Fréttablaðið - 19.12.2011, Side 33
Eignir óskast
2ja herbergja íbúðir óskast
Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum
í lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða stað-
greiddar ef um semst.
Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson
sölumaður á Eignamiðlun.
Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum.
Góðar greiðslur í boði.
Sölumenn veita allar nánari upplýsingar.
Einbýlishús í Vesturborginni óskast. Æskileg stærð
400-500 fm
Traustur kaupandi óskar eftir 300 - 400 fm einbýlishúsi í Vesturborginni. Góðar greiðslur
í boði.
Upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson í síma 861-8514
Raðhús í Fossvogi óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði.
Upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093
800 - 1200 fm atvinnuhúsnæði óskast -
staðgreiðsla
Óskum eftir 800 - 1200 fm atvinnuhúsnæði, helst á einni hæð með góðri lofthæð.
Æskileg staðsetning eru Hvörfin í Kópavogi eða Hálsarnir í Árbænum. Mosfellsbær
kemur einnig til greina. Aðeins kemur til greina heil húseign. Staðgreiðsla í boði.
Upplýsingar veitir Magnús Geir Pálsson á Eignamiðlun
Tröllakór - endaíbúð
Mjög góð og vel skipulögð 141,9 fm íbúð á 2.
hæð í góðu nýlegu lyftuhúsi. Sér inngangur af
svölum, þrjú rúmgóð herbergi, stór stofa og
opið eldhús með eyju, stórar svalir og granít á
borðum. V. 31,9 m. 1012
Grundarland - glæsilegt hús í Fossvogi
Fallegt og mikið uppgert einbýli á einni hæð
neðst í Fossvoginum með tvöföldum bílskúr.
Húsið er staðsett innst í botnlanga fyrir ofan
götu á stórri lóð. Húsið hefur verið endur-
nýjað á mjög fallegan og smekklegan hátt.
Lóðin er með 90 fm timburverönd, heitum
potti og skjólgirðingum. V. 95 m. 7147
Einbýli
3ja herbergja
4ra-6 herbergja
Bergsmári 5 - glæsilegt einbýli
Glæsilegt 273,5 fm einbýlishús á útsýnisstað
við Bergsmára í Kópavogi. Húsið stendur fyrir
neðan götu og er í mjög góðu ástandi að utan
sem innan. Lóðin full frágengin með góðum
bílastæðum, sólverönd og skjólgirðingum.
V. 73,0 m. 1021
2ja herbergja
Smáraflöt - reisulegt hús á einni hæð
Sérstaklega gott og reisulegt einbýlishús á
einni hæð við Smáraflöt í Garðabæ. Húsið er
vel skipulagt og fallegur garður með timbur-
verönd við húsið. Húsið er skráð 204,1 fm og
bílskúrinn 41,7 fm, samtals 245,8 fm. Kjartan
Sveinsson teiknaði húsið. V. 68,0 m. 7135
Langagerði 19 - Falleg eign með
aukaíbúð
Um er að ræða 431 fm hús með 55,1 fm
samþykktri aukaíbúð á jarðhæð og 37,4
fm bílskúr. Eignin er á tveimur hæðum við
Langagerði í Reykjavík. Stór og skjólgóð
timburverönd til suðurs. Möguleiki á yfirtöku á
góðu láni. V. 77 m. 7154
Austurbrún - glæsilegt útsýni
Hlýleg og góð íbúð á 7.hæð í lyftuhúsi með
glæsilegu útsýni yfir borgina. Íbúðin skiptist í
hol og stofu, svefnrými, eldhús, baðherbergi
og geymslu. Íbúðin er laus fljótlega.
V. 14,5 m. 7204
Geitland 33 - fallegt raðhús
Fallegt og vel skipulagt 181,7 fm endaraðhús
fyrir neðan götu ásamt 20,8 fm bílskúr á
þessum eftirsótta stað í Fossvoginum. Húsið
stendur fyrir neðan götu. Búið er að skipta
um járn á þaki og glugga og gler í stofu.
V. 54,0 m. 1053
Furugrund - 1.hæð m. aukaherb.
3ja herbergja íbúð á 1.hæð í viðgerðu og
máluðu húsi ásamt aukaherbergi í kjallara
samt. 87,7 fm . Góð staðsetning í grónu hverfi
við Fossvoginn Kópavogsmegin. Góðar svalir.
Gott skipulag. Parket og góðar svalir.
V. 19,3 m. 1038
Bólstaðarhlíð 58 - vel umgengin
Snyrtileg og mjög vel umgengin 5 herbergja
114,9 fm íbúð á 2.hæð í mjög vel stað-
settu húsi. Íbúðin er rúmgóð með þremur
herbergjum, stofu, borðstofu, eldhúsi og
baðherbergi. Tvennar svalir. Góð íbúð í rólegu
stigahúsi og er stutt í alla almenna þjónustu.
V. 24,9 m. 1029
Blómvellir 24 - glæsilegt hús - laust
Glæsilegt 249,1 fm einbýlishús á tveimur
hæðum á einstaklega góðum stað á völlunum.
Húsið er mjög vandað og er með fjórum
svefnherbergjum. Tveimur baðherbergjum.
Stórum stofum, miklum innréttingum og góðu
skápaplássi. Lóðin er mjög sérstök og nátt-
úrulegt hraunið látið halda sér á móti timbur-
veröndum. Heitur pottur og verönd ofan á
bílskúr. V. 49,5 m. 1005
Tröllakór 2-4 - mjög vönduð íbúð
Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja
102,2 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Rúmgóð stofa og tvö góð herbergi,
eldhús með granít á borðum og innbyggðri
uppþvottavél. V. 24,9 m. 1014
Sólheimar 27 - einstakt útsýni
Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja 88,2
fm íbúð á 10 hæð í lyftuhúsi á góðum stað.
Mikið útsýni og stórar svalir til suðurs. Að utan
er verið að laga húsið og skipta um svalahand-
rið. Góð og vel skipulögð eign þar sem stutt er í
alla þjónustu. V. 23,9 m. 7245
Vesturberg - laus strax
Góð 2ja herbergja 63,6 fm íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi við Vesturberg í Reykjavík. Íbúðin er
laus við kaupsamning. Húsvörður er í húsinu.
V. 13,9 m. 7242
Álfheimar - vel skipulögð
Vel skipulögð 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í fallegu húsi við Álfheima í Reykjavík.
V. 22,5 m. 1030
Sóltún 3ja herb. glæsileg íbúð
Mjög falleg og vönduð 110 fm íbúð á
3.hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt bílastæði í
bílageymslu. Íbúðin er með sérinngangi af
svölum og skiptist í forstofu, hol og stofu,
opið eldhús með borðkrók, þvottaherbergi
og geymslu, tvö stór herbergi og baðherbergi.
Í kjallara er geymsla og er innangengt úr
sameign í bílageymslu. Húsið er einangrað
og klætt að utan og er lóð frágengin. Aukin
hljóðeinangrun. Glæsileg eign. V. 32,9 m.
7212
Raðhús
Hverafold - með stæði í bílageymslu
Falleg og vel skipulögð 93,1 fm íbúð á 1. hæð
með suð/vestur svölum ásamt stæði í lokaðri
bílageymslu. Húsið er nýlega viðgert og lítur
vel út. Íbúðin er laus fljótlega. V. 23,9 m. 1035
Hraunbær
Vel skipulögð 56,2 fm 2ja herbergja íbúð á
1.hæð sem skiptist í forstofuhol, stofu, eldhús
með borðkrók, herbergi, baðherbergi og
geymslu í kjallara. Góðar vestur svalir.
V. 13,9 m. 7222
Skeiðarás - mjög gott húsnæði
Súðarvogur - heil húseign
Helguvík - Álftanes - sjávarlóð
Vatnsbakkalóð - með teikningum af sumarhúsi
Vandað ca 914 fm atvinnuhúsnæði sem er jarðhæð sem er lager og skrifstofur með góðri
lofthæð og tvær skrifstofuhæðir þar fyrir ofan en húsnæðið verður eingöngu selt í einu lagi.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Heildarstærð er 915 fm þ.e. ca 195 fm jarðhæð, ca 560
fm á miðhæð og ca 160 fm á efstu hæð. Hluti húsnæðisins (195 fm) er í leigu. V. 90,0 m.
6481
Súðarvogur - fjárfesting. Um er að ræða 866 fm atvinnuhúsnæði. Fernar innkeyrsludyr. Mjög
góð aðkoma að húsinu og stórt bílaplan. V. 93,0 m. 7113
Gott hús á glæsilegri sjávarlóð við Helguvík á Álftanesi. Húsið er á einni hæð með góðum
bílskúr. Mögulega er hægt að yfirtaka um 30 milljón króna lán á góðum vöxtum.
V. 70 m. 1073
Skúlagata - lyftuhús
Mjög góð og vel skipulögð 4ra herbergja
92,6 fm 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í
bílageymslu. Þrjú rúmgóð herbergi, stofa og
eldhús. Vönduð og góð eign. V. 26,0 m. 1071
Einivellir - jarðhæð
Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér
inngangi og verönd til vesturs. Íbúðin er skráð
77,3 fm og geymsla innan íbúðar 4 fm sam-
tals 81,3 fm. V. 17,9 m. 1028
Nýkomin í einkasölu ein af þessum eftirsóttu eignarlóðum við Þingvallavatn. Lóðin er 6.630 fm en einnig fylgir með í kaupunum samþykktar
teikningar að samtals 200 fm fasteign sem skiptist í 170 fm sumarhús og 30 fm geymsluhús. Lóðin er staðsett skammt frá Miðfellinu austan-megin
við þingvallavatn. Góð silungs og urriðaveiði er í vatninu. Einungis 15 mínútna akstur er yfir á Laugavatn. V. 9,0 m. 1060