SunnudagsMogginn - 05.12.2010, Page 34
ÍSLENSKU
BÓKMENNTAVERÐLAUNIN
T I L N E F N I N G A R 2 0 1 0
GUNNAR THORODDSEN
– ÆVISAGA
GUÐNI TH. JÓHANNESSON
„Bókin markar tímamót í ritun ævisagna
á Íslandi. Örlögum forystumanns
íslenskrar þjóðar á tuttugustu öld er í senn
lýst af ástríðu listamannsins og
aga fræðimannsins.“
Dr. Svanur Kristjánsson stjórnmálafræðingur
„… gríðarlega læsileg bók … vel unnin og skrifuð
af mikilli hlýju … hefur sterk áhrif á mann.“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan
„Margar bækur hafa verið ritaðar um
stjórnmálaskörunga 20. aldarinnar ...
ber af í samanburði við þær
flestar ... magnað verk ...“
Grímur Atlason / midjan.is
MÖRG ERU
LJÓNSINS EYRU
ÞÓRUNN ERLU-
VALDIMARSDÓTTIR
„… breið skáldsaga um ástina og
dauðann … mörgum þrepum ofar í bók-
menntastiganum en formúlubókmenntirnar.“
Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið
„… af þeim skáldsögum sem þessi
penni hefur lesið á þessu hausti er
Mörg eru ljónsins eyru sú merkilegasta
vegna stílgáfu, næmni og skáldlegra tilþrifa.
Þessa bók verða menn að lesa hægt og helst
hafa yfir orðin til að finna galdurinn.“
Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttatíminn
ÞÓRA BISKUPS OG
RAUNIR ÍSLENSKRAR
EMBÆTTISMANNA-
STÉTTAR
SIGRÚN PÁLSDÓTTIR
„Frábær bók. Heldur spennu og styrk
alveg til enda. Frásögnin er hröð, fjörleg,
svolítið gamansöm …“
Gunnar Karlsson, prófessor emeritus við HÍ
„… mun meira en ævisaga … [Sigrún] gerir
hinu hversdagslega … ekki síður hátt undir höfði
en hinum örlagaríkari þáttum. Fyrir vikið verður
sagan fyllri og blæbrigðaríkari …“
Karl Blöndal / Morgunblaðið
„Mjög hrifin … mjög læsileg … höfðar
til stórs lesendahóps.“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan
GUÐNI, ÞÓRUNN OG SIGRÚN – HJARTANLEGA TIL HAMINGJU!