Fréttablaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 68
18. nóvember 2011 FÖSTUDAGUR48 7. SÆTI Josh Charles 6. SÆTI Tim McGraw 8. SÆTI Joel McHale 9. SÆTI Jason Momoa 10. SÆTI Ryan Gosling 1. SÆTI Bradley Cooper 2. SÆTI Liam Hemsworth 3. SÆTI Idris Elba 4. SÆTI Justin Theroux 5. SÆTI Chris Evans Bandaríska tímaritið People hefur valið tíu kynþokkafyllstu karlmenn í heimi en kapp- arnir eiga það sameiginlegt að vera úr leikarabransanum. Það vekur athygli að hvorki Johnny Depp né Brad Pitt er að finna á listanum en þeir hafa átt fast sæti á listum á borð við þennan síðustu ár. Nokkur ný og óþekkt nöfn eru á listanum en leikarinn Bradley Cooper trónir á toppnum. BRADLEY COOPER KYN- ÞOKKAFYLLSTUR Í HEIMI „Er verið að gera at í mér?“ spurði hinn 36 ára leikari þegar hann fékk að vita að hann hefði verið kjörinn kynþokka- fyllsti leikari í heimi. Hann hefur meðal annars leikið í Hangover 1 og 2. Breski leikarinn, sem er þekktur fyrir leik sinn í þáttaröðinni The Wire, var tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir BBC-sjónvarpsþáttinn Luther og sló svo í gegn á hvíta tjaldinu í myndinni Thor. Nafn hans hefur heldur betur verið títt nefnt í slúðurmiðlum eftir að hann byrjaði með Jennifer Aniston á þessu ári en leikarinn hefur meðal annars leikið í Iron Man 2 og Tropic Thunder. Kántrísöngvarinn og leikarinn Tm McGraw er greinilega vinsæll hjá Bandaríkjamönnum. Charles hefur slegið í gegn vestanhafs fyrir leik sinn í sjónvarps- þáttaröðinni The Good Wife. Leikari og grínisti sem er vinsæll núna í þáttaröðinni The Community. Fyrirsæta og seinna leikari sem er giftur leikkonunni Lisu Bonet og þar með stjúpfaðir Zoe Kravitz. Hefur bæði leikið í Game of Thrones og myndinni Conan the Barbarian. Gosling hefur heldur betur verið í sviðsljósinu á þessu ári. Hann leikur í myndunum Drive, Ides of March og Crazy, Stupid, Love sem allar hafa slegið í gegn. Ýmsir hafa gagnrýnt að Gosling sé ekki hærra á listanum en sitt sýnist hverjum og hann verður að láta sér lynda tíunda sætið þetta árið. Blásið var til frumsýningar á tónleika- mynd Páls Óskars og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Smárabíói á miðvikdag en geisla- og mynddiskar með tónleikum söngvarans og hljómsveitarinnar verða væntanlega í fjölmörgum jólapökkum þetta árið. Tón- leikarnir þóttu einstaklega vel heppnaðir og áhorfendur í Eldborgarsal Hörpu fengu sitthvað fyrir sinn snúð. Þeir geta nú end- urupplifað þessa lífsreynslu sína og hinir fjölmörgu aðdáendur Páls sem ekki kom- ust í þetta skiptið geta bætt sér upp miss- inn með því kyrja Gordjöss og Allt fyrir ástina heima í stofu um jólin. Páll Óskar frumsýndi tónlistarmyndina Þórir Baldursson með þær Guðrúnu Pálsdóttur og Moniku Abendroth upp á arminn en samstarf Moniku og Páls fær að njóta sín í tónleikamyndinni. Bergrún Íris Sævarsdóttir og Elísabet Ólafsdóttir voru meðal gesta.Páll með þeim Guðlaugu Elísabetu Ólafsdóttur og Kristjönu Stefánsdóttur. Þessi ungi ástralski leikari hefur tekið Hollywood með trompi ásamt bróður sínum Chris, og ekki skemmir fyrir að kappinn er með ung- lingastjörnunni Miley Cyrus. Hann leikur í myndinni The Hunger Game sem verður frumsýnd á næsta ári. Þessi þrítugi leikari vakti athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni Captain America.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.