Morgunblaðið - 26.04.2010, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. APRÍL 2010
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 5:50
Sýnd kl. 8Sýnd kl. 10
Sýnd kl. 8 og 10:10
Sýnd kl. 6
Bráðske
mmtileg
gaman
mynd
í anda A
merican
Pie.
Sýnd kl. 8 - 10
m. ísl. tali
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Missið ekki af þessari stórskemmtilegu
gamanhasarmynd með Jackie Chan í fantaformi.
...enda veitir ekki af þegar sjálfur
Magnús Scheving leikur óvin númer 1!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
My League kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ
My League kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 3D kl. 3:40 íslenskt tal LEYFÐ
kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ
llip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Bounty Hunter kl. 10:15 B.i.7ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
BARNAMENNINGARHÁTÍÐ lauk í gær með tón-
leikum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Flutt voru lög
af Vísnabókarplötunum, Einu sinni var og Út um græna
grundu, sem hafa verið eftirlæti margra kynslóða en ný-
verið voru plöturnar endurútgefnar. Gunnar Þórðarson
útsetti tónlistina og stjórnaði tónleikunum en honum til
fulltingis var Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Mar-
grétar Pálmadóttur, strengjanemendur undir stjórn
Hjörleifs Valssonar, blásarasveit úr Tónlistarskóla FÍH
og landslið rokkara.
Morgunblaðið/Eggert
Stjórnandinn Gunnar Þórðarson var í brúnni og stjórnaði af miklu öryggi.
Hei þú! „Af hverju komstu ekki á tónleikana?,“ gæti
Hallgrímur Helga verið að spyrja. Lofandi Framtíð Íslands í sönglistinni tók þátt.
Sæt Þessi litla fjölskylda naut hljómleikanna undir regnhlífum.
Meistari Jakob Sjálfur Jakob Frímann Magnússon lét
sig ekki vanta á tónleikana undir berum himni.
„Stóð ég úti í tunglsljósi …“