Fréttablaðið - 19.12.2011, Blaðsíða 34
FASTEIGNIR.IS6 19. DESEMBER 2011
Fjarfestingatækifæri
Fasteignin Bjarkardalur 33, Reykjanesbæ, er til sölu en
hún er í eigu þrotabús Týrusar ehf. Um er að ræða þriggja
hæða fjöleignarhús með sex þriggja herbergja og tíu
fjögurra herbergja íbúðum sem eru tilbúnar til innréttinga
auk átta fokheldra bílskúra en fasteignin var byggð var
árið 2009. Íbúðirnar eru 98m2-121m2 að stærð. Óskað er
eftir tilboðum í eignina í heilu lagi.
Fasteignin Reynidalur 1, Reykjanesbæ, er til sölu en hún er
í eigu þrotabús Týrusar ehf. Um er að ræða tveggja hæða
fjöleignarhús með fjórum þriggja herbergja og ellefu
fjögurra herbergja íbúðum. Eignin er fullfrágengin en
fasteignin var byggð árið 2008. Íbúðirnar eru 97m2-118m2
að stærð. Óskað er eftir tilboðum í eignina í heilu lagi.
Fasteignirnar seljast í núverandi ástandi sem væntanlegir
tilboðsgjafar eru beðnir að kynna sér rækilega.
Allar nánari upplýsingar fást hjá skiptastjóra þrotabús
Týrusar ehf., Guðna Bergssyni hdl., sími 515-7400,
gudni@lr.is.
Eignirnar verða sýndar áhugasömum kaupendum á
milli kl. 13-14, þriðjudaginn 20. desember.
OP
IÐ
HÚ
S
og óskum þeim og landsmönnum öllum
867 3707 694 4700
Halla
659 4044 893 4416 699 4610
898 6106 822 2225 694 4000895 6107 898 3326 698 7695
KRAFTUR - TRAUST - ÁRANGUR