SunnudagsMogginn - 05.12.2010, Page 31

SunnudagsMogginn - 05.12.2010, Page 31
ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN T I L N E F N I N G A R 2 0 1 0 BLÓÐHÓFNIR GERÐUR KRISTNÝ „Síðu eftir síðu við lesturinn undraðist ég hversu fá orð geta haft mikil áhrif … Ljóðabækur gerast ekki betri en Blóðhófnir.“ Ingveldur Geirsdóttir / Morgunblaðið „… merkilegur og miskunnarlaus bálkur. Hann leiðir í ljós lifandi umsköpun nútímakonu á fornum arfi, djúpa tjáningu og skilning á máli og mynd, miðli og miði … Sannarlega eitt best heppnaða skáldverk þessa árs.“ Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttatíminn „Meitlaður texti sem talar til lesandans á mörgum sviðum. Lestrarnautn.“ Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið DÝRIN Í SAIGON SIGURÐUR GUÐMUNDSSON „… í senn skáldskapur og heimspekileg tilraun um manninn … ljóðrænt hug- myndaverk fullt með erótík … Það merkilega … er hversu læsileg bókin er og aðgengileg …“ Skafti Þ. Halldórsson / Morgunblaðið „… höfundurinn lætur sig dreyma um aðstæður, eins og honum hefur tekist að skapa með ferðalagi sínu, þar sem mannfólkið afklæddist menningunni og nálgaðist hvert annað svipað og hestur mætir hesti, köttur ketti eða fugl fugli … hárbeitt og frumleg menningargagnrýni …“ Pétur Gunnarsson / TMM HANDRITIÐ AÐ KVIKMYND ARNAR FEATHERBY OG JÓNS MAGNÚSSONAR UM UPPNÁMIÐ Á VEITINGAHÚSINU EFTIR JENNÝ ALEXSON BRAGI ÓLAFSSON „... metnaðarfullt ... launfyndin og spakleg rannsókn á skáldsögunni og lífinu sjálfu.“ Jón Yngvi Jóhannsson / Fréttablaðið „Hann hefur mikið vald á frásagnartækni og kemur lesendum sínum sífellt á óvart.“ Þorgerður E. Sigurðardóttir GERÐUR, SIGURÐUR OG BRAGI – HJARTANLEGA TIL HAMINGJU!

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.