Morgunblaðið - 10.07.2010, Síða 42
42 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóð-
stofu með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur
Karl Ágústsson flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu.
Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir, Leifur Hauks-
son og Guðrún Gunn-
arsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og
ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Aftur á
miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur
helgaður kvikmyndum.
Umsjón: Sigríður Péturs-
dóttir. (Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón:
Freyr Eyjólfsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Harðgrýti fátæktar: At-
vinnuleitendur. Umsjón:
Edda Jónsdóttir. (Aftur á
miðvikudag) (7:8)
14.00 Á hvítri eyju í bláum
sjó. Bergþóra Jónsdóttir
segir frá dvöl sinni á grísku
eynni Naxos. (5:6)
14.45 Lostafulli listræning-
inn. Spjallað um listir og
menningu á líðandi stundu.
Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir. (Aftur á mánudag)
15.15 Farandverkafólk á Ís-
landi. Umsjón: Sigurlaug
Gunnlaugsdóttir. (2:3)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Í boði náttúrunnar. Um-
sjón: Guðbjörg Giss-
urardóttir og Jón Árnason.
(Aftur á miðvikudag)
17.05 Flakk. Farið um Ísa-
fjörð. Fyrri þáttur. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland.
Tónlist af ýmsu tagi með
Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á
fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ekkert liggur á: Þema-
kvöld útvarpsins – Sumarið
góða. Minningar, tónlist,
bókmenntir, gleði og spjall.
Umsjón: Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tón-
list til morguns.
08.00 Barnaefni
10.25 Hlé
11.05 Heimsleikarnir í
Crossfit Fóru fram í San
Fransisco í fyrrasumar.
Anníe Mist Þórisdóttir og
Sveinbjörn Sveinbjörns-
son voru fulltrúar Íslands
á mótinu en þau keppa ein-
mitt um þessar mundir á
heimsleikunum 2010.
12.05 Demantamót í frjáls-
um íþróttum (Dem-
antamótið í Doha í Quatar)
14.05 Mörk vikunnar (e)
14.30 Íslenski boltinn
16.00 Formúla 3 Kristján
Einar Kristjánsson er á
meðal ökuþóra. Að þessu
sinni var keppt á Magny-
Cours-brautinni.
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 HM-stofa
18.00 Fréttir
18.20 HM í fótbolta
(Bronsleikur) (Úrúgvæ -
Þýskaland) Bein útsend-
ing frá leiknum um þriðja
sætið.
20.30 HM-kvöld
21.00 Veðurfréttir
21.05 Popppunktur (Hell-
var – Breiðbandið) Dr.
Gunni og Felix Bergsson
stjórna spurningakeppni
hljómsveita. Textað á síðu
888.
22.10 Lottó
22.15 Mánuður við vatnið
(A Month by the Lake)
Leikstjóri er John Irvin og
meðal leikenda eru Van-
essa Redgrave, Edward
Fox og Uma Thurman.
23.50 Taggart – Fyrirmynd-
arfólk (Taggart – The Best
and the Brightest)
Stranglega bannað börn-
um.
01.00 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.45 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
16.00 Til dauðadags (’Til
Death)
16.25 Til síðasta manns
(Last Man Standing)
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu Umsjón: Ás-
geir Kolbeins.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag - helg-
arúrval
19.29 Veður
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
20.20 Hársnyrtirinn Zohan
(You Don’t Mess with the
Zohan) Adam Sandler í
gamanmynd sem fjallar
um grjótharðan, ísr-
aelskan leyniþjónustu-
mann sem sviðsetur dauða
sinn og reynir að hefja
nýtt líf sem hárgreiðslu-
maður í New York.
22.10 Tombstone Vestri
með þeim Kurt Russell og
Val Kilmer í aðal-
hlutverkum.
00.15 Rósastríð (War of
the Roses) Aðalhlutverk:
Michael Douglas og Kat-
hleen Turner.
02.10 Bandarísk drauga-
saga (An American
Haunting)
03.40 Til dauðadags
04.05 Hæfileikakeppni
Ameríku .
04.50 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.35 Fréttir
08.55 Formúla 1 (Æfingar)
10.00 PGA Tour Highlights
(AT&T National)
10.50 Inside the PGA Tour
11.15 F1: Föstudagur
11.45 Formúla 1 2010
(Bretland) Bein útsending
frá tímatökunni.
13.20 Pepsí deildin 2010
(Fram – Valur)
15.10 KF Nörd (Alvöru
undirbúningur á Hraun-
inu)
15.50 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims) Fjallað um keppn-
ina árið 1984.
16.50 PGA Tour 2010
(AT&T National)
19.50 Herminator Invita-
tional
20.35 Formúla 1 2010
(Bretland)
22.10 Box – Mayweather –
Mosley
08.00 Thank You for Smok-
ing
10.00 Wayne’s World
12.00 Beverly Hills Chihua-
hua
14.00 Thank You for Smok-
ing
16.00 Wayne’s World
18.00 Beverly Hills Chihua-
hua
20.00 I Now Pronounce
You Chuck and
22.00 The Love Guru
24.00 Miller’s Crossing
02.00 Glastonbury
04.15 The Love Guru
06.00 Raising Arizona
09.55 Rachael Ray
12.00 Dr. Phil
14.10 Million Dollar Listing
Um fasteignasala í Holly-
wood og Malibu sem gera
allt til þess að selja lúx-
usvillur fræga og fína
fólksins.
14.55 Being Erica
15.40 America’s Next Top
Model Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu.
16.25 90210
17.10 Psych
17.55 The Bachelor
18.45 Family Guy
19.10 Girlfriends
19.30 Last Comic Stand-
ing Gamanleikarinn Ant-
hony Clark stýrir leitinni
að fyndnasta grínistanum.
20.15 Harold and Kumar
go to White Castle Aðal-
hlutverk: John Cho og Kal
Penn. Bönnuð börnum.
21.45 Havoc Aðalhlutverk:
Anne Hathaway og Bijou
Phillips.
23.15 Three Rivers
00.50 Battlestar Galactica
01.30 Battlestar Galactica
15.25 Nágrannar
17.20 Wonder Years
17.45 Ally McBeal
18.30 E.R.
19.15 Here Come the
Newlyweds
20.00 So You Think You
Can Dance
22.10 Wonder Years
22.35 Ally McBeal
23.20 E.R.
00.05 Here Come the
Newlyweds
00.50 Sjáðu
01.15 Fréttir Stöðvar 2
02.00 Tónlistarmyndbönd
Ég er fyrir löngu nánast
hættur að horfa á sjón-
varpsfréttir, það er alger
atburður ef það gerist og
þá yfirleitt fyrir einskæra
tilviljun. Gildir þá einu
hvort þær eru í Ríkissjón-
varpinu, á Stöð 2 eða ann-
ars staðar. Í rauninni var
ekki um neina sérlega með-
vitaða ákvörðun að ræða,
þetta gerðist bara smám
saman. Útvarpsfréttir eru
alveg sérkapítuli sem ég
ætla ekki að fara út í hér.
Ég hef eiginlega aldrei
komist almennilega upp á
lagið með að hlusta á út-
varp að einhverju ráði.
Hvað sjónvarpsfréttirnar
varðar spilaði það einkum
inn í að þær krefjast þess
allajafna af fólki að það sé
að horfa á tækið á ákveðn-
um tíma, það er eiginlega
eins konar mætingarskylda
til staðar. Allt annað á við
um t.d. fréttir á netinu eða í
dagblöðum sem ég hef fyrst
og fremst nýtt mér síðustu
árin til þess að fylgjast með
því sem er að gerast í heim-
inum. Það er ekki þannig
að aðeins sé í boði að fara á
netið á milli klukkan sjö og
átta á kvöldin og leita að
áhugaverðu fréttaefni eða
að einungis megi lesa
Morgunblaðið á einhverjum
fyrirfram ákveðnum tíma
sólarhringsins. Fréttir á
netinu eða í dagblöðum má
í raun nálgast hvenær sem
er.
ljósvakinn
Fréttir Mætingarskylda?
Ég og sjónvarpsfréttir
Hjörtur J. Guðmundsson
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson fær til sín
gesti.
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 The Way of the
Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorrow’s World
20.45 Nauðgun Evrópu
David Hathaway fjallar
um Evrópusambandið.
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
21.00 Kveldsnytt 21.20 Fun with Dick and Jane
22.45 Johnny Cash at Folsom Prison 23.45 Dansefot
jukeboks m/chat
NRK2
11.30 Jazz jukeboks 13.00 Vår aktive hjerne 13.30
Kvinner på flukt 14.30 Det kongelige slott 15.30
Kriseknuserne 16.00 Trav: V75 16.30 Friidrett: Dia-
mond League 18.30 Trav: V75 18.45 Jan i naturen
18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Apokalypse –
verden i krig 20.05 Huset Buddenbrook 21.35 På
sex-klubb i New York
SVT1
7.45 Det goda livet 8.35 Engelska Antikrundan 9.35
Reflex 10.05 Rapport 10.10 Nära djuren 10.40
Vinnarna 11.10 Engelska trädgårdar 12.05 Underco-
ver Boss 12.50 Någonstans i Sverige 13.45 Rapport
13.50 Om Stig Petrés hemlighet 14.50 Allsång på
Skansen 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.15 Merlin 17.00 Pip-Larssons
17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Friidrott: Dia-
mond League 18.30 Robert Broberg på Cirkus 20.00
Rapport 20.05 Little Britain i Australien 21.05 Fot-
bolls-VM: Höjdpunkter 21.35 Motor: VM i speedway
22.50 Studio 60 on the Sunset Strip 23.30 Mun mot
mun
SVT2
10.50 Småskalighetens hjältar 11.50 Ingen bor i
skogen 12.20 Gabriel Byrne in treatment 13.20 In
Treatment 15.30 Dans – EM i latinamerikansk dans
16.30 Friidrott: Diamond League 18.00 Veckans fö-
reställning 19.40 Lawrence av Arabien
ZDF
9.05 Die Küchenschlacht – Der Wochenrückblick
11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Wilder
Kaiser 13.30 Lanz kocht 14.15 Lafer!Lichter!Lecker!
15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen
– das Magazin 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute
heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Kommissar
Rex 18.15 Wilsberg 19.45 Der Alte 20.40 heute-
journal 20.58 Wetter 21.00 Ein starkes Team 22.30
Rache für meine Tochter
ANIMAL PLANET
8.50 Gorilla School 9.45 E-Vets: The Interns 10.10
Pet Rescue 10.40/19.55 Animal Cops: Philadelphia
11.35 Wildlife SOS 12.00 SSPCA – On the Wildside
12.30 Weird Creatures with Nick Baker 17.10 Pit
Bulls and Parolees 18.05/22.40 Untamed & Uncut
20.50 The Planet’s Funniest Animals 21.45 Pit Bulls
and Parolees
BBC ENTERTAINMENT
7.55 After You’ve Gone 10.25 Only Fools and Horses
12.55 Lark Rise to Candleford 14.35 Last of the
Summer Wine 16.05 The Weakest Link 16.55 Doctor
Who 18.00 The Restaurant UK 20.30 Hotel Babylon
23.00 Spooks
DISCOVERY CHANNEL
6.15 Ultimate Survival 7.05 Stunt Junkies 7.30 Myt-
hBusters 8.20 Wheeler Dealers 9.10 Twist the
Throttle 10.00 American Hot Rod 12.00 Extreme
Loggers 13.00 How Does it Work? 14.00 Der Chec-
ker 15.00 Mean Green Machines 16.00 Build It Big-
ger: Rebuilding Greensburg 17.00 Ecopolis 18.00
Prototype This 19.00 Extreme Loggers 20.00 Dirty
Jobs 21.00 Tattoo Hunter 22.00 Everest: Beyond the
Limit 23.00 The Real Hustle
EUROSPORT
10.55 Planet Armstrong 11.00 Tour de France 15.30
Creative breaking 16.00 Eurosport Flash 16.05 Soc-
cer City Flash 16.15 Domino 17.00 Eurosport Flash
17.05 Soccer City Flash 17.15 Tour de France 18.00
Eurosport Flash 18.05 Soccer City Flash 18.15 Fight
sport 20.30 Eurosport Flash 20.35 Soccer City Flash
21.10 Eurosport Flash 21.15 Tour de France 22.10
Planet Armstrong 22.15 Soccer City Flash 22.45 Tour
de France
MGM MOVIE CHANNEL
7.05 Ring of the Musketeers 8.30 I Could Go On
Singing 10.10 Are You in the House Alone? 11.45
Real Men 13.10 Baby Boom 15.00 Sleepover 16.30
Supernova 18.00 Dark Angel 19.30 Joe 21.15 Wel-
come to Woop Woop 22.50 Stay Hungry
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Air Crash Special Repor 13.00 World War II:
The Apocalypse 19.00 Britain’s Greatest Machines
20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from
Disaster 22.00 Britain’s Underworld
ARD
13.00 Die Tagesschau 13.03 David Garrett 13.30
Radsport: Tour de France 15.30 Brisant 15.50 Die
Tagesschau 16.00 WM live 16.15 WM-Rückblick
17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagesschau 18.10
WM live 18.30 FIFA Fußball-WM 2010 21.25 Waldis
WM-Club 21.55 Ziehung der Lottozahlen 22.00 Die
Tagesschau 22.10 Das Wort zum Sonntag 22.15 Die
Rückkehr der glorreichen Sieben 23.45 Die Tagessc-
hau 23.50 Westworld
DR1
9.55 Tall Ships Races – stort stævne i lille havn
10.10 Maradona – Guds hånd 12.00 Inspector
Morse 13.40 Vilde roser 15.10 Før søndagen 15.20
Held og Lotto 15.30 Kaj og Andrea leger læge 15.55
Hvad vil du vide 16.00 På optagelse med Livets plan-
et 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05
Mr. Bean 17.30 VM 2010 studiet 17.55 3. Halvleg
ved Krabbe & Mølby 18.00 Merlin 18.45 Aftentour
2010 19.10 Kriminalkommissær Barnaby 20.45
Jeanne d’Arc
DR2
13.10 Så er det sommer i Gronland 13.25 Side om
side 14.05 Vaginamonologerne 15.20 Menneskets
opståen 16.20 Store danskere 17.00 Driv-
husdrømme 17.30 Bonderøven retro 18.00 Roskilde
Festival 2010 20.30 Deadline 20.50 Paris, je t’aime
22.40 Nash Bridges
NRK1
8.45 Sommeråpent 10.25 Nazikongen Edvard 8.
11.15 Miss Marple 12.50 Norsk attraksjon 13.20 20
sporsmål 13.45 4·4·2 16.00 Norges dag i Shanghai
17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Hvil-
ket liv! 18.10 Med lisens til å sende 19.10 Sjuke-
huset i Aidensfield 20.00 Ukulele – større enn du tror
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 4 4 2 Leikir dagsins.
Logi Bergmann og Ragna
Lóa Stefánsdóttir ásamt
góðum gestum.
09.15 Úrúgvæ – Holland
11.10 Þýskaland – Spánn
13.05 4 4 2
13.50 Úrúgvæ – Holland
15.45 Þýskaland – Spánn
17.40 4 4 2
19.10 Platini (Football
Legends)
19.45 4 4 2
20.30 Raul (Football Leg-
ends)
21.00 4 4 2
21.45 Úrúgæv – Þýskaland
23.40 4 4 2
00.25 Úrúgæv – Þýskaland
02.20 4 4 2
03.05 Úrúgæv – Þýskaland
05.00 4 4 2
ínn
21.00 Græðlingur Gurrý og
sumarræktun
21.30 Tryggvi Þór á Alþingi
Hagfræðingur í sum-
arskapi.
22.00 Skýjum ofar Dag-
bjartur Garðar Einarsson
og Snorri Bjarnvinsson
um listir háloftanna
22.30 Mótoring Stígur
Keppnis með umfjöllun úr
mótorhjólaheiminum.
23.00 Alkemistinn Viðar
Garðarsson, Friðrik Ey-
steinsson og gestir skoða
markaðsmál. Dagskrá er
endurtekin allan sólar-
hringinn.
Kvikmyndarisinn Fox tilkynnti í
vikunni að til stæði að sýna hina
gríðarvinsælu bíómynd Avatar aft-
ur í kvikmyndahúsum vestanhafs.
Eingöngu verður um þrívíddarsýn-
ingar að ræða, en að þessu sinni
verður sýnd sérstök útgáfa mynd-
arinnar sem er heilum átta mín-
útum lengri en sú upprunalega.
Faðir Avatar, kvikmyndagerðar-
maðurinn stórtæki James Cam-
eron, segir tilganginn með nýju út-
gáfunni vera að svara eftirspurn
fólks sem vilji eyða meiri tíma á
Pandoru. Á þessum átta mínútum
sjást nýjar verur sem ekki voru í
fyrstu myndinni en ekki fer sögum
af því hvort „rómantísku“ atriðin
margumtöluðu muni bera fyrir
augu áhorfenda.
Avatar aftur í bíó
Avatar Snýr aftur í kvikmyndahús vestanhafs, 8 mínútum lengri.