Fréttablaðið - 18.11.2011, Side 41

Fréttablaðið - 18.11.2011, Side 41
KYNNING − AUGLÝSING Jólaföt18. NÓVEMBER 2011 FÖSTUDAGUR 3 Við erum með fatnað í stærðum 36-52 og leggjum mikið upp úr góðri og ein-lægri þjónustu. Hjá Hrafnhildi bjóðum við upp á vandaða spariskó frá austurríska framleiðandanum Högl. Þetta eru klassísk- ir og sérlega þægilegir leðurskór með stöð- ugum hæl. Kjólarnir eru vinsælir þegar hátíðarnar ganga í garð. Úrvalið er mikið, enda sinnum við breið- um hópi kvenna á öllum aldri,“ segir Ása Björk A nt- oníus- dóttir, framkvæmdastjóri Hjá Hrafnhildi. Hún getur þess að perlur, pallíettur og steinar séu áberandi í kringum jólin. „Í vetur höfum við verið með mikið af falleg- um bólerójökkum í ýmsum útfærslum, efnum og litum, svo sem silki og leðri. Bólerójakkarnir fara vel við ermalausa kjóla og er fín lausn fyrir þær konur sem ekki vilja vera berhandleggja,“ segir Ása. „Eins eigum við margar gerðir af þunnum gegnsæjum bolum sem henta vel undir erma- lausan fatnað, en slíkur bolur er góður grunnur í fataskápinn. Fyrir þær konur sem vilja síður klæðast kjól erum við með annan hátíðarfatn- að í úrvali. Þess má geta að peys- u r n a r ok k a r hafa verið vin- sæl jólagjöf í gegnum árin,“ segir hún. Úrvalið er mikið í versluninni Hjá Hrafnhildi, Engjateigi 5, enda sinnir verslunin breiðum hópi kvenna á öllum aldri. MYND/GVA Í búðinni fæst vandaður og klassískur sparifatnaður frá þekktum þýskum og dönskum vörumerkjum. Tuzzi-merkið sjálft er þýskt en auk þess má finna úrval af vörum frá öðrum dönskum og þýskum framleiðendum. Má þar helst nefna Dranella-merkið sem hefur rækilega slegið í gegn. Þeir eru með frábær buxnasnið úr góðum efnum,“ segir Ása Björk Antoníus- dóttir framkvæmdastjóri. „Við erum með fatastærðir frá 34-46 og leggjum áherslu á kvenleg og klæðileg snið en jafnframt fatnað sem fylgir nýjustu tískustraumum. Í vetur hef ur leður og loð- s k i n n ver ið áberandi. Loðskinnsvesti hafa verið mjög vinsæl og verða eflaust vinsæl jólagjöf. Kamelbrúni liturinn hefur verið áberandi og dýramynstur eiga upp á pallborðið.“ Ása segir að nú þegar há- tíðin nálgast fái Tuzzi líka reglulega nýjar sending- ar af fallegum kjólum og öðrum sparifatnaði. „Þá hafa klútar verið vinsælir og eru sniðugir í jólapakkann en nýr klútur getur gert mikið fyrir eldri f líkur og breytt heildar- svipnum mikið.“ Tuzzi var opnuð í Kringlunni í fyrra. Ása segir að nú þegar hátíðin nálgast fái Tuzzi reglulega nýjar sendingar af fallegum kjólum og öðrum sparifatnaði. MYND/GVA Töff fatnaður og klæðileg snið Verslunin Tuzzi opnaði í Kringlunni í apríl 2010 og hefur vakið mikla athygli fyrir frábærar buxur og flotta skó! Fallegir hátíðarkjólar og bólerójakkar úr leðri Verslunin Hjá Hrafnhildi er með gríðarlega breitt úrval af vönduðum og klassískum sparifatnaði frá þekktum þýskum og dönskum vörumerkjum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.