Morgunblaðið - 26.04.2010, Blaðsíða 22
22 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. APRÍL 2010
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ALDREI NOTA
TANNÞRÁÐ NÁLÆGT
BLANDARA
ÞÚ GLEYMDIR
EINNI TÖNN
AÐEINS
TÓLF
DAGAR Í
AFMÆLI
BEETHOVEN
ÞESSAR
TILKYNN-
INGAR ERU
Í BOÐI
OKKAR
HANN SEGIR AÐ ÞETTA SÉ EKKI
SANNGJARNT. NÁGRANNAVARSLAN
HEFÐI ÁTT AÐ SJÁ OKKUR KOMA
GRÍMUR, ÉG HEF
ÁHYGGJUR AF ELLA LETIDÝRI.
ÉG HELD HANN GÆTI
VERIÐ ÞUNGLYNDUR
NÚ?
HANN HEFUR VERIÐ
VIÐ BORÐIÐ Í MARGA
KLUKKUTÍMA ÁN
ÞESS AÐ SNERTA
MATINN SINN
RÚNAR, HANN ER EKKI
EINU SINNI KOMINN
UPP Á STÓLINN
ÉG SAGÐI MÖMMU
AÐ ÉG MYNDI
HJÁLPA TIL VIÐ
KOSNINGABARÁTT-
UNA HJÁ OBAMA
ER
ÞAÐ?
ER
FÓLKIÐ SEM
VINNUR ÞAR
EKKI FREKAR
OFSTÆKIS-
FULLT?
ALLIR SEM
TAKA ÞÁTT Í
KOSNINGA-
BARÁTTU
VERÐA
FREKAR
ÆSTIR
VIÐ FENGUM
NÝJAN SJÁLF-
BOÐALIÐA
YES WE CAN!
YES WE CAN!
VILTU
SAFA?
ÉG VERÐ AÐ VITA HVORT ÞÚ
ERT HRIFIN AF MÉR EÐA...?
SVARAÐU
HONUM
MARÍA
ÉG VÆRI SJÁLFUR TIL
Í AÐ HEYRA SVARIÐ
ÞÚ!
ÞÚ
HVER?
Rauðaviður
rauðgreni?
Í fallegri mynd um
eyðibyggðina á Horn-
ströndum og í Jökul-
fjörðum, sem Sjón-
varpið sýndi að kvöldi
sumardagsins fyrsta,
minntist Ómar Ragn-
arsson á rekavið sem
hann kallaði rauðavið.
Það sagði hann að hefði
verið rauðgreni. Ég
minnist þess að reynd-
ur smiður sagði mér að
þetta heiti hefði verið
notað um rauðleitan
gæðavið sem hefði ver-
ið lerki sem roðnar í sjónum. Annað
orð sem kom fyrir í þessari mynd
vakti einnig athygli mína en það var
þegar orðið að „staursetja“ var haft
um það þegar ekki var hægt að
koma líki til kirkju að vetrarlagi en
það geymt í snjónum og staur látinn
sýna hvar það lá. Vera
kann að hér sé rétt
greint frá orðfæri
vestra en að „staur-
setja“ er þekkt í nokk-
uð annarri merkingu,
a.m.k. úr Íslendinga-
byggðum í Kanada.
Þar þekktist þegar
enginn prestur var til-
tækur að lík voru jarð-
sett en staur, sem náði
upp úr yfirborði jarðar,
settur ofan á kistuna.
Þegar prestur fór svo
um byggðina síðar var
staurinn dreginn upp
og presturinn kastaði
rekum með viðeigandi
orðum niður í holuna eftir staurinn.
Vigfús Ingvar Ingvarsson.
Ást er…
… þegar einhver setur
þig á sérstakan stall.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofur opnar kl.
9- 16.30, útskurður kl. 13, félagsvist
kl. 13.30.
Árskógar 4 | Handavinna, smíði og
útskurður kl. 9, félagsvist kl. 13.30,
myndlist kl. 16.
Dalbraut 18-20 | Myndlist/postulín
kl. 9, leikfimi kl. 10, brids kl. 14.
Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8,
bænastund/umræða kl. 9.30, leikfimi
kl. 11, upplestur kl. 14. Listamaður
mán.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13, spjall/kaffi kl. 13.30, línu-
dans kl. 17.30, samkvæmisdans byrj-
endur kl. 18.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.30, gler- og postulínsmálun kl. 9.30
og 13, leiðbeinandi í handavinnu til
hádegis, lomber kl. 13, canasta kl.
13.15, kóræfing kl. 16.45, tréskurður
kl. 16.45, skapandi skrif kl. 20.
Félagsstarf Gerðubergi | Ragna
Árnadóttir dómsmálaráðherra kemur í
heimsókn kl. 9. Vinnstofur opn. kl. 9.
Frá hádegi spilasalur opinn, kóræf. kl.
15. Á morgun kl. 13 leggur Gerðuberg-
skór af stað í heimsókn á Hrafnistu í
Hafnarf. Fimmtud. 29. apríl farið í
heimsókn til eldri borgara í Hruna-
mannahr., s. 575-7720.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu-
lín kl. 9, ganga kl. 10, handavinna og
brids kl. 13, félagsvist kl. 20.30.
Háteigskirkja | Félagsvist kl. 13.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, út-
skurður, bænastund kl. 10, myndlist
kl. 13.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, ganga
kl. 10, G-kórinn kl. 10.30, tréskurður
og glerbræðsla kl. 13, botsía og vist
kl. 13.30, tækjasalur í Hress Ásvalla-
laug kl. 13.30, frítt fyrir 67+.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30,
9.30 og 10.30, vinnustofa kl. 9, brids
kl. 13.
Hæðargarður 31 | Morgungestur
Steinunnar Finnboga er Gerður G.
Bjarklind kl. 9.30. Farið til Stykk-
ishólms frá Sléttuvegi 11 kl. 9.30, síð-
an í Hæðargarð 31, að lokum Dalbraut
18-20.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Smár-
anum kl. 11.30-13. Sjá glod.is.
Korpúlfar Grafarvogi | Í dag kl. 10
ganga hjá gönguhóp Korpúlfa í Egils-
höll. Á morgun sundleikfimi í Graf-
arvogslaug kl. 9.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Við
hringborðið, spjallhópur kvenna kl.
10.30, handverks-/bókastofa kl. 11.30,
botsía kl. 13.30, söngstund kl. 15.
Norðurbrún 1 | Handavinna kl. 9,
botsía kl. 10, samvera með djákna kl.
14. Útskurður, opin vinnustofa kl. 13.
Vesturgata 7 | Handavinna, botsía,
leikfimi kl. 9.15, kóræfing og tölvu-
kennsla kl. 13, kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja,
bókband, postulínsmálun kl. 9,
morgunstund kl. 9.30, botsía kl. 10,
upplestur framhaldssögu kl. 12.30,
handavinnustofa opin frá kl. 13, frjáls
spilamennska og stóladans kl. 13.15.
Það er gömul þjóðtrú að menngeti kallað yfir sig ógæfu með
því að fikta við skáldskap. Að því
lýtur þessi gamli húsgangur:
Að yrkja kvæði ólán bjó
eftir flestra sögu,
en gaman er að geta þó
gert ferskeytta bögu.
Sem stingur í stúf við stöku
Andrésar Björnssonar:
Ferskeytlan er Frónbúans
fyrsta barnaglingur,
en verður oft í hendi hans
hvöss sem byssustingur.
Jón S. Bergmann orti við fráfall
hans:
Verða ekki vísnamát
var þitt barnaglingur;
er því vinum vinarlát
verra en byssustingur.
Og skáldin höfðu áhyggjur af
því, hvernig færi fyrir ferskeytl-
unni eftir þeirra dag. Nema Páll
Ólafsson hafi verið að gera að
gamni sínu, þegar hann orti:
Þegar mín er brostin brá,
búið Grím að heygja,
Þorsteinn líka fallinn frá
ferhendurnar deyja.
Viðbrögðin létu ekki á sér
standa. Þessi staka varð fleyg:
Þó að Páli bresti brá
bili Grím að skrifa
Þorsteinn líka falli frá
ferhendurnar lifa.
Páll dó á Þorláksmessu 1905, og
á afmælisdegi Ragnhildar ekkju
hans og brúkaupsdegi þeirra
hjóna sendi Þorsteinn henni
kveðju og ávallt síðan meðan hann
lifði:
Hver á nú að heilsa þér
hlýjum bragarorðum?
Nú er 5. nóvember,
nú söng annar forðum.
Og í gegnum tíðina hafa menn
borið misjafnan hug til skáldanna.
Þessi vísa er frá 18. öld:
Sigurður Gíslason kvað margt,
sá var skáld í Dölum;
sumt var gaman, sumt var þarft,
sumt vér ekki um tölum.
Úti í Kaupmannahöfn var ort:
Að finna og hugsa í ferskeytlum
finnst mér löngum gaman,
þegar eg fer einförum
með ólund dögum saman.
Vísnahorn pebl@mbl.is
Af þjóðtrú og ferhendum