Morgunblaðið - 07.07.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.07.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FYRSTA BÍÓFERÐIN! SÉRSTÖK BARNASÝNING Í DAG KLUKKAN 13 Í ÁLFABAKKA LÆKKAÐ VERÐUR Í HLJÓÐINU OG LJÓSTÝRA Í SALNUM Á MEÐAN Á SÝNINGU STENDUR HÖRKU- SPENNANDI, FYNDIN OG FRUMLEG! EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! AÐALHLUTVERK: DARRI INGÓLFSSON, ÍSGERÐUR ELFA GUNNARSDÓTTIR, GUNNAR EYJÓLFSSON, JÓN PÁLL EYJÓLFSSON, MAGNÚS JÓNSSON, HJALTI RÖGNVALDSSON LEIKSTJÓRI: HJÁLMAR EINARSSON TÓNLIST: KARL PESTKA BOÐBERI kl. 8 - 10:20 14 THE A TEAM kl. 8 L NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 16 BOÐBERI kl. 6 - 8 - 10 14 LEIKFANGASAGA 3 3D ísl. tal kl. 5:403D L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 - 10:35 12 BOÐBERI kl. 8 - 10:20 14 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 - 10:30 12 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI Tvær myndir verða frumsýndar í bíóhúsum í dag, íslenska bíómyndin Boðberi og ameríska spennumynd- in Knight and Day. Boðberi Verkamaðurinn Páll er venjulegur meðaljón þar til hann fer að upplifa vitranir um lífið eftir dauðann. Háttsettum mönnum í þjóðfélaginu er sýnt banatilræði og mikil skelf- ing grípur um sig. Brátt er Páll flæktur í ráðabrugg valdamikilla manna og sértrúarhópa sem gæti valdið algjöru samfélagshruni. Myndin var kvikmynduð fyrir bankahrunið 2008. Leikstjórn og handrit: Hjálmar Ein- arsson. Aðalhlutverk: Darri Ingólfs- son, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Magnús Jóns- son, Pétur Einarsson, Móeiður Júníusdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Gunnar Eyjólfsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Þráinn Bertels- son og Árni Pétur Guðjónsson. Knight and Day Roy Miller (Cruise) er leyniþjón- ustumaður sem kemst að því að hann átti ekki að lifa af síðasta verkefnið sitt. Hin ósköp venjulega June Havens (Diaz) flækist af til- viljun inn í líf hans og allt í einu verða þau að stóla hvort á annað til að halda lífi. Leikstjóri: James Mangold. Hand- rit: Patrick O’Neill. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Cameron Diaz, Peter Sarsgaard, Paul Dano. Erlendir dómar: Metacritic: 46/100 Chicago Sun-Times: 75/100 Variety: 50/100 Entertainment Weekly: 58/100 Hasar, svik og samsæri Uppreisn Illir menn brugga launráð og Alþingishúsið verður illa úti.Á flótta Ætli ástin banki uppá í öllum hasarnum? KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR» Spænski leik- arinn Javier Bardem, sem vinnur nú ásamt leikkonunni Jul- iu Roberts að myndinni Eat Pray Love, hef- ur tekið að sér gestahlutverk í hinum geysi- vinsælu þáttum Glee. Þar mun hann fara með hlutverk rokk- stjörnu sem verður góðvinur Artie, einnar aðalpersónu þáttanna. „Við ætlum að rokka þakið af húsinu. Við ætlum að spila smá þungarokk, spænskt þungarokk, sem er það versta,“ sagði Bardem. Í fyrradag bárust fréttir þess efnis að Katie Holmes hefði einnig tekið að sér gestahlutverk í Glee, en það virðist nú vera mjög eft- irsótt í Hollywood. Javier Bardem hefur verið að gera það gott í kvikmyndaiðn- aðinum vestanhafs á síðustu árum, en hann er kærasti leikkonunnar Penélope Cruz. Bardem hefur meðal annars leikið í myndunum Vicky Cristina Barcelona og No Country for Old Men. Nýjasta mynd hans, Eat Pray Love, verður frumsýnd hér á landi í september. Javier Bar- dem í Glee Rokkari Bardem fær að þenja radd- böndin í Glee.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.