Skólablaðið - 01.10.1962, Blaðsíða 27
AKL.ATJSIR mermtaskolanemar
.ida því fram, að draugar
hafi gengið ljósum logum í í-
þöku Jflest kvöld sumarsins og
fram á nætur. Segja skyggnir
, ao frá Iþöku berist ails kyns tor-
]og hljóð, likast þvi, sem öll helztu
rgtvistmenni borgarinnar hafi safnazt
aman og freraji þar kúnsl sína með
djöfí :: ■ gu brambolti og gauragangi.
Sjalí'sagt er að' láta r-annsaka þessi nátt-
úruundur, og íhuga gaumgæfilega hvort
ekki mætti græða á þessu stórfe, til ágóða
fyrir alla þa menntaskólanema, sem hafa
iykla og frjálsan aðgang að íþöku.
Fiatarmálsfræði og skólavisindi.
Plássleysi er nú eitt aðalvandamál
þeirra fáu, sem láta sig mál menntaskol-
ans eitthverju varða. Hafa menn fengið
margar mis^áfulegar hugdettur um hvernig
bezt verði seð fram úr þeim vanda. MaSur
sem stakk uppá miklum og ströngum megr-
unarkúr var umsvifalaust píptur níður af
Hauki Hendersyni og fleiri köppum úr
þungavigt. - Mest munu þó þrengslin vera
f stofu 4.-B i Þrúðvangi. Þar voru
þrengslin slík að byrja þurfti skólaárið a
þvi að skipa þriðjungi bekkjarins að vera
eftir hádegi með þriðja bekk. Þetta þóttu
afarkostir og voru allir möguleikar til
plássaukningar vandlega íhugaðir, unz ein-
:u m datt i hug
au ,e stofuna
fvær h-rðir í stað-
inn fyrir eina.
Mál þetta er nú
sennilega í athug-
un hjá einhverri
nefnd, sem sennilega skilar áliti fyrir
aldamót.
Si..j: - me-nn og smjaðra, slá þeir og slá.
Einn þeirra vesalinga, er voru gerðir
brottrækir úr 4.-B var Vésteinn Lúðvrks-
son , haustprófsfallisti. Mun hann hafa
emjaðrað fyrir kennurum og fengið sig
fluttan í 4.bekk A, sem samanstendur af
meira en tuttugu sjógörlum. Asamt skóla-
náminu nemur Vésteinn Móhammedstrú,
milli þess sem hann gengur um og slær fé
út á væntanlega heimanmundi.
Menning 1 öðrum löndum.
Hinn frægi Brynjólfur érsoskemmtileg-
ur Kjartansson mun í sumar hafa lagt lönd
undir fót. Situr ferðalangurinn nú löngum
stundum á Mokka og segir ferðasöguna
hverjum þeim, er nennir á að hlýða.
Haukur N. Henderson.
Haukur N. Henderson lffgjafi dansneind-
ar hefur látið fara lítið fyrir sér að undan-
förnu, ef þau örfáu skipti, sem hann hefur
skandaliserað eru undanskilin. Hafa menn
fyrir satt að Haukur blóti á laun og læri
rokk og tvist hjá Rigmor, og hyggist koma
glæsilega á óvart á aðaldansleik. fínn-
fremur færir Skólablaðið Hauki hjartan-
legustu afmæliskveðjur og árnaðaróskir
á afmælisdaginn, í von um að Haukur
Frh. á bls. 9.