Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.04.1988, Side 60

Skólablaðið - 01.04.1988, Side 60
Straumurinn Hversu gott er að skrúfa fyrir augun, slökkva á líkamanum og hleypa draumunum að, láta þá líða um líkamann, bærast líkt og þang í hafinu, skrúfa síðan frá En draumarnir halda áfram af fullum krafti. Ég berst einungis fyrir straumnum. Grámann. iitlu gulu mennirnir og ég þegar ég var loksins komin til kína ætlaði ég að taka mynd af einhverju dæmigerðu litlu gulu mönnunum á hjólunum sínum sem mynda stórfljót sem streymir eftir breiðu götunum í beijing ég mundaði vopn mitt nýja minoltavél en viti menn það var sem móse hefði stöðvað streymi vatnsins þurrkað upp flæði litlu gulu mannanna ég sneri mér við myndast hafði hafsjór að baki mér litlu gulu mennirnir horfðu litlum svörtum augum á þessa veru annars heims munduðu sín vopn teikniblokkir og pensla. Das Auto Ein Auto steht dort und ein alter Mann dabei. „Wieviel kostet das Auto?" Der Alte denkt nach. „Mehr Geld als ich in zehn Jahren verdient habe." Onkel Franz. Lestin Lestin klýfur myrkrið göt rofna á húm næturinnar. Ég stari út í tómið. Aldrei aftur mun ég koma til baka. Y.K. I rigningu Úti var rakt, særinn var grár. Það hafði verið sagt að hann gæti verið blár. Himinninn var þrunginn eins og andarunginn sem misst hafði móður sína. 60 Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Gúrú

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.