, ásamt skipulags-
hæfileikum.
Safnstjóri annast daglegan rekstur, fjárreiður
og bókhald safnsins, ásamt starfsmannahaldi.
Safnstjóri skal hafa búsetu í Örlygshöfn.
Laun samkvæmt kjarasamningi Fræðagarðs.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skal senda til formanns stjórnar,
Guðmundar Sævars Guðjónssonar, Kríubakka
4, 465 Bíldudal fyrir 24. febrúar 2010. Jafnframt
veitir hann allar upplýsingar um starfið í síma
456 2136 eftir kl. 20:00 á kvöldin.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Styrkir
Íslensk-ameríska félagið auglýsir
eftirfarandi styrki fyrir skólaárið
2010 – 2011
ThorThors styrkir til háskólanáms í
Bandaríkjunum.
Styrkur á námskeið við Haystack
Mountain School of Crafts. Styrkur fyrir
listafólk til að sækja námskeið við Haystack
Mountain School of Crafts í Maine.
Styrkur á námskeið við Luther College.
Styrkur þessi er fyrir starfandi kennara til að
sækja tveggja vikna námskeið við Luther
College í Decorah, Iowa í júlí 2010.
Umsóknareyðublöð má sækja á
www.iceam.is þar sem almennar upplýs-
ingar koma einnig fram. Umsóknir um styrk
til Haystack Mountain School og til Luther
College þarf að senda eigi síðar en 15. mars
2010. Umsóknir umThorThors styrk þarf að
senda eigi síðar en 1. apríl 2010. Umsóknir
skulu sendar til Íslensk-ameríska félagsins,
Pósthólf 320, 121 Reykjavík.
Til sölu
Bækur til sölu
Stjörnufræði Ursin 1842, Islands kortlægning 1944,
Manntalið 1703, Búfræðingur 1. - 17. árg., Ný jarðabók
1861, Gimli saga, Íslenskir hermenn í seinna stríði,
Byggðir og bú S.Þ. ‘63, Krossætt 1-2, Deildartunguætt
1-2, Vígðir meistarar, Sveitir og jarðir í Múlaþingi 1-4,
Súgfirðingabók, Byggðasaga A-Skaftafellssýslu 1-3,
Verslunarsaga V-Skaftafellssýslu 1-3, Ættir Síðupresta,
Ódáðahraun 1-3, Íslenskir sjávarhættir 1-5, Saga Eyrar-
bakka, Stokkseyringasaga 1-2, Bólstaðir og búendur í
Stokkseyrarhreppi, Nokkrar Árnesingaættir, Niðjatal
Jóns prests Þorvarðarsonar, Íslensk myndlist 1-2,
Íslandshandbókin.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Styrkir
Styrkur til listnáms í
Frakklandi
Minningarsjóður Dóru Kondrup, stofnaður 4.
júlí 2007, auglýsir til umsóknar námsstyrk
skólaárið 2010-2011. Hlutverk sjóðsins er að
hvetja og styrkja unga og efnilega Íslendinga
til listnáms í Frakklandi með framlögum til
skólagjalda og framfærslu. Í stjórn sjóðsins
sitja ásamt stofnendum fulltrúar franska
sendiráðsins á Íslandi og Listaháskóla
Íslands. Styrkupphæð tekur mið af sambæri-
legum frönskum styrkjum til háskólanáms og
styrkþegar njóta sömu fríðinda og fyrirgreiðslu
og styrkþegar franska ríkisins.
Nánari upplýsingar fást hjá formanni
sjóðstjórnar,Trausta Þór Sverrissyni,
trausti@talknafjordur.is, sími 891 7185
Umsóknarfrestur er til 7. maí 2010.
Tilkynningar
Námskeið og próf
til að gera eignaskiptayfirlýsingar
Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga hefst
22. febrúar nk. Námskeið og próf er haldið
samkvæmt lögum nr. 26/1994 um fjöleignarhús
og reglugerð nr. 233/1996 um leyfi til að gera
eignaskiptayfirlýsingar. Allar nánari upplýs-
ingar er að finna á vef Endurmenntunar
Háskóla Íslands www.ehi.is.
Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar
Háskóla Íslands, sími 525 4444.
Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga.
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 1902177½ Þb.
I.O.O.F. 181902178 Þb.
I.O.O.F. 9 190021781/2 Fr
HELGAFELL 6010021719 VI
GLITNIR 6009021719 III
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Bækur
Mannlíf og saga fyrir vestan
Mannlíf og saga fyrir vestan.
Öll 20 heftin á 9.800 kr. Póstsending
innifalin. Upplögð afmælisgjöf!
Vestfirska forlagið. jons@snerpa.is,
sími 456-8181.
Frá Bjargtöngum að Djúpi
Frá Bjargtöngum að Djúpi. Allar
10 fyrstu bækurnar á 9000 kr.
Póstsending innifalin. Upplögð
afmælisgjöf! Vestfirska forlagið.
jons@snerpa.is, sími 456-8181.
www.gvendur.is
Gvendur dúllari hefur opnað
fornbókabúð á vefnum.
Gott úrval bóka.
Gvendur dúllari
Alltaf góður
Dýrahald
PETMAX.IS - Frí heimsending
um allt land
Hágæðafóður fyrir hunda og ketti -
Hámarkssparnaður. Petmax verslun
Skútuvogi 11a. Vefverslun www.pet-
max.is - Frí heimsending um allt land.