SunnudagsMogginn - 10.04.2011, Blaðsíða 48

SunnudagsMogginn - 10.04.2011, Blaðsíða 48
Með sölu á fjölnota kaffimálum stuðlar Olís að umhverfisvernd. Kaffimál Olís kostar aðeins 2.290 kr. og því fylgir kaffiáfylling út árið. Minnkum ruslið og hugsum grænt. Með umhverfisstefnu sinni vill Olís stuðla að því að hver kynslóð skili landinu og auðlind- um þess í betra horfi til þeirrar næstu. PI PA R \T BW A -S ÍA -1 10 75 7 Grænn apríl er verkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Markmiðið er að fá ríkisstjórnina, sveitarfélög, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga til að kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og umhverfisvæn og styður við sjálfbæra framtíð á Íslandi. Með sameinuðu átaki er ætlunin að gera umhverfisumræðuna skemmtilega, líflega og sjálfsagða fyrir alla Íslendinga. Nánari upplýsingar á graennapril.is. OLÍS er þátttakandi í umhverfisverkefninu GRÆNN APRÍL

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.