Morgunblaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2010 KLÁMLEIKKONAN Joslyn James, sú er heldur því fram að kylfingurinn Tiger Woods hafi getið sér barn og það tvisvar, er sögð haldin lygaþráhyggju og því sé ekkert mark á henni takandi. Vefurinn msnbc hefur þetta eftir heimildarmanni henni nákomn- um, stjúpmóður hennar. „Joslyn er þráhyggjulygari og slæm móðir,“ segir stjúpa hennar, Deborah Siwik, og bætir við að James ætti ekki að eignast börn. Þá sé þar að auki ómögulegt að komast að því hvort Woods sé fað- irinn, hafi hún rétt fyrir sér. Hún útilokar þó ekki að James og Wo- ods hafi átt í einhvers konar sam- bandi. Segir klámleikkonu haldna lygaþráhyggju EMPIRE-kvikmyndavef- urinn segir frá því í óstað- festum fréttum að Martin Scorsese og Lars von Trier hafi í hyggju að endurgera kvikmynd þess fyrrnefnda, Taxi Driver. Orðrómur þess efnis mun hafa borist frá kvikmyndahátíðinni í Berlín. Robert De Niro ku eiga að vera í áfram aðal- hlutverki, þ.e. í hlutverki leigubílstjórans. Danska kvikmyndaritið Ekko mun hafa haldið þessu fram og talið þetta nokkuð öruggar fréttir. Félagi von Trier, kvikmyndaframleiðandinn Pet- er Aalbak, mun hvorki hafa játað þessu né neitað en sagt að tilkynning yrði brátt send út. Empire bendir á að merkir leikstjórar hafi end- urgert eigin myndir, t.d. hafi Alfred Hitchcock end- urgert The Man Who Knew Too Much og Michael Han- eke kvikmyndina Funny Games. Þó er ekki víst að Scorsese leikstýri, það gæti orðið von Trier. De Niro er hins vegar orðinn 66 ára og því getur hann vart leikið reiðan ungan mann. Empire veltir því fyrir sér hvort um hálfgert framhald sé því að ræða á ræmunni góðu. Því sé ekki ómögulegt að De Niro bregði sér í hlutverk Travis Bickle. Endurgerð eða framhald á Taxi Driver? ABBEY Road- hljóðverið, jafnan kennt við Bítlana, hefur verið sett í sölu af eiganda þess, plöturisanum EMI. Bítlarnir tóku upp nær allar plötur sínar í hljóðverinu á árunum 1962-70 og nefndu plöt- una Abbey Road eftir götunni sem hljóðverið stendur við. Dagblaðið Financial Times segir ástæðuna fyrir þessari ákvörðun EMI þá að reyna að draga úr skuldum fyrirtækisins, en tugmilljónir punda ættu að fást fyrir þetta sögufræga hljóðver. Auk Bítlanna hafa margar þekktar sveitir tekið upp plötur í hljóðverinu og má þar nefna Oasis, Blur, Manic Street Preachers, Pink Floyd og Radiohead. Abbey Road til sölu www.noatun.is GRILLAÐUR KJÚKLINGUR KR./STK. 998 MEÐ HEIM HEITT Ódýrt, fljótlegt og gott! –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Best er að panta sem fyrst til að tryggja sér góðan stað í blaðinu! . Í miðri kreppu eru Íslendingar að uppgötva á nýjan leik gæði innlendrar framleiðslu. Hvar sem litið er má finna spennandi nýjar lausnir, vandaða smíði og framúr- skarandi hönnun. Viðskiptablað Morgunblaðsins skoðar það besta, snjallasta og djarfasta í íslenskri framleiðslu í veglegu sérblaði um þekkinguna og þrautsegjuna í Íslensku atvinnulífi fimmtudaginn 4. mars. MEÐAL EFNIS: Hvað eru fyrirtækin að gera og hvað hafa þau að bjóða? Hvernig hindranir þarf að fást við og hvaða möguleikar eru í stöðunni? Hverjir eru styrkleikar íslenskrar framleiðslu og hvað ber framtíðin í skauti sér? Hvaða forskot hefur íslensk framleiðsla á erlendum mörkuðum í dag? ÍSLENSKT ER BEST LANDBÚNAÐUR - HANNYRÐIR - HANDVERK - VEITINGAR - HNOSSGÆTI - FISKIÐNAÐUR LYF - LÆKNINGAR VÉLAR - TÆKIFATNAÐUR - SKARTGRIPIR - AUKAHLUTIR - MENNING - LISTIR - VERSLUN - ÞJÓNUSTA FERÐAÞJÓNUSTA - FJÖLMIÐLAR - ÚTGÁFA - TÖLVUR - TÆKNI - HÚSGÖGN - HEIMILI - FRÆÐI - RANNSÓKNIR PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 1. mars. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Sigríður Hvönn Karlsdóttir Sími: 569 1134 sigridurh@mbl.is VIÐSKIPTABLAÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI S! YFIR 63.000 GESTIR HHHH MEINFYNDIN... – FRÉTTABLAÐIÐ/BERGSTEINN SIGURÐSSON HHHH ÞAÐ VAR LAGIÐ! – DV/DÓRI DNA „BJARNFREÐARSON KOM MÉR EKKI LÍTIÐ Á ÓVART. MÉR FANNST HÚN GEGGJUÐ!“ KVIKMYNDIR.IS-T.V. DENZEL WASHINGTON OG GARY OLDMAN ERU FRÁBÆRIR Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND Í ANDA I AM LEGEND OG MAD MAX SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHH - S.V.,MBL HHHH - T.V. - KVIKMYNDIR.IS EDDUVERÐLAUNA GEORGE CLOONEY, VERA FARMIGA OG ANNA KENDRICK FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK HHHH „JONZE HEFUR KVIKMYNDAÐ ÆVINTÝRI EINS OG ÞAÐ SÉ ALGERLEGA RAUNVERULEGT, SEM LEYFIR OKKUR AÐ SJÁ HEIMINN MEÐ AUGUM MAX, FULLAN AF FEGURÐ OG HÆTTU.“ - ROLLING STONE, PETER TRAVERS “FÁRÁNLEGA FRÁBÆR” - ELLE MAGAZINE 7 Frábær mynd frá leikstjóranum SPIKE JONZE HHH - S.V. – MBL. HHH „RÆMAN ER MJÖG GRÍPANDI OG JÁ, GÓГ - Ó.H.T - RÁS2 SÝND Í ÁLFABAKKA HHHH "Ein besta mynd ársins" New York Observer HHHH "Einstök skemmtun" Ebert SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSISÝND Í KRINGLUNNI Byggð á einni ástsælustu sögu okkar tíma “SANNKALLAÐ MEISTARAVERK” - FOX-TV SÝND Í ÁLFABAKKA EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA ER LOKSINS KOMIN Í ÞRÍVÍDD Sýnd með íslensku t ali / KEFLAVÍK VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:20 L WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 8 L IT'S COMPLICATED kl. 10:10 L VALENTINE'S DAY kl. 8 -10:30 L DID YOU HEAR ABOUT THE MORGANS kl. 8 7 UP IN THE AIR kl. 10:20 L / SELFOSSI VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:20 L THE BOOK OF ELI kl. 8 16 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 / AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.