SunnudagsMogginn - 23.01.2011, Page 46

SunnudagsMogginn - 23.01.2011, Page 46
46 23. janúar 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Tvö úr eru rétt stillt á 7:00 f.h. (fyrir hádegi). Annað úrið flýtir sér um þrjár mínútur á tveimur klukkutímum. Hitt úrið seinkar sér um eina mínútu á tveimur klukkutímum. Hvað er rétt klukka næsta dag þegar úrið sem flýtir sér er einmitt einni klukkustund á undan úrinu sem seinkar sér? (Taktu fram hvort þú átt við f.h. eða e.h.) Sú þyngri: Finndu heiltölugildi fyrir n: Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 01:00 e.h. Sú þyngri: 26

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.