Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1966, Síða 32

Skólablaðið - 01.12.1966, Síða 32
KOSSARNIR SEM ÞÚ KVEIKTIÞ Á HÖP- UNDI MINU EPU BPUNNIÞ ÁSLAUG ( Tileinkað Áslaugu Ásgeirsdóttur, sem alla títS hefur verið mér ótrú ) Kannski kannski var það hlátur kannski var það gnauð vindsins eða annarlegur draumur kannski....... II Einu sinni orð ást einvera einu sinni blóðlausar hrislast æðar minninganna um ljósofinn veruleikann þær vissu vel af eirðarlausu blóði heitum ástarnið í ungum farveg því hvar sem ég hlusta hefur laufharpan hengt lifandi tóna i greinar trjánna hvar sem ég horfi á svignandi greinar þungra sólaldinna kemur vatnið 1 munn minn eins og konunnar i garðinum í fyrsta sinn orð ást einvera það var \ fyrsta sinn og greinar trjánna voru þungar

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.