SunnudagsMogginn - 05.12.2010, Blaðsíða 11
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
LAUGAVEGUR - HEIL HÚSEIGN
Um er að ræða heildareignina við
Laugaveg 46. Húsið sem er samtals
336,1 fm að stærð er byggt árið 1905
og þarfnast það verulegrar endurbóta
að innan og utan. Fyrirliggjandi teikning-
ar eru til af stækkun hússins og er gert
ráð fyrir tveimur verslunarrýmum á götu-
hæð og síðan fjórum 2ja herbergja
íbúðum á efri hæðum. Tilvalið fyrir bygg-
ingameistara. Óskað er eftir tilboðum.
6229
Unnarstígur 8 - allt húsið Fallegt
og virðulegt einbýlishús rétt við Landa-
kot. Húsið er járnklætt timburhús á
steyptum kjallara og byggt árið 1907.
Húsið þarfnast standsetningar. Húsið
skiptist þannig 1.hæð anddyri, tvö her-
bergi, eldhús og tvær stofur. Í kjallara
eru tvö herbergi, snyrting, þvottahús og
geymsla. Í risi eru tvö herbergi og bað-
herbergi. Möguleiki er að fjölga herbergj-
um í risi. Óskað er eftir tilboðum. 6213
Kópavogsbraut - einbýli eða
lóðir Um er að ræða um 165 fm ein-
býlishús þar af 23,6 fm sérstæður bíl-
skúr. Samþykkt hefur verið deiliskipulag
af svæðinu þar sem gert er ráð fyrir að
þetta séu tvær lóðir og leyft að byggja
þar tvö einbýlishús á einni hæð og kjall-
ara, allt að 230 fm að grunnfleti hvort.
Lóðin er skráð Kópavogsbraut 69 og
71. V. 29,9 m. 6230
Blikaás - endaraðhús Fallegt og
velstaðsett 202,7 fm endaraðhús í Ása-
hverfinu í Hafnarfirði með glæsilegu út-
sýni. Húsið skiptist þannig: anddyri,
þvottahús, snyrting, stofa, borðstofa,
eldhús, þrjú svefnherbergi, sjónvarps-
herbergi og baðherbergi. Innbyggður
bílskúr. Timburverönd. Góð bílastæði á
lóð. V. 44,0 m. 6214
Sandakur - endaraðhús Sérlega
vel skipulagt og fallegt endaraðhús á
skjólsælum stað á miðri Arnarneshæð-
inni. Um er að ræða nýtt 242m² end-
araðhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Verið er að klára að
innrétta húsið sem getur verið til afhend-
ingar fljótlega. Húsið er fullbúið að utan
með fullkláraðri tyrfðri lóð, klætt báru-
járni og viðarklæðningu að utan. V. 57,0
m. 6206
Einarsnes 20 - endaraðhús
Glæsilegt endaraðhús með innbyggðum
bílskúr samtals um 174,5 fm á mjög eft-
irsóttum stað í Skerjafirðinum. Húsið
hefur allt verið endurnýjað á sl. árum að
innan og utan. Glæsilegur garður. V.
50,0 m. 6127
Blikahjalli 6 - glæsilegt hús
Glæsilegt um 198,3 fm (+50 fm) tvílyft
endaraðhús á fallegum útsýnisstað.
Lóðin er öll nýlega standsett og mjög
glæsileg. Hún er með stölluð og með
góðri verönd, stóru upphituðu bílaplani
fyrir 4 bíla o.fl. Hér er um mjög glæsilega
eign að ræða. V. 55,0 m. 7327
4ra-6 herbergja
Eskihlíð - endaíbúð Góð samtals
119,1 fm endaíbúð á 3.hæð í fallegu
mikið endurnýjuðu húsi á fínum stað í
Hlíðunum. 2 svefnherbergi og tvær stof-
ur. Fallegt útsýni. Nýlega endurnýjuð
sameign og nýjar hurðir að íbúðum. V.
22,9 m. 6215
Barðastaðir - vönduð 3ja
herb. Vönduð 3ja herbergja íbúð á
2.hæð í fallegu litlu fjölbýli á góðum stað
við Barðastaði. Örstutt er í bæði leik-
skóla og grunnskóla. Vandaðar innrétt-
ingar og tæki. Falleg gólfefni. Mikið ská-
papláss. V. 22,1 m. 6231
Háaleitisbraut - Gott hús. Fal-
leg ca 70 fm mjög vel skipulögð 3ja her-
bergja íbúð á 4.hæð í góðu fjölbýli á fín-
um stað við Háaleitisbraut. Tvö svefn-
herb. Rúmgóð stofa. Eldhús, góð inn-
rétting, ísskápur, þvottavél og þurrkari
fylgir. Góð sameign. Möguleiki að yfir-
taka hagstæð lán ! V. 19 m. 6130
Stigahlíð 3ja-4ra herbergja 83 fm
íbúð á 1. hæð. Sér geymsla fylgir í kjall-
ara. Íbúðin er öll ný máluð. LAUS
STRAX. V. 17,9 m. 6125
Miðholt - Mosfellsbær Falleg
47,5 m2, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í
þriggja hæða fjölbýli við Miðholt í Mos-
fellsbæ. Eignin er laus til afhendingar
strax! V. 12,9 m. 6202
Boðagrandi 2ja herbergja 58 fm
íbúð við Boðagranda. Geymsla og sam-
eiginlegt þvottahús eru á jarðhæð. V.
15,3 m. 5968
Bryggjuvegur - við Geysi Full-
búinn sumarbústaður við Geysi í Hauk-
adal og rétt við golfvöllinn. Skipulagt
svæði - mjög fallegt umhverfi. Glæsilegt
útsýni. Hellulagt bílaplan. Lóðin er eign-
arland 7000 fm Bústaðurinn er til af-
hendingar strax. V. 15,5 m. 6143
Norðurás - glæsilegt sumar-
hús Glæsilegt fullbúið 84,2 fm sumar-
hús við Norðurás 9 í Kambshólslandi í
Svínadal sem er um 50 mín. akstur frá
Reykjavík. Húsið sem er afar vel innrétt-
að er með 73,7 fm verönd, heitum potti,
gervihnattadiski, þjófavarnarkerfi, gólf-
hita og öllu því sem góður bústaður á
að hafa. Gott 45,2 fm svefnloft sem ekki
er inni í opinberri skráningu. V. 18,9 m.
6177
Dugguvogur Atvinnuhúsnæði á
tveimur hæðum í grónu iðnaðarhverfi.
Mögulegt að leigja í tvennu lagi. Neðri
hæðinn er 93,6 og efri hæðinn er 91,6
fm Aðkoma og bílastæði eru góð. Um
er að ræða endabilið V. 14,5 m.
6179
Gjáhella - gott húsnæði Mjög
gott iðnaðarhúsnæði við Gjáhellu 5 á
Völlunum í Hafnarfirði. Húsnæðið sem
er samtals 204,4 fm að stærð er á
tveimur hæðum og skiptist í 105,8 fm
vinnusal og 98,6 fm óinnréttaðan skrif-
stofusal á efri hæð. Einnig er til sölu ein-
ing við hlið þessarar, jafnstór og í sama
ástandi. V. 18,0 m. 6042
Héðinsgata - skrifstofubygg-
ing Skrifstofubygging (allt húsið) á
þremur hæðum samtals u.þ.b. 1.000
fm á þremur hæðum. Mjög góð stað-
setning og mikið útsýni. Aðkoma góð
og næg bílastæði. Mjög hagstætt verð.
V. 99,0 m. 5199
GRUNDARHVARF - VIÐ ELLIÐAVATN
Fallegt og mjög vandað, samtals 171,1
fm parhús á einni hæð með innbyggð-
um bílskúr. Húsið stendur á stórri lóð
rétt við Elliðavatn. Garðurinn er gróinn
og fallegur með afgirtri timburverönd. V.
48,0 m. 6228
HÁTÚN - SEX ÍBÚÐIR Á 6. HÆÐ
Höfum til sölu sex 2ja herbergja ca 53 fm íbúðir á 6. hæð í lyftuhúsi, miðsvæðis í
Reykjavík. Íbúðirnar eru að mestu í upprunalegu ástandi. Tilvalið fyrir fjárfesta eða
leigufélög. Íbúðirnar eru líka til sölu hver fyrir sig. Glæsilegt útsýni. Útsýnissvalir.
Íbúðirnar eru lausar. Ekkert áhvílandi. V. 11,8 m. hver íbúð 6223
VATNSSTÍGUR
- GLÆSILEG ÍBÚÐ MEÐ ÞAKGARÐI
Fullbúin og glæsileg 4ra herbergja 142,1 fm íbúð í Skuggahverfinu. Íbúðin er stað-
sett á 3. hæð með 40, 3 fm þakgarði. Íbúðin er mjög björt með hærri lofthæð en
almennt gerist. Glæsileg íbúð. V. 47,5 m. 4594