Morgunblaðið - 26.04.2010, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.04.2010, Blaðsíða 30
30 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. APRÍL 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Gleðilegt sum- ar!. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón: Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Borg eftir Rögnu Sigurðardóttur. Höfundur les. (14:19) 15.25 Fólk og fræði: Heim- ildamyndir. Þáttur í umsjón há- skólanema um allt milli himins og jarðar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (e) 21.10 Samræða á sunnudegi. Umsjón: Ævar Kjartansson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.20 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur um tónlist fyrri alda og upprunaflutning. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. (e) 23.15 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (e) 23.50 Þjóðsagnalestur. Þorleifur Hauksson les íslenskar þjóðsög- ur. (Áður flutt 2003) (1:6) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leiðin á HM (e) (9:16) 18.00 Pálína (Penelope) (33:56) 18.05 Herramenn (The Mr. Men Show) (20:52) 18.15 Pósturinn Páll (Post- man Pat) (19:28) 18.30 Eyjan (Øen) (9:18) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Lífið (Life: Fuglar) Breskur heimildamynda- flokkur. Á plánetunni okk- ar er talið að séu meira en 30 milljónir tegunda af dýrum og plöntum. Og hver einasta þeirra heyr harða og ævilanga baráttu fyrir lífinu. Í mynda- flokknum segir David Attenborough frá nokkr- um óvenjulegustu, snjöll- ustu, furðulegustu og feg- urstu aðferðunum sem dýrin og plönturnar hafa komið sér upp til að halda lífi og fjölga sér. (5:10) 21.00 Lífið á tökustað (Life on Location) Stuttir þættir um gerð mynda- flokksins Lífið. (5:10) 21.15 Sporlaust (Without a Trace: Bílstjórinn) Bann- að börnum. (17:18) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Úlfaþytur í úthverfi (Suburban Shootout II) (5:6) 22.45 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives) (e) Bannað börn- um. 23.30 Kastljós (e) 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.10 Hæðin Kynnir: Gulli Helga. 11.00 60 mínútur (60 Minutes) 11.45 Falcon Crest 12.35 Nágrannar 13.00 Madison James Cav- iezel úr Passion of the Christ í aðalhlutverki. 14.50 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.35 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar 20.10 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) 22.20 Yfirnáttúrulegt (Supernatural) 23.05 Þetta Mitchell og Webb útlit (That Mitchell and Webb Look) 23.30 Hugarfjötrar (Lemming) 01.40 Gullni vegurinn (Goldplated) 02.25 Madison 04.05 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 04.50 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.15 Svona kynntist ég móður ykkar 05.40 Fréttir/Ísland í dag 16.40 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 17.10 NBA 2009/2010 – All Star Game (Miami – Boston) 19.00 Iceland Express- deildin 2010 (Snæfell – Keflavík) Bein útsending. 21.00 Spænsku mörkin (2009-2010) 22.00 Bestu leikirnir (FH – KR 10.08.09) Tvö bestu lið landsins mættust þann 9. ágúst 2009 í Kaplakrika og úr varð stórbrotin skemmtun. Sóknarleik- urinn var í fyrirrúmi í þessu magnaða leik sem enginn má láta framhjá sér fara. 22.30 Iceland Express- deildin 2010 (Snæfell – Keflavík) 00.10 Ultimate Fighter – Sería 10 (Battle-Tested) 00.55 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 3) 06.10 The Hoax 08.05 Murderball 10.00 Live and Let Die 12.00 The Seeker: The Dark is Rising 14.00 Murderball 16.00 Live and Let Die 18.00 The Seeker: The Dark is Rising 20.00 The Hoax 22.00 Glastonbury 00.15 A Sound of Thunder 02.00 Planes, Tranes and Automobiles 04.00 Glastonbury 08.00 Dr. Phil 12.00 Spjallið með Sölva Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 12.50 Pepsi MAX tónlist 17.15 Matarklúbburinn Landsliðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran mat- reiðir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. 17.45 Dr. Phil 18.30 Game Tíví Umsjón: Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson. 19.00 I’m A Celebrity… Get Me Out Of Here 19.45 King of Queens 20.10 Melrose Place 20.55 One Tree Hill 21.40 CSI 22.30 Jay Leno 23.15 Californication Aðal- hlutverk: David Duc- hovny. 23.50 Heroes 00.35 Heroes 01.20 Battlestar Galactica 01.20 Battlestar Galactica 17.00 The Doctors 17.45 E.R. 18.30 Friends 19.00 The Doctors 19.45 E.R. 20.30 Friends 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Cold Case 22.35 The Mentalist 23.20 Twenty Four 00.05 Sjáðu 00.30 Fréttir Stöðvar 2 01.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV MENN eiga ekki að van- meta hversdagsleikann. Hann býður upp á alls kyns gæði, eins og til dæmis þá þægilegu tilfinningu að þrátt fyrir allt séu hlutirnir í sæmilegu lagi. Þessi tilfinning verður mjög sterk þegar hlustað er á lesnar útvarpsauglýsingar á Rás 1. Maður kemst að því að Melabúðin er enn á sínum stað og vill allt gera fyrir viðskiptavini sína og það eru Disney-dagar í Hag- kaupum og svo verður messa í Langholtskirkju á sunnudag. Það er sem sagt allt nokkur veginn eins og það hefur verið. Það fylgir því þægileg ör- yggiskennd að liggja uppi í sófa og heyra ábyrga þul- arrödd hvetja mann til að rísa upp og fara út að kaupa. Maður fer að velta því fyrir sér hvort mann vanti nú ekki eitthvað, og ef maður hlustar nógu lengi kemst maður að því að mann vantar einmitt ým- islegt og man að það er langt síðan maður hefur far- ið í Melabúðina. Þá rís mað- ur upp og fer út að eyða peningunum sínum og held- ur þannig hjólum atvinnu- lífsins gangandi. Menn eiga ekki að van- meta mátt lesinna auglýs- inga. Þær rata sannarlega sína leið og skila peningum í kassann á hinum og þessum stöðum. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg RÚV Auglýsingar skila sínu. Hinn góði hversdagsleiki Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Við Krossinn 08.30 Tomorrow’s World 09.00 49:22 Trust 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Tónlist 11.30 David Cho 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Global Answers Kennsla með Jeff og Lon- nie Jenkins. 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran Umsjón: Friðrik Schram. 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Helpline Þáttur frá Morris Cerullo. 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way Með Mack Lyon. 21.30 Maríusystur Þáttur frá Maríusystrum í Darm- stadt í Þýskalandi. 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 nytt 23.15 Sangskatter med Tonje Unstad 23.45 Sport Jukeboks NRK2 13.35 Terjes sesongkort 15.10 Oppdrag Antarktis 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Jon Stewart 17.45 Jakten på storrøya 18.15 Aktuelt 18.45 Slik er mødre 19.15 Ein dag i Sverige 19.25 En sterk historie 19.55 Keno 20.10 Urix 20.30 Apokalypse – verden i krig 21.25 Det fantastiske livet 22.15 Bedre puls 22.45 Oddasat 23.00 Distrikts- nyheter 23.15 Fra Østfold 23.35 Fra Hedmark og Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Bub- blan 15.25 Kvartersdoktorn 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Det kungliga bröllopet 19.00 Kommissarie Winter 20.00 The Last Days of Disco 21.50 Jakten på Julia 22.50 Fittcrew 23.50 Landet runt SVT2 13.15 Anaconda in English 13.50 Homo, himmel och helvete 14.20 Gudstjänst 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Gorillamorden 16.50 Dansar med hundar 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Engelska trädgårdar 18.00 Ve- tenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Fritt fall 21.15 STCC 22.15 Den klassiska trumpetaren 23.00 Ag- enda ZDF 13.00 heute – sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 Soko 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Schutzlos 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 K-19: Showdown in der Tiefe 22.20 heute nacht 22.35 Kleine Freiheit ANIMAL PLANET 11.35 Wildlife SOS 12.00 SSPCA: On the Wildside 12.30 Face to Face with the Polar Bear 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Beverly Hills Groo- mer 14.45 Deep Into the Wild with Nick Baker 15.15 Dogs 101 16.10 Planet Earth 17.10/21.45 Animal Cops Phoenix 18.05 Untamed & Uncut 19.00 Hum- an Prey 19.55 Animal Cops Houston 20.50 Planet Earth 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Human Prey BBC ENTERTAINMENT 11.50 Monarch of the Glen 12.40 My Family 13.10 The Weakest Link 13.55 Primeval 14.45 Keeping Up Appearances 15.15 Only Fools and Horses 15.45 Blackadder the Third 16.15 EastEnders 16.45 The Weakest Link 17.30/20.10 The Green Green Grass 18.30 Hustle 21.10 Allo, ’Allo! 21.45 Keeping Up Appearances 22.15 Monarch of the Glen 23.05 Hustle DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Ultimate Weapons 14.00 Extreme Explosions 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00/22.00 Fifth Gear 18.00 Destroyed in Seconds 19.00 Myt- hBusters 20.00 American Chopper 21.00 Street Cu- stoms 2008 23.00 Ultimate Survival EUROSPORT 12.00 Cycling 13.30/21.30 Snooker 16.30/20.30 Football 18.45 All Sports 18.50 WATTS 19.00 Pro wrestling 20.25 All Sports MGM MOVIE CHANNEL 12.50 Hoosiers 14.45 Clambake 16.25 Crossplot 18.00 Inside Out 19.25 I Shot Andy Warhol 21.05 Foxy Brown 22.35 Peter’s Friends NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Stone Age Atlantis 15.00/21.00 Air Crash Investigation 16.00 Gallipol- i’s Deep Secrets 17.00 Border Wars 18.00 Britain’s Greatest Machines 19.00 Britain’s Underworld 20.00 Crash of the Century 22.00 Gold Town 23.00 Salvage Code Red Special ARD 12.00 Die Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Die Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00/15.00/ 18.00 Die Tagesschau 14.10 Seehund, Puma & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Großstadtrevier 17.50/20.43 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Im Dschungel der Waldelefanten 19.00 Der afrikanische Patient – Wun- derheiler China? 19.45 Report 20.15 Tagesthemen 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Ditt- sche – Das wirklich wahre Leben 22.50 Der Duft der Frauen DR1 12.00 DR1 Dokumentaren: Manden som løj verden i krig 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10/ 22.15 Boogie Mix 14.05 Family Guy 14.30 Splint & Co 14.55 Minisekterne 15.00 Magnus og Myggen 15.15 Benjamin Bjørn 15.30 Karlsson på taget 15.55 Jeg er et dyr! 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Av- isen med Sport 17.00 Liberal Alliances landsmøde 17.30 Søren Ryge direkte 18.00 Yellowstone Nation- alpark 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 Sport- Nyt 20.00 Inspector Morse 21.45 OBS 21.50 Vejrets magt DR2 13.40 God ledelse i skolen 14.00 De opdagelsesrej- sende 14.15 Nash Bridges 15.00 Deadline 17:00 15.30 Bergerac 16.25 Verdens kulturskatte 16.40 Forste Verdenskrig 17.30/21.55 DR2 Udland 18.00 DR2 Premiere 18.30 Diamond 13 20.10 Peter Lund Madsen på dannelsesrejse 20.30 Deadline 21.00 De Omvendte 21.30 The Daily Show – ugen der gik 22.25 Deadline 2. Sektion NRK1 14.00 Derrick 15.00 Nyheter 15.10 Bondeknolen 15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Bedre puls 18.15 Måltidet jeg aldri glemmer 18.45 Billedbrev 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Krøniken 20.30 Hitlåtens hi- storie 21.00 Kveldsnytt 21.15 Poirot 22.45 Nytt på 92,4 93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Chelsea – Stoke (Enska úrvalsdeildin) 16.05 Burnley – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 17.45 Premier League Re- view Rennt yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni. 18.45 Tottenham – Man. Utd., 2001 (PL Classic Matches) 19.15 Man. Utd. – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 21.00 Premier League Re- view 22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum. 22.30 Arsenal – Man. City (Enska úrvalsdeildin)  ínn 17.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon mætir í eldhúsið á Grand Hotel Reykjavík. 18.00 Hrafnaþing Heim- stjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórð- arson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu. 19.00 Golf fyrir alla Golf- þáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni. 19.30 Grínland Í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. ALLSBERIR ferðamenn geta sól- að sig og spókað í Tyrklandi frá og með 1. maí. Þá verður opnað þar hótel sem er sér- staklega ætlað spjaralausum útlendingum. Hótelið er nálægt sólarstaðnum Marmaris á suðvesturströnd Tyrklands. Opnun hótelsins þykir nokkuð byltingarkennd, að sögn dagblaðsins Milli- yet. „Nekt er leyfð innan marka hótelsins, en ekki á almenningsströndum í nágrenninu,“ sagði Ahmet Cosar, bókunarstjóri Adab- urnu-Golmar-hótelsins, í samtali við dag- blaðið. Sérstök rúta mun flytja gesti hótelsins á baðströnd í einkaeigu þar sem þeir geta orð- ið albrúnir – án sundfata. Tyrkneskt hótel fyrir allsbera Gestur Ungur gestur á hót- elinu býr sig undir bað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.