Morgunblaðið - 10.07.2010, Side 40

Morgunblaðið - 10.07.2010, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK Ein vinsælasta mynd sumarsins Kirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni „BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH - P.D. VARIETY HHHH - K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG HÖRKU- SPENNANDI, FYNDIN OG FRUMLEG! AÐALHLUTVERK: DARRI INGÓLFSSON GUNNAR EYJÓLFSSON, JÓN PÁLL EYJÓLFSSO LEIKSTJÓRI: HJÁLMAR EINAR SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu „Oft snertir Boðberi áhorfandann með grípandi hætti og kveikir eftirvæntingu og heilabrot.“ „Hjálmar Einarsson hefur alla burði til að stimpla sig með fleiri verkum og eftirminnilegum hætti inn í kvikmyndasögu þjóðarinnar.“ Ó.H.T. – Rás 2 HHH „Hnyttin á sinn kaldhæðnislega hátt.“ S.V. - Mbl BOÐBERI kl.1:30-3:40-5:50-8-10:20 14 LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 13D -3:203D -5:403D L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.1 -3:30-6-8-8:30-10:40-11 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 1 - 3:30 - 6 - 9:20 VIP-LÚXUS TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 10:20 12 A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 16 PRINCE OF PERSIA kl. 5:40-8 10 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 1:30 - 3:40 L / ÁLFABAKKA BOÐBERI kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 12 LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 13D - 3:203D - 5:403D L TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 13D - 3:203D - 83D L / KRINGLUNNI Dúettinn The Swell Season er vænt- anlegur til Íslands í október og mun spila á tónleikum á Nasa 28. þess mánaðar. Bandið skipa Íslandsvin- urinn Glen Hansard og tékkneska tónlistarkonan Marketa Irglova en þau hafa starfað saman frá árinu 2006 þegar þau gáfu út sína fyrstu plötu, sem var nefnd í höfuðið á sveitinni. Hansard og Irglova komust í heimsfréttirnar þegar þau léku bæði í írsku myndinni Once árið 2007, en þau sömdu einnig tónlist- ina. Myndin sló óvænt í gegn en það var lagið „Falling Slowly“ sem kom nöfnum tvíeykisins í sögubækurnar því fyrir það hlutu þau ósk- arverðlaunin fyrir besta frumsamda lagið. Í lok síðasta árs kom út platan Strict Joy, sem tekin var upp í hljóð- veri upptökustjórans Peters Katis, sem hefur til dæmis unnið með Sig- ur Rósar-Jónsa. Platan fékk mjög góðar viðtökur í Bretlandi og vest- anhafs og í kjölfarið fengu þau ýmis sjónvarpsgigg, Hansard gerðist m.a. svo frægur að „leika“ í sjónvarps- þættinum um Simpson-fjölskylduna. The Swell Season eru nú á tón- leikaferðalagi og stoppa meðal ann- ars í Brasilíu, Kanada og Bretlandi, auk Bandaríkjanna. Þar munu þau t.d. spila á Hollywood Bowl í Los Angeles en sá staður rúmar 18 þús- und manns. Forsala á tónleikana á Nasa hefst 13. júlí næstkomandi kl. 10 á midi.is. Óskar The Swell Season hafa komið víða við og heillað marga, fengu meira að segja óskar um árið. The Swell Season koma til Íslands Söngkonan Cheryl Cole er komin úr gjörgæslunni á spítala hitabeltis- sjúkdóma við University College í Lundúnum. Söngkonan fór fyrir skemmstu fyrir söfnunarátaki gegn malaríu og ferðaðist til þess um heiminn, en hún fékk sjálf að kenna á því þar sem hún var bitin af mosk- ítóflugu í Tansaníu. Malaría ræðst á lifrina og blóð- kornin en moskítóflugur bera sjúk- dóminn og smita fólk þegar þær sjúga úr því blóðið. Cheryl, sem stendur nú í marg- umfjölluðum skilnaði við eiginmann sinn Ashley, hefur verið einn af dóm- urunum í hæfileikakeppninni X- Factor, en Simon Cowell sem fram- leiðir þættina og varð frægur fyrir hreinskilni sína í American Idol, sagði að hún ætti að taka sér eins mikinn tíma og hún þyrfti til þess að jafna sig. Árlega er talið að malaría dragi tvær til þrjár milljónir manns til dauða en fórnarlömbin eru aðallega ungabörn í Afríku. Þá er ljóst að Cheryl hefði varla getað tekist betur að vekja athygli á málstaðnum en einmitt með því að kynnast því sjálf að vera við dauðans dyr vegna sjúk- dómsins. Cheryl Cole nýkomin úr gjörgæslu Malaría Cheryl Cole var bitin af moskítóflugu í Tansaníu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.