Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1962, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.10.1962, Blaðsíða 12
LisJ LIVU n byrjun hvers skólaárs er oft hollt að skyggnast yfir __ liðið ár og hyggja að því, hvort ekki kunni að leynast þar gallar eaa meinsemdir, sem hrjáð hafa skólalífið og æskilegt væri að nema á brott. Menn þurfa ekki að leita lengi, áður en varir hljóta þeir að rekast á fer- legt graftarkýli, helsýkt brúkun, sér í lagi neftóbaksbrúkun hafa löngum verið helztu dægradvalir Islendinga. Brennivínsslokrið hefur alltaf haldið velli og aldrei verið í neinum öldudal, en neftóbakið hefur farið halloka fyrir öðrum og viðbjóðslegt. Af þessum úttútnaða van skapnaði leggur undarlegan þef sem ekki líkist hinum illþefjandi graftardaun, sem eðlilegt er, því að úr kýlinu gýs stækur brenni- vínsfnykur. - Mun ekki vera fjarri lagi að minnast lítilsháttar á þetta óskemmtilega fyrirbrigði. Drykkjuskapur hefur verið mjög almenn iðja hér í þessum skóla, sem og annars staðar, og það er hryggileg staðreynd, að mikill meirihluti nemenda drekkur að meira eða minna leyti. Það er hægt að tala ýkjulaust um, að fjöldi nemenda komi full- ir úr landsprófi, basli síðan í fjóra til sex vetur í þessum skóla eftir stvikum og slagi því næst upp í háskóla eða út í lxf— ið með stúdents- próf í annarri hendinni, en pyttlu í hinni. Heiðar- legar undantekning- ar fyrirfinnast þó. Nú mun marg- an fýsa að vita, hvernig standi á þess- um ósoma, af hverju hann stafi, einhverjar ástæð- ur hljóti að vera til staðar. Nú er það svo, að vinþamb og tóbaks- gerðum tóbaks og er það miður. Brennivínstíðarand- inn hefur að sjálfsögðu haft geysileg áhrif, þessi djöfullega meinsemd, sem sýkir gjörvallt þjóðfélagið, smýgur alls staðar og táldreg- ur ístöðulausar sálir. Svo óhugnanlegur er tíðarandinn orðinn, að það þykir vegsauki að slangra um drykkju- óður og ósjálfbjarga á a]mannafæri og sá þykir mestur maðurinn, sem mestu sóðar í sig af áfengisglundri. Daglega má sjá menn veltast ælandi og frussandi í forareðju göturennanna, og iðulega sjást svmfullir rónar standa slefandi á götu- hornum og spræna formæl- andi upp í vindinn. Hvernig skyldi almenn- ingur svo bregðast við þessu ? Flestir horfa á þetta sljóum hlut- leysisaugum, brosa í mesta lagi góðlát- lega. En þar liggur einmitt hundurinn grafinn. Meðan fólk sýnir þessum óskapnaði ekki megnustu fyrirlitningu, verður ómögulegt að kveða hann niður. Fólki verður að skiljast, að við svona löguðu þýðir

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.