SunnudagsMogginn - 05.12.2010, Blaðsíða 17

SunnudagsMogginn - 05.12.2010, Blaðsíða 17
5. desember 2010 17 Þ að er Fríða Jónsdóttir sem rekur belgíska markaðinn Boutique Pa- pillion. Nafnið gefur til kynna hvað á markaðnum er að finna en hann er í anda markaða í Belgíu og Frakklandi sem selja fal- legan notaðan varning. Það er ein- mitt í þeim löndum sem Fríða kaupir inn föt, skartgripi, helgi- styttur, bollastell og margt annað fyrir heimillið, en hún er búsett í Belgíu. Fríða hefur löngum haft gaman af því að sanka að sér göml- um hlutum til að fegra umhverfi sitt og leyfir nú viðskiptavinum sínum að njóta áhugans með sér. Þar sem Fríða er búsett erlendis sér Dísa, vinkona hennar, um dag- legan rekstur verslunarinnar. Hún segir sífellt eitthvað nýtt vera að bætast við úrvalið og t.d. verði til nóg af pelsum fyrir veturinn. Þá hafi helgistytturnar verið mjög vinsælar fyrir heimilið svo og boll- astellin og litríkir blómavasar í anda sjötta áratugarins. Sjón er sögu ríkari en hægt er að fylgjast með nýjum vörum og afgreiðslu- tíma á Facebook-síðu verslunar- innar. Fatnaður, skór og fylgihlutir eru meða l þess sem fyllir skápana í Boutique Papillion. Það er líkt og hinar fallegu helgi- styttur vaki yfir versluninni sem kúrir í litlum bílskúr. Úrval fallegra staupa og glasa sem geta farið vel saman þó útlitið á hverju og einu sé ólíkt. Rómantískt horn í versluninni þar sem dömulegir undirkjólar fá að njóta sín. Morgunblaðið/Eggert Gull og gersemar af markaðnum Á Hörpugötunni kúrir markaðurinn Boutique Papillion. Gamall bílskúr hefur fengið nýtt líf þar sem hillur og borð svigna undan gersemum. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Dísa tekur vel á móti gestum á Hörpugötunni. Varningurinn í Boutique Papillion kemur af mörk- uðum bæði í Frakklandi og Belgíu. Ármúli 38 | 568 5150 | gasar.is Uppboðsverkin má skoða á gasar.is Kristján Davíðsson Birtan í fjörunni Miðvikudaginn 8. desember næstkomandi fer fram málverkauppboð í Gásum. Forsýning á verkum frá 4.-7. desember í sýningarsal Gása, Ármúla 38. Á uppboðinu verða verk eftir Kjarval, Kristján Davíðsson, Pétur Gaut, Nínu Tryggvadóttur, Svavar Guðnason, Tolla, Tryggva Ólafsson, Þorvald Skúlason o.fl. Opið frá kl. 10-16 helgina 4.-5. desember og frá kl. 10-17 dagana 6.-7. desember. MÁLVERKA UPPBOÐ Miðvikudaginn 8. desember | kl. 18.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.