Fréttablaðið - 18.11.2011, Side 43

Fréttablaðið - 18.11.2011, Side 43
18. nóvember föstudagur 5 HEINEKEN STAR PARTY Á CAFÉ OLIVER LAUGARDAGINN 19. NÓVEMBER GEFUR TÓNINN Agent Fresco verða á útopnu og þér er boðið í veisluna. Lilja viðurkennir að sjálf sé hún haldin mikilli innilokunarkennd og forðast að nota lyftur eins og hún mögulega getur. Hún notaði þessa hræðslu sína við persónu- sköpunina og segist ánægð með að hún hafi loks komið til góða. „Það er ýmislegt sem gerist hjá fólki þegar það situr fast inni í svona lokuðu rými, það er einhver óstjórn sem tekur yfir.“ Lilja segir mikið frelsi fylgja því að vera sjálfstætt starfandi og geta sjálfur haft áhrif á leik- ritavalið. Hún segir hópinn vera búinn að gera Tjarnabíó að sínum „lókal“ og ætla þau að taka næsta ár með trompi. „Við rekum hóp- inn á styrkjum og erum nú á fullu að leita styrktaraðila fyrir næsta ár. Við Stefán Hallur erum byrjuð að lesa ný verk til að setja upp, ætli hann leikstýri því ekki líka nú þegar hann er kom- inn með blóðbragðið í munninn. Mér finnst aftur á móti enn þá of skemmtilegt að leika þannig að ég held því áfram,“ segir hún að lokum. ✽ m yn da al bú m ið Ég sem Ólivía greifynja í Þrettándak völdi sem var lokasýning Nemendaleikhússins og unnin í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Úr leikritinu Eftir lokin. Úr fyrsta menntaskólaleikritinu mínu. Verkið hét Ég vil auðga mitt land og var sett upp hjá ML í leikstjórn Brynju Ben heitinnar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.