Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1966, Síða 33

Skólablaðið - 01.12.1966, Síða 33
III IV Morgunn meÖ ryksorfnu malbiki munaöarlausum andlitum ráfandi úti 1 vindinum þá e r það sem gránar fyrir degi i döprum augum og fyrirheit um annað sumar og sól 1 hverju brumi birtist brosandi á götunni ég elska þig Geislalaus sól og vindurinn lætur svipu siha dynja á saltstorkinni götunni og ef dagurinn hlustar á liðin slög laufhörpunnar er skóhljóð þitt horfið aðeins æðaslög timans á spegli götunnar gljáandi eins og bylgja inn 1 framtí’ðina V Lykt af frosti og föllnum laufum fara hljóðöldur eftir svellinu titrar málmþynna í vatni hjólförin í moldinni muna enn þá manna mál í mýrinni vindurinn feykir orðum upp með rykinu orðunum sem við ætluðum að segja fara hljóðöldur eftir svellinu horfa andlit okkar fölnuð úr sinunni Hrafn Gunnlaugsson

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.