Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1988, Qupperneq 48

Skólablaðið - 01.04.1988, Qupperneq 48
Gordon Sumner eða Sting, eins og hann vill frekar kalla sig, er án efa einn athyglisverðasti tónlistar- maður síðustu ára. Hann vakti fyrst verulega athygli, þegar hann var í hljómsveitinni The Police, en eftir að slitnaði upp úr því sam- starfi, hóf hann sólóferlil sinn. Eins og mörgum er kunnugt, gaf Sting út plötuna Nothing Like the Sun skömmu fyrir síðustu jól, og ber flestum saman um, að þar hafi verið á ferðinni hinn mesti gæða- gripur. Petta er önnur sólóplata kappans en hin fyrri kom út árið 1985 og hét The Dream of the Blue Turtles. Nýja platan er tileinkuð móður hans, Audrey, sem dó á meðan á upptökum stóð. Á plöt- unni eru lög, sem flokkast í ólíkar tónlistarstefnur. Sting segist hafa mikinn áhuga á að brjóta niður múra á milli stíltegunda í tónlist. Málstað sínum til framdráttar hefur hann stofnað útgáfufyrir- tækið Pangaea, sem hefur það að markmiði að gefa út sem fjöl- breyttasta tónlist. Engir bölsýnisbragir í viðtali, sem blaðamaður bandaríska tónlistartímaritsins Rolling Stone átti við Sting, var hann spurður um lagið They Dance Alone, en það er einmitt á nýjustu afurð kappans. Lagið fjallar um sílenskar konur, sem dansa ekki aðeins til minningar um feður sína, eiginmenn og syni, sem þær hafa misst, heldur lýsa þær um leið yfir andstöðu sinni við ógnarstjórn Pinochets. „Pað er ákveðin sigur- vissa í þessum dansi kvennanna, sem er miklu áhrifameiri en henda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.