Morgunblaðið - 26.04.2010, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. APRÍL 2010
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Rómeó og Júlía Vesturport, miðasala hefst í dag
Gauragangur (Stóra svið)
Fim 29/4 kl. 20:00 K.10 Mið 12/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00
Fös 30/4 kl. 20:00 K.11 Fös 21/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00
Fös 7/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00
Lau 8/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00
Sun 9/5 kl. 20:00 Ný auka Sun 30/5 kl. 20:00
Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk
Faust (Stóra svið)
Sun 2/5 kl. 20:00 Ný auka Fim 6/5 kl. 20:00 Ný auka
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur í maí
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Sun 2/5 kl. 14:00 Sun 9/5 kl. 14:00
Dúfurnar (Nýja sviðið)
Mið 28/4 kl. 20:00 k.8. Fös 7/5 kl. 22:00 Fös 14/5 kl. 19:00 k.16.
Fim 29/4 kl. 20:00 k.9. Lau 8/5 kl. 19:00 k.12. Fös 14/5 kl. 22:00
Fös 30/4 kl. 19:00 k.10 Sun 9/5 kl. 20:00 k.13. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17.
Fös 30/4 kl. 22:00 aukas. Mið 12/5 kl. 20:00 k.14. Lau 15/5 kl. 22:00
Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Fim 13/5 kl. 20:00 k.15.
frumsýnt 10. apríl
Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra
svið)
Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00
Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík
Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið )
Þri 11/5 kl. 20:00 Mán 24/5 kl. 20:00 Sun 6/6 kl. 20:00
Sun 16/5 kl. 20:00 Mið 26/5 kl. 20:00
Þri 18/5 kl. 20:00 Mið 2/6 kl. 20:00
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Miðasala hefst 26. apríl
Eilíf óhamingja (Litli salur)
Fös 30/4 kl. 20:00
Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími
Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið)
Lau 1/5 kl. 19:00 Sun 2/5 kl. 20:00 Fös 7/5 kl. 20:00
Uppsetning Bravó - aðeins 4 sýningar. Athugið: Óheflað orðbragð
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Mbl., GB
Nánar á leikhus
id.is
Sími miðasölu
551 1200
Aukasýning 2. maí
Tryggðu þér miða á þes
sa frábæru fjölskyldusý
ningu!
Morgunblaðið/Eggert
ÚTSKRIFTARNEMENDUR í fata-
hönnun við hönnunardeild Listahá-
skóla Íslands héldu á dögunum fjöl-
sótta tískusýningu í gömlu
skemmunum við Hringbraut í Reykja-
vík.
Sex útskriftarnemendur í skólanum
kynntu þar fatahönnun sína sem var
með margvíslegum brag, eins og sjá
má.
Fatahönnuðir
framtíðarinnar
TÖLVUTEIKNIMYNDIN How to Train Your Dragon
komst á ný í 1. sæti á aðsóknarlista norður-amerískra
kvikmyndahúsa um helgina en mánuður er liðinn frá því
myndin var frumsýnd vestanhafs. Tekjur af sýningu
myndarinnar eru taldar hafa numið 15 milljónum dala
um helgina.
Ný rómantísk gamanmynd með Jennifer Lopez í að-
alhlutverki, The Back-up Plan, fór beint í 2. sætið og
spennumyndin The Losers fór beint í 4. sætið. Þá fór
náttúrulífsmyndin Oceans beint í 8. sætið.
Drekinn taminn Atriði úr myndinni vinsælu.
Drekinn
á ný í 1. sæti