Morgunblaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 25
Dagbók 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2010 Sudoku Frumstig 5 6 2 9 3 8 4 5 2 8 3 4 2 5 6 9 2 7 8 3 4 9 3 6 6 8 3 9 1 2 9 8 6 3 7 8 2 7 2 9 4 6 3 4 1 2 4 3 9 6 8 6 3 8 4 5 5 8 7 4 8 3 7 1 7 9 4 6 1 4 7 5 8 9 9 3 7 2 1 9 3 8 4 6 5 4 6 3 7 1 5 8 2 9 5 8 9 6 4 2 3 7 1 6 7 5 1 8 9 2 4 3 9 4 8 3 2 6 5 1 7 1 3 2 5 7 4 6 9 8 8 1 6 4 9 3 7 5 2 2 5 7 8 6 1 9 3 4 3 9 4 2 5 7 1 8 6 2 4 1 3 6 5 7 8 9 7 5 8 9 2 1 6 4 3 3 9 6 7 8 4 2 5 1 4 7 3 8 1 6 9 2 5 1 8 5 2 9 7 3 6 4 9 6 2 4 5 3 1 7 8 6 3 9 5 7 8 4 1 2 5 1 4 6 3 2 8 9 7 8 2 7 1 4 9 5 3 6 8 3 5 4 7 6 2 1 9 6 4 7 1 2 9 3 8 5 9 2 1 5 8 3 4 6 7 2 8 9 3 4 7 1 5 6 3 1 4 8 6 5 9 7 2 7 5 6 9 1 2 8 3 4 1 9 8 6 5 4 7 2 3 4 6 2 7 3 1 5 9 8 5 7 3 2 9 8 6 4 1 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er miðvikudagur 17. febrúar, 48. dagur ársins 2010 Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35.) Adam Lennard er dagfarsprúðurLundúnabúi, sem starfar í aug- lýsingabransanum. Lennard á sér milljónir aðdáenda og má þakka það litskrúðugu næturlífi sínu … þegar hann liggur sofandi í rúminu heima hjá sér. Lennard virðist nefnilega lifa mun viðburðaríkara lífi í draum- heimum en í raunheimum og talar látlaust upp úr svefni um blóðsugu- mörgæsir, fjólubláar bólur til sölu og ábyrgðarlausar endur. x x x Kona Adams, Karen, komst aðþeirri niðurstöðu að ekki væri sanngjarnt að hún fengi ein að sitja að gullkornum eiginmannsins og tók að birta þau á netinu. Vefsíðan nefn- ist „Sleep Talkin’ Man“ og þar er að finna bæði skrifuð ummæli og hljóð- dæmi. Þar er tekið fram að skoðanir Adams þegar hann sefur beri ekki vitni afstöðu hans þegar hann er vakandi. Í færslu, sem er dagsett í gær, segir: „Þú verður að bjarga gluggatjöldunum, bjargaðu glugga- tjöldunum, þau geyma svo mörg leyndarmál.“ Aðfaranótt 14. febrúar vantaði greinilega aðeins herslu- muninn: „Ég er með einn. Ég þarf tvo. Það þýðir ekkert nema ég hafi tvo. Hafi ég tvo get ég tekið yfir all- an heiminn.“ Aðfaranótt jóladags var hins vegar minna í húfi en heimsyfirráð: „Ég get ekki stjórnað kettlingunum, of mörg veiðihár, of mörg veiðihár.“ x x x Lennard-fjölskyldan reynir nú aðnýta sér vinsældir draum- óranna. Á vefsíðunni eru til sölu bol- ir, töskur, svuntur, barnaföt, könnur og tölvumúsamottur með tilvitn- unum í Adam. Það er meira að segja hægt að fá hringitón í símann með rödd hans. Þus Adams Lennards í svefni er sennilega ekkert merki- legra en hjal margra annarra upp úr svefni. Víkverji hyggst þó ekki taka upp á því að setja upptökutækið í gang þegar hann fer að sofa á kvöld- in í þeirri von að þar hrúgist inn ódauðleg spakmæli, sem dugi til að halda úti heilli fjölmiðlasamsteypu um aldur og ævi. Ekki í bili að minnsta kosti. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 kría, 4 þyrp- ing, 7 lofað, 8 óhæfa, 9 kraftur, 11 skelin, 13 fiskurinn, 14 dögg, 15 vegg, 17 ilma, 20 hlass, 22 heldur, 23 hefja, 24 ávöxtur, 25 fugl. Lóðrétt | 1 þjón- ustustúlka, 2 hæsi, 3 sníkjudýr, 4 fatnað, 5 frumeindar, 6 duglegur, 10 flandur, 12 miskunn, 13 væla, 15 glampi, 16 kind, 18 orða, 19 dýrin, 20 sóminn, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 góðgætinu, 8 skælt, 9 nætur. 10 agn, 11 arinn, 13 alinn, 15 mögla, 18 efsta, 21 fen, 22 trant, 23 geðug, 24 Dalabyggð. Lóðrétt: 2 ólæti, 3 gátan, 4 tunna, 5 nýtni, 6 espa, 7 grun, 12 nál, 14 lyf, 15 meta, 16 glaða, 17 aftra, 18 Eng- ey, 19 siðug, 20 auga. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. f4 Bc5 3. Rf3 d6 4. Rc3 Rc6 5. Ra4 Bb6 6. Rxb6 axb6 7. d4 exd4 8. Rxd4 Dh4+ 9. g3 Df6 10. Be3 Rge7 11. Rb5 0-0 12. c3 Be6 13. Rxc7 Hxa2 14. Hxa2 Bxa2 15. Bg2 Bc4 16. Da4 b5 17. Rxb5 d5 18. Kf2 Re5 19. Rd4 Rg4+ 20. Kf3 Staðan kom upp á Kornax- mótinu, Skákþingi Reykjavíkur, sem lauk fyrir skömmu í húsa- kynnum Taflfélags Reykjavíkur. Ólafur Gísli Jónsson (1.872) hafði svart gegn Sævari Bjarnasyni (2.164). 20. … dxe4+! hvítur kóngurinn lendur nú á slíkum ver- gangi að mát verður ekki umflúið. 21. Kxg4 Be6+ 22. Rxe6 Dxe6+ 23. Kh5 Df5+ og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 24. Kh4 Rg6#. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Gutti. Norður ♠ÁK85 ♥ÁK8 ♦DG84 ♣ÁK Vestur Austur ♠63 ♠DG4 ♥D109532 ♥G7 ♦K973 ♦Á105 ♣2 ♣G10863 Suður ♠10972 ♥64 ♦62 ♣D9754 Suður spilar 4♠. Augljósir tapslagir eru þrír: tveir á tígul og einn á tromp, en það er langt frá því að sagnhafi eigi heimtingu á hinum tíu. Spilið er frá tvímenningi Bridshátíðar og víðast hvar vakti vest- ur á veikum 2♥ eða multi-ígildi þeirrar sagnar. Þær upplýsingar nýtti Gutt- ormur Kristmannsson sé til hins ýtr- asta, en hann hélt um stýrið í suður eft- ir að Pálmi, eldri bróðir hans, hafði pínt hann til sagna. Jón Baldursson kom út með ♣2. Guttormur tók Á-K í öllum litum og sendi síðan Þorlák Jóns- son inn á ♠D. Þorlákur spilaði ♣G, sem Guttormur átti heima. Hann notaði innkomuna til að spila tígli á drottn- ingu og endaspila Þorlák þannig í ann- að sinn. Tíundi slagurinn kom á ♦G. Galdurinn er að loka útgönguleið austurs í hjarta með því að taka strax ♥Á-K. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert með ýmsar vangaveltur í sambandi við fjölskyldu þína. Treystu gróðavænlegum hugmyndum sem þú færð í dag, þær gætu borgað sig. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fólk sem hefur áhrif á vinnu þína er ósanngjarnt, duttlungafullt og í litlu sam- bandi við raunveruleikann. Þú berð ábyrgð á heilsu þinni, enginn annar. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú veist betur en svo að bregðast við hverri einustu tilfinningu sem ratar í gegnum taugakerfið. Gættu þess þó að hunsa þær ekki alveg allar. Sumar eiga rétt á nánari skoðun. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú þarft að fara í gegnum sam- band þitt við vini þína og vandamenn. Oft- ast ertu varkár og ert því þakklát/ur fyrir daginn. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Nú er kjörið tækifæri til þess að kynna vini, bjóddu þeim heim t.d. Skatta- málin geta vafist fyrir sumum þessa dag- ana. Ekki gefast upp. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þegar þú grandskoðar einkalífið langar þig til að koma með opinbera yfir- lýsingu um það. Vertu viss um að þú vitir hvað þú ert að gera. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Horfðu á kostina og reyndu að höfða til þess góða í fólki. Hól er alltaf gott. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Eitthvað það sem þú hefur treyst á verður ekki og það veldur þér miklum vonbrigðum. Fimi þín kemur á einhvern hátt að góðum notum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er ástæðulaust að ganga um með spurningarnar í maganum. Breyttu heiminum með því að fyrirgefa og standa með sjálfri/sjálfum þér. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú sérð greinilega hvað gengur upp í lífi þínu og hvað ekki. Ef þú gerir uppsteyt mun það koma í bakið á þér. Sýndu sanngirni. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Farðu að öllu með gát í vinnunni í dag og ekki gefa loforð sem þú getur ekki staðið við. Taktu áhættu í nýrri leið til fjáröflunar. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Gættu þess vel að vera heill í sam- skiptum þínum við aðra. Forðastu mikil- vægar ákvarðanir næstu daga. Melting- artruflanir angra suma þessa dagana. Stjörnuspá 17. febrúar 1954 Áætlunarbíll fór út af veginum í Bröttubrekku og niður í Mið- dalsgil. Bílstjórinn komst út á síðustu stundu en fimm far- þegar sluppu ómeiddir þrátt fyrir sextíu metra fall. 17. febrúar 1968 Kolakraninn sem staðið hafði við Reykjavíkurhöfn síðan 1927 var rifinn. Hann var um 25 metra hár og setti mikinn svip á umhverfið. 17. febrúar 2007 Sýningar hófust á „Laddi 6- tugur“, skemmtidagskrá í til- efni af sextugsafmæli Þórhalls Sigurðssonar, Ladda. Sýning- arnar urðu 130 á tveimur ár- um og var uppselt á þær allar. Einnig voru seldir 25 þúsund mynddiskar. 17. febrúar 2008 Samningar náðust á almenn- um vinnumarkaði með gild- istíma fram í nóvember 2010. „Tímamótahækkun fyrir þá lægst launuðu,“ sagði Frétta- blaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Ella Halldórsdóttir og Ragnheið- ur Elsa Snæland héltu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands fyrir utan sundlaugina á Álftanesi og söfnuðu 5.775 krónum. Hlutavelta „ÉG ER nú svo heppin að eiga afmæli sama dag og móðir mín, þannig að hún hefur eiginlega séð um þetta ansi oft,“ segir Fríða Hrönn Halldórsdóttir, ráðgjafi hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vest- mannaeyjabæjar, spurð um afmælisveislur fyrri ára. Fríða, sem fagnar þrítugasta aldursári sínu í dag, ætlar að hafa það huggulegt í kvöld með nán- ustu fjölskyldunni – og auðvitað skála fyrir tvö- földu afmæli. Sjálf heldur hún svo upp á tímamótin á öðrum stað, nefnilega þegar hún hefur komið sér fyrir í nýju húsi. Þessa dagana er unnið að því að koma húsinu í flott stand og mála, en ráðgert er að flytja inn fyrir lok mán- aðarins. Með veislunni sameinar Fríða innflutningspartí og afmæl- isfögnuð, en auk þess vill svo vel til að hljómsveitin Buff leikur fyrir dansi í Höllinni í Vestmannaeyjum sama kvöld. Það er því ljóst að veislugestir koma til með að slíta dansskónum eftir góða upphitun. Þar með er þó ekki öllu lokið. „Við vinkonurnar erum allar þrítugar á þessu ári og af fjórtán í hópnum hafa tíu þegar pantað sér ferð til Berlínar næsta haust,“ segir Fríða Hrönn en um heljarinnar skemmti- ferð verður að ræða. andri@mbl.is Fríða Hrönn Halldórsdóttir er þrítug í dag Heldur upp á það í nýju húsi Nýirborgarar Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is Reykjavík Rakel Dís fæddist 27. október kl. 21.09. Hún vó 3.740 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Guðrún Ásgeirsdóttir og Hávarð- ur Jónsson. Reykjavík Guðmundur Sölvi fæddist 7. ágúst kl. 3.08. Hann vó 3.690 g og var 53,5 cm langur. For- eldrar hans eru G. Ragn- heiður Sölvadóttir og Ár- mann Óskar Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.