Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 32

Skólablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 32
KOSSARNIR SEM ÞÚ KVEIKTIÞ Á HÖP- UNDI MINU EPU BPUNNIÞ ÁSLAUG ( Tileinkað Áslaugu Ásgeirsdóttur, sem alla títS hefur verið mér ótrú ) Kannski kannski var það hlátur kannski var það gnauð vindsins eða annarlegur draumur kannski....... II Einu sinni orð ást einvera einu sinni blóðlausar hrislast æðar minninganna um ljósofinn veruleikann þær vissu vel af eirðarlausu blóði heitum ástarnið í ungum farveg því hvar sem ég hlusta hefur laufharpan hengt lifandi tóna i greinar trjánna hvar sem ég horfi á svignandi greinar þungra sólaldinna kemur vatnið 1 munn minn eins og konunnar i garðinum í fyrsta sinn orð ást einvera það var \ fyrsta sinn og greinar trjánna voru þungar

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.