Morgunblaðið - 09.07.2010, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.07.2010, Blaðsíða 10
10 Daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 2010 HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND www.utilif.is ÍS L E N S K A / S IA .I S / U T I 5 0 6 9 4 0 6 /1 0 Deuter Aircontact Pro Sá vandaðasti úr smiðju Deuter. Frábært, stillanlegt burðarkerfi. Fáanlegur í ýmsum stærðum f. dömur og herra. Deuter Aircontact Margverðlaunaður bakpoki! Góður í lengri ferðir. Vandað, stillanlegt burðarkerfi. Regnyfirbreiðsla. Fáanlegur í ýmsum stærðum f. dömur og herra. Deuter Futura Okkar vinsælustu dagpokar! Með frábæru öndunarkerfi í baki. Regnyfirbreiðsla og ýmsar festingar. Fáanlegur í ýmsum stærðum. 50+15 L Verð: 44.990 kr. 55+15 L Verð: 47.990 kr. 60+15 L Verð: 49.990 kr. 70+15 L Verð: 49.990 kr. 45+10 L Verð: 31.990 kr. 55+10 L Verð: 34.990 kr. 65+10 L Verð: 42.990 kr. 75+10 L Verð: 47.990 kr. 22 L Verð: 15.990 kr. 28 L Verð: 17.990 kr. 32 L Verð: 19.990 kr. 42 L Verð: 23.990 kr. Góðir ferðafélagar í sumar Deuter bakpokarnir eru mest verðlaunuðu bakpokar seinni ára           Morgunblaðið/Jakob Fannar Ögrandi Appelsínu- rauður varalitur í sumarlínu Chanel. Reuters Spurð hvað sé vinsælt núna í sumar segir BjörgAlfreðsdóttir, verslunarstjóri MAC í Smára-lind, varalitinn verða æ vinsælli. „Árið 2008varð rauði varaliturinn aftur vinsæll og í fyrrasumar var það bleiki liturinn en í sumar er það sterkur appelsínugulur eða appelsínurauður sem er hvað vinsælastur. Allt eru þetta áhrif frá vinsælum tískuhúsum eins og Prada, Chanel og Dior sem hafa notað þessa liti í tískusýningum sínum undanfarin ár,“ segir Björg. Létt og eðlileg húð Þegar Björg er spurð hvort það sé í lagi að vera með svona sterka liti á vörunum á daginn segir hún að það sé í fínu lagi og bara mjög sumarlegt. Best sé hins vegar að vera ekkert að flækja hlutina of mikið og að nota ljósa augnskugga á augnlokin ásamt kraftmiklum maskara sé nóg fyrir flestar konur. Þá sé best að hafa húðina létta og eðlilega, nota kinnalit í mildum lit og lýsa upp augnsvæðið og ofan á kinn- bein. Leyfa svo varalitnum að vera í aðal- hlutverki. Á fyrirsætuna Lindu Karen Steinarsdóttur notaði Björg milda brún-sanseraða liti á augun og mjög vinsælan appelsínurauðan lit á var- irnar sem heitir Morange. Hann sést mikið í erlendum tískuritum þessa dagana sem einn af heitustu varalit- um sumarsins. „Svona förðun getur að mínu mati gengið bæði sem dag- og kvöldförðun og er hin full- komna sumarförðun,“ segir Björg að lokum. sibba@mbl.is Heitar varir í sumar Mildir litir á móti sterkum lit varanna. Kinnalitir Grab og Hippness. Sanser- aðir dropar sem gefa húðinni fallegan gljáa, settir útí farða eða beint á húðina . Opulash maskarinn, kraftmikill og helst á allan daginn. Allar vörur frá MAC. Frægur Varalit- urinn Morange Ef það er einhver árstíð sem fólk kemst upp með að leika sér með liti þá er það sumarið. Konur eiga ekki að hika við að prufa eitthvað nýtt, t.d. rauðappelsínugulan varalit eins og fjallað er um hér til hliðar, eða prufa skemmtilega liti í augnskuggum (þá þarf að tóna varirnar niður á móti). Litagleðin er þó ekki bundin við konur og farða. Bæði kynin geta leik- ið sér með litrík föt, svo sem skræp- ótta boli eða jafnvel buxur í óhefð- bundnum litum, eins og grænum, rauðum eða appelsínugulum tónum. Þá virkar alltaf að eiga flotta striga- skó í skærum lit inni í skáp. Endilega … … leikið ykkur með liti Hin snoppufríða Kim Kardashian, sem er ein af unga fólkinu í Hollywood sem enginn veit hvað er frægt fyrir, hefur tilkynnt að verið sé að út- búa annað ilm- vatn hennar sem kemur á markað í vetur. „Ég er svo spennt að segja ykkur frá því að mitt ann- að ilmvatn kemur á markað í febrúar 2011!“ sagði Kardashian á vefsíðu sinni og bætti við að þegar væri byrj- að að taka upp auglýsingarnar fyrir ilmvatnið og væru kjólarnir sem hún fengi að klæðast í tökunum íðilfagrir. Kim Kardashian er dugleg Kim Kardashian Annað ilmvatn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.