Fréttablaðið - 19.12.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 19.12.2011, Síða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 5 Sterkar tennur, fallegt bros – það er Flux! Hefur þú skolað í dag? FÆST Í APÓTEKUM H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA / A C TA V IS 1 1 8 0 9 0 Fyrir börn og fullorðna Sjá nánar á www.byko.is Nýr vinningur á hverjum degi Eldvarnarpakki - 13.829 kr. Vinningur dagsins: Jólaleikur BYKO! Vinningshafi laugardagsins er Anna Lin da Sigurðardóttir Vinningshafi sunnudagsins er Ingvar Ár ni Óskarsson Mánudagur skoðun 18 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is Tannhvíttun veðrið í dag 19. desember 2011 296. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Þ að er vel við hæfi að Dimma limm-myndirnar hans Muggs skuli hafaratað á Þá var Muggur ömmubróðir henn-ar. Orðið rata á þó va li víddart ik FRÉTTABLAÐIÐ/ Helga Egilson hefur hannað matarstell sem skreytt er Dimmalimmmyndum eftir Mugg, ömmubróður sinn.Úr Roger Rabbit í Dimmalimm Fuglaklemmur þessar kallast Peter & Paul Bird Clips. Hug- myndin kemur frá smáfuglum sem sitja á símalínum en klemm- urnar koma að ýmsum notum. Til dæmis til að loka opnum kaffipokum, hengja upp viskustykki eða til að hengja upp þvott. S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s Heilsudrekinn er þitt val Besta jólagjöfin er góð heilsa · heilsumeðferð· heilsuvörur· dekur · leikfimi · heilsute · spavörur FASTEIGNIR.IS19. DESEMBER 2011 51. TBL. Fasteignasalan Fold hefur á sölu einbýlishús á Laugarásvegi í Reykjavík. Húsið er teiknað af Gunnari Hanssyni arkitekt, byggt árið 1958 en hefur verið endurnýjað að stórum hluta. Húsið er staðsett fyrir neðan götu með suðurgarð sem liggur beint út í Laugardal. Húsið er skráð 315,5 fermetrar en við það bætist óskráð óinnréttað rými sem sam- tals gerir húsið 366 fermetra að stærð. Í dag eru tvær íbúðir í hús- inu, aðalíbúðin hefur verið endur- nýjuð en minni íbúðin er uppruna- leg og þarfnast endurnýjunar. Á síðustu tveim árum hefur verið gert við múr á húsinu og það málað, skipt um glugga og gler og allar pípu- og raflagnir endur- nýjaðar. Þá hefur verið skipt um allar innréttingar og gólfefni í stærri íbúðinni.Aðalíbúðin er á tveimur hæðum og komið inn í hol um aðalinngang á neðri hæð frá götu. Þar er gesta- snyrting, stofa, borðstofa og sjón- varpsstofa, eldhús og þvottahús með sér inngangi. Á efri hæðinni er hol, fjögur svefnherbergi, fata- herbergi og baðherbergi Sér inngangur er að minni íbúðinni en þar eru tvö herbergi, stofa, baðherbergi og eldhús. Auk þess er rúmgott rými í kjall tilbúið til i Eign við Laugardalinn Húsið er byggt árið 1958 en búið er að endurnýja það að stórum hluta. MYND/FASTEIGNASALAN FOLD Skoðanir fasteigna og leiguíbúða. Verðmöt fasteigna. Pendo.is – 588 1200 Fasteignakóngurinn auglýsirÞægilega hásölulaun! Á Heimili fasteignasölu starfa öflugir fasteignasalar með áratuga reynslu í faginu sem eru tilbúinir að vinna fyrir þig með vönduðvinnubrögð að leiðarljósi.Okkar verkefni eru:- Sala og kaup íbúðarhúsnæðis - Sala og kaup atvinnuhúsnæðis - Sala og kaup sumarhúsa- Leigusamningsgerð- Verðmöt- Raðgjöf á fasteignamarkaði heimili@heimili.is Sími 530 6500 Bogi Molby Pétursson lögg.fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg.fasteignasali Andri Sigurðsson sölufulltrúi og lögg. leigumiðlari Tryggvi Kornelíussonsölufulltrúi Ásdís Írena Sigurðardóttirskjalagerð Sigurpáll Hólmar 897-7744 sigurpall@remax.is Ástþór Reynirlögg. Fasteignasali 414 4700 Hef tekið aftur til starfa hjá RE/MAX Senter Verðmat og ráðgjöf þér að kostnaðarlausu Fagmennska og traust HRINGDU NÚNA! senter@remax.is TANNHVÍTTUNMÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2011 Kynningarblað Meðferðir, möguleikar, algeng vandamál, fróðleikur og góð ráð.. Hvað hefur tannhvíttun verið lengi til?Sú aðferð sem er mest notuð í dag er rúmlega 20 ára gömul. Hún hefur vissulega verið þróuð og endurbætt á þessum tíma. Geta allir búist við mikilli breyt- ingu? Rannsóknir hafa sýnt að mik- ill meirihluti þeirra sem hvítta er ánægður með meðferðina. Ein rannsókn frá 2003 sýndi fram á að 98% voru ánægð með árangurinn. Þetta á við þau tilfelli þar sem um hefðbundnar „öldrunar“-litabreyt- ingar er að ræða. Það geta einnig verið aðrar sjaldgæfari orsakir fyrir dökkum lit á tönnum og er tann- hvíttun þá ekki jafn árangursrík í sumum tilvikum. En þá er hægt að grípa til annarra ráða. Fylgja einhverjar aukaverkan- ir meðferðinni? Getur tannhvíttun skaðað glerunginn? Algengasta vandamálið er við- ar með því að smeygja sér inn um glufur sem eru í glerungnum og sundri efnasameindum sem orsaka litabreytingar í tönnum. Hvort er betra að hvítta með skinnum eða að fara í hraðhvíttun í tannlæknastól? Í langflestum tilvikum er hægt að ná mjög góðri hvíttun með heimahvíttun einni og sér. Hins vegar er mjög áhrifaríkt að byrja með hraðhvíttun og síðan að halda áfram með lýsingarskinnur til að klára meðferðina. Nýlega hefur verið þróuð ein- föld aðferð sem gerir hraðhvíttun bæði þægilegri fyrir sjúkling og árangursríkari. Við höfum boðið viðskiptavinum okkar upp á að sameina þessar tvær leiðir í einn pakka til að ná góðum og hröðum árangri. Stundum hefur hraðhvíttun með ljósum verið áberandi í um- ræðunni Eins og T l k fé Mikil ánægja með skínandi brosÞórður Birgisson rekur tannlæknastofuna Hvítt bros í Ármúla 23 og Breiðumörk 18 í Hveragerði. Áhugamál hans þegar kemur að tannlækningum eru tannhvíttun, fegrunartannlækningar og Cerec-postulínsfyllingar. Leggur drög að þríleik Harpa Dís Hákonardóttir með aðra bók aðeins átján ára gömul. tímamót 24 DÓMSMÁL Tuttugu og einn dæmdur barnaníðingur sat í fangelsi í fyrra. Árið 2001 sat einn inni og hefur fjöldinn farið stigvaxandi síðan. Síðasta ár er þó sögulegt met hér á landi, en það sem af er þessu ári sitja fjórtán dæmdir barnaníðingar inni fyrir brot sín. Björgvin Björgvinsson, yfir- maður kynferðisbrotadeildar lög- reglunnar, segir marga samverk- andi þætti ástæður fjölgunarinnar. Hann nefnir að rannsóknaraðferð- ir lögreglunnar hafi batnað, Barna- hús og kynferðisbrotadeild lögregl- unnar voru stofnuð á þessu tímabili og að ákæruvaldið krefjist harðari refsinga yfir kynferðisbrotamönn- um. „Framburður barns er nú met- inn trúverðugur. Þessir þættir spila saman, án þess að hægt sé að setja fingurinn á eitthvað eitt,“ segir Björgvin. Helgi Gunnlaugsson, afbrota- fræðingur við Háskóla Íslands, tekur undir orð Björgvins og telur að þó erfitt sé að benda á eitthvert eitt atriði, sé greinilegt að umræð- an og umfjöllun um kynferðisbrot gegn börnum í samfélaginu hafi áhrif á dómstólana. „Dómstólar tóku vægar á þessum brotum fyrir ekki ýkja löngu og það hefur verið vaxandi ákall til þeirra að herða refsingar,“ segir Helgi. „Og það hefur áhrif. Það er alveg klárt.“ Þorbjörg Inga Jónsdóttir hæsta- réttarlögmaður segir það sína til- finningu að kynferðisbrotum sé almennt að fjölga. Að hennar mati hafi ekkert breyst sem auðveldi þolendum að leggja fram kæru, heldur sé það almenn fjölgun brota sem útskýri fjölgun dæmdra kyn- ferðisbrotamanna. Árið 2001 voru tveir kynferðis- brotamenn dæmdir í óskilorðs- bundið fangelsi, en til samanburðar voru þeir átján árið 2009. Hafa ber í huga að ekki hefja allir afplánun á árinu sem þeir eru dæmdir. - sv / sjá síðu 12 21 níðingur sat inni í fyrra Einn dæmdur barnaníðingur sat inni 2001 en þeir voru 21 í fyrra. Dómstólar og ákæruvald spila lykilhlut- verk í þróuninni, að mati lögreglu og afbrotafræðings. Lögmaður segir kynferðisbrotum hafa fjölgað. FROSKADROTTNINGIN Sunnudagaskóli litháískra barna sýndi gestum á jólaskemmtun Félags Litháa á Íslandi ævintýrið um froskadrottninguna og hin dýrin í mýrinni. Jólasveinninn kom alla leið frá Litháen til að vera með börnunum og gefa þeim gjafir. Sjá síðu 16. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG VIÐSKIPTI Gengið verður frá kaup- um dönsku byggingavörukeðjunn- ar Bygma A/S á Húsasmiðjunni í byrjun þessarar viku samkvæmt samkomulagi sem tekist hefur milli Bygma og Framtakssjóðs Íslands, sem á Húsasmiðjuna, að því er heimildir Fréttablaðsins herma. Viðræður um kaupin voru langt komnar þegar Ríkisskattstjóri til- kynnti eigendum Húsasmiðjunnar um 500 milljóna króna endurálagn- ingu skatta á félagið. Endurálagn- ingin er til komin vegna þess að fyrri eigendur Húsasmiðjunnar nýttu vaxtagreiðslur af lánum, sem notuð voru til að kaupa fyrirtækið, til frádráttar frá skatti. Ríkisskattstjóri telur óheimilt að nota slík lán til skattafrádráttar, en Húsasmiðjan hefur mótmælt end- urálagningunni. Forsvarsmenn Bygma og Fram- takssjóðsins náðu í síðustu viku samkomulagi um hvernig tekið verði á endurálagningunni verði hún að veruleika, og verður í kjöl- farið hægt að ganga frá kaupunum. - þsj, bj / sjá síðu 6 Sala á Húsasmiðjunni tafðist vegna ríflega 500 milljóna endurálagningar skatta: Danir kaupa Húsasmiðjuna KÓLNAR Á NÝ Í dag má búast við SV 8-13 m/s við S- og SV- ströndina en hægari vindi annars staðar. Úrkoma, einkum V-til, rigning í fyrstu en síðar slydda eða él. VEÐUR 4 1 -2 -4 1 0 BANDARÍKIN Síðustu árin hefur dauðarefsingum fækkað jafnt og þétt í Bandaríkjunum. Á árinu hafa 78 manns hlotið dauðadóm í Bandaríkjunum, en það er í fyrsta sinn sem fjöldi dauðadóma fer undir hundrað á einu ári síðan dauðarefsingar hófust að nýju árið 1976. Á árinu hafa 43 fangar verið teknir af lífi, sem er nokkru færra en árið áður. Föngum, sem bíða lífláts á dauðadeildum fangelsanna, fækkar sömuleiðis hægt og bítandi, en þeir eru nú um 3.250. „Eftir því sem vantraust á kerfið vex er farið að beita dauða- refsingu sjaldnar, og fjölmargir tilviljunarkenndir þættir hafa enn sterk áhrif á það hver fær að lifa og hver deyr,“ segir í skýrslu frá samtökum sem fylgjast með framkvæmd dauðarefsinga. - gb 78 dæmdir til dauða á árinu: Líflátsdómum hefur fækkað í Bandaríkjunum Fjöldi fanga sem brotið hafa á börnum 20 15 10 5 0 1 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 20112001 5 10 12 9 8 11 11 12 21 14 Heimild: Fangelsismálastofnun Jólagleði og jólastress Guðmundur Andri segir jólin koma hvort sem allt sé tilbúið eða ekki. í dag 19 Man. City á toppinn Man. City stóðst áhlaup Arsenal í gær og trónir á toppnum. sport 42

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.