Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1988, Qupperneq 16

Skólablaðið - 01.04.1988, Qupperneq 16
Vampíra, 1902. Madonna, Ópið, Kossinn, Lífs- dansinn og margar fleiri. Á þessu tímabili hóf hann einnig að vinna tréristur. En möguleikarnir sam- fara þeirri tækni heilluðu hann mjög. Á árunum 1892 til 1902 hélt hann 106 sýningar á ferðalagi um Evrópu. Það var 1902 sem frægð hans tók loks að vaxa í Þýskalandi þegar hann hélt þar mikla sýningu. Hann hélt áfram að ferðast og mála, unni sér aldrei hvíldar í flótta sínum frá sjálfum sér og reyndi sífellt að leita sátta við lífið. Árið 1908 var hann illa á sig kom- inn af yfirvinnu og áfengisneyslu og átti í geysilegum andlegum erf- iðleikum. Hann fékk taugaáfall sama ár og var í meðferð mán- uðum saman á stofnun. Hann hélt til Noregs að meðferð lokinni og var í fyrstu endurnærður og myndir 16 hans voru litríkar og ekki eins inn- rænar og áður. En um 1920 hóf hann að lýsa ofboðslegum ótta sínum að nýju. Hann lokaðist inni í sjálfum sér, fluttist á afskekktan stað og lifði einmanalegu lífi, umlukinn málverkunum sem honum þótti svo vænt um. En sagt er að Munch hafi litið á myndir sínar eins og þær væru börnin hans. Hann málaði margar þeirra aftur og aftur, oft í ólíkum útfærsl- um. Þetta gerði hann til þess að tryggja að a.m.k. ein mynd stæði eftir þótt hinar týndust eða eyði- legðust í tímans rás. M.a. reisti hann eldþolna vinnustofu. Hann lést árið 1944 í Ekely og skildi eftir sig gífurlegt safn málverka og trér- istna. Anna Jóhannsdóttir. Heimildir: J.P. Hodin: Edvard Munch Thames, and Hudson Ltd., London, 1985 Kirk Varnedoe: Nordisk Gullalderkunst, J.M. Stenersens Ecrlag, A.S., Oslo, 1987. EIi Greve: Edvard Munch, J.W. Cappelens Forlag, Oslo, 1963. Koss, um 1897.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.