Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1962, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.10.1962, Blaðsíða 7
Il^il L OPUR sá er nú dvelur innan veggja hins aldna skólahúss við Lækjargötu er að vísu ekki m^ög stór en samt sem áður ber hann sterkt svipmót með Æm hinu nýja andliti tiðarandans. Hugsanaleti og andvaraleysi um brýnustu >V *JL úrlausnarefni þjóðarinnar eru áberandi einkenni. Slíkt er andrúmsloí; ' — * orðið, að hver sá er þorir að hefja sig upp yfir sauðsvartasta dægurþr s- ið er úthrópaður af félögum sínum, uppnefndur og glottandi lágkúrusálirnar hrópa snobbari, snobbari. Því miður er þó alltof mikið til ai raunveru- legum snobburum og eru þeir að því leyti hættulegri fyrrnefndum smásálum, að þeir villa á sér heimildir, birtast í líki þjóðhollra listvina, belgja sig út um efni, sem þeir hvorki skilja né hafa sannan áhuga á, eru raunverulega útblasnir pokar fullir af lofti og rembingi. Þessi mannkerti gera ekkert gagn heldur ógagn, eru dæmdir til þess að verða "listelskandi" smáborgarar , sem halda að sé nóg að e:; Kíljan í skrautbandi og K^arval á vegg til þess að vera þjóðhollir Tslendingar og listelskandi persónur. Nu gætu menn sagt: " Það er einkenni æskumanna a ve* ofstækisfullir í hugsun og hafa hátt um þær skoðanir, sem eigi eru fullmótaðar vegna ónógrar iífsreynslu og þroska. " Sé aðeins þetta ásteytingarsteinninn er allt í lagi. En slfkt er ekki, því það er skoðanaleysið og hugsanaslenið sem er vanda- t

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.