Fréttablaðið - 22.11.2011, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 22.11.2011, Blaðsíða 34
22. nóvember 2011 ÞRIÐJUDAGUR22 BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé Við hringjum fljótlega í þig. Söfnunarreikningur 546-26-6609, kt 660903-2590. Símasöfnun Fjölskylduhjálpar Íslands hafin. 2500 börn búa hjá foreldrum sem neyðast reglulega til að sækja sér mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands sem leitar nú eftir stuðningi landsmanna. HJÁLP Í NEYÐ Á HEIMASLÓÐUM 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Atli minn, ég veit að ísskápur- inn þinn er bilaður en reglur eru reglur... LÁRÉTT 2. báru að, 6. skóli, 8. málmur, 9. arr, 11. átt, 12. frárennsli, 14. goðmögn, 16. hvað, 17. fugl, 18. kærleikur, 20. stöðug hreyfing, 21. högg. LÓÐRÉTT 1. ákefð, 3. pot, 4. árstíð, 5. líða vel, 7. kvængast, 10. æxlunarkorn, 13. svif, 15. sigta, 16. rámur, 19. í röð. LAUSN LÁRÉTT: 2. komu, 6. fg, 8. tin, 9. sig, 11. sa, 12. afrás, 14. tótem, 16. ha, 17. ari, 18. ást, 20. ið, 21. stuð. LÓÐRÉTT: 1. ofsa, 3. ot, 4. misseri, 5. una, 7. giftast, 10. gró, 13. áta, 15. miða, 16. hás, 19. tu. Var helgin góð strákar? Já var það já... Jæja?! Þá er vatnsdælan komin aftur í lag. Mig vantar bara undirskrift... Jæja hvað? Ekkert, ekkert! Takk félagi! Geðveik! Við fórum í almennings- garðinn og horfðum á stelpur! flott er! Ég straujaði skyrtuna fyrir þig Palli. Takk. Þú ættir kannski að íhuga það að nota minna af ilmspreyinu. Æi mamma! Fljótur! Drífum okkur heim áður en þú verður vaxinn upp úr þessum! Á dögunum heyrði ég áhugaverðan fyrir-lestur þar sem brugðið var ljósi á þjóð- erniskennd eftir hrun. Niðurstaðan var sú að háð og íronía skipa meiri sess í sjálfs- mynd þjóðarinnar eftir hrun en fyrir. Hér eru þeir varnaglar slegnir að sjálfsmynd þjóðarinnar er afskaplega brothætt hugtak og varla til og að þjóðin sem slík er ekki ein heild. En að öllum fræðilegum fyrir- vörum slepptum þá brá fyrirlestur- inn áhugaverðu ljósi á orðræðuna um þjóðina og þjóðernið. ÞÆR hugleiðingar eru sér- staklega áhugaverðar nú um stundir. Í bólunni fyrir hrun var múgsefjunin slík að Íslending- ar virtust trúa því að þeir væru öðrum þjóðum fremri. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sló tóninn með mæringum sínum á eðli Íslendingsins sem full- komnaðist í útrásarvíkingunum. Forsetinn dýrkaði þá og þjóðin líka. Það var ekki nóg að þeir væru klárir bissnessmenn (sem síðar kom í ljós að þeir voru alls ekki) heldur voru þeir ofar í þróunarstiga heimsins en bissnessmenn annarra þjóða. Og fyrst þeir voru það, þá vorum við það líka. NÚ ER horft til þessa tíma með vænum skammti af kaldhæðni. Við fyrirverðum okkur fyrir það hvernig við létum og erum búin að gleyma því að þeir sem ekki sungu með í lofsöngvunum voru einfaldlega úthrópaðir sem gamaldags úrtölufólk. Lofkórinn hefur breyst í kaldhæðinn lastkór sem gerir grín að því hvernig hann eitt sinn var. Það er gott að mörgu leyti; húmörinn getur verið haldreipi þegar áföll dynja yfir. HIÐ algjöra hrun sjálfsmyndar þjóð- arinnar hefur kallað á kaótíska leit að nýrri sjálfsmynd. Sjaldan hafa jafn margir stjórnmálamenn verið vissir um að þeir tali í nafni þjóðarinnar; þjóð- in vill þetta, þjóðin telur hitt, þjóðin kallar eftir einu, þjóðin hafnar öðru. Því miður virðist lærdómurinn um að þjóðin sé ekki heild sem tali einni röddu ekki runninn upp fyrir stjórnmálamönn- um. Heill stjórnmálaflokkur beinir nú sjónum mögulegra kjósenda sinna aftur til gamalla gilda; þegar þjóðin var órofa heild og lífið einfalt. HÉR kemur ókeypis ráð fyrir stjórnmála menn. Hættið að tala í nafni þjóðarinnar. Leggið fram raunhæfa stefnu, talið af sannfæringu og ykkar verða atkvæðin. Þjóðin, það erum við. Í þjóðarinnar nafni, amen Pantaðu í síma 565 600 0 eða á w ww.som i.is Frí heim sending * TORTILLA VEISLUBAKKI EÐALBAKKI LÚXUSBAKKI DESERTBAKKI GAMLI GÓÐI TORTILLA OSTABAKKI 30 bitar 30 bitar 20 bitar 20 bitar 20 bitar 50 bitar Fyrir 10 manns ÁVAXTABAKKI Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar. FRÁ SÓMA ER KOMINN NÝTT FYRIR JÓL IN Hamborgarahryggur og kartöflusalat Dönsk lifrakæfa, sveppir og beikonJólasíldarsalat

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.