Fréttablaðið - 22.12.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.12.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Jólaleikur BYKO! Vinningsh gærdagsi Egill Egils Nýr vinningur á hverjum degi BOSCH rafhlöðuborvél - 31.990 kr. Vinningur dagsins: afi ns er son Sjá nánar á www.byko.is dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 2 Klassískar kiljur í hundraðatali Tilvalin jólagjöf! Wordsworth Classics ritröðin: frá 350 –1.250 kr. Fimmtudagur skoðun 30 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Popp 22. desember 2011 299. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þorláksmessa 10-20Aðfangadagur 10-12Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.is teg BRILLANT - í D, DD, E, F, FF, G skálum á kr. 7.680,- JÓLA JÓLA JÓLA Vefsíðan FabSugar hefur valið fimm flottustu pör ársins 2011. Þar eru fremst í flokki Beyoncé og Jay-Z en fast á hæla þeirra koma Gwen Stefani og Gavin Rossdale, Tom Brady og Gisele Bündchen, Diane Kruger og Joshua Jackson og loks Beckham-hjónin. Dóra Stephensen prjónaði sína fyrstu lopapeysu í fyrra en semur nú sínar eigin prjónauppskriftir: Prjónaði hálfan sokkDóra Stephensen er hjúkrunarfræðingur í ljós-móðurnámi. Hún prjónaði sína fyrstu lopapeysu sumarið 2010 og hefur ekki lagt frá sér prjónana síðan. Nú semur hún sínar eigin prjónaupp-skriftir og birtir á facebook-síðunni Knit-book sem hún setti upp fyrir tæpu ári.„Ég er komin með nokkrar uppskriftir þarna inn. Sláin Reykjavík er ný en ég byrjaði á henni í haust,“ segir Dóra en hún bjó til uppskriftina frá grunni. 2 Vertu vinur okkar á facebook Gjafabréfin okkar eru vinsæl jólagjöf Fimmtudag 22. desember opið frá kl. 10-20Föstudag 23. desember opið frá kl. 10-22Aðfangadagur opið frá kl. 10-12 TÓNLISTARBLAÐ • 22. DESEMBER 2011 PÁLL FJARSKIPTI Síminn hf. hefur sent bréf til innanríkisráðuneytisins, þar sem óskað er eftir því að verk- efni löglegra símhlerana verði fært alfarið frá fjarskiptafyrirtækj- um og til lögreglu. Nauðsynlegur tæknibúnaður verði settur upp í þeim tilgangi. Þetta segir Sævar Freyr Þráins- son, forstjóri Símans, og bætir við að fyrirtækið sætti sig ekki við að trúverðugleiki þess sé dreginn í efa þegar það hafi alfarið tryggt að verkferlar löglegrar hlerun- ar séu í samræmi við það sem til sé ætlast. Starfsmenn fjarskipta- fyrirtækja njóti ekki sömu rétt- arstöðu og opinberir starfsmenn og ekki sömu verndar þótt þeim sé skylt að vinna fyrir lögreglu í hlerunarmálum. Áhersla sé lögð á að tryggja þurfi öryggi þeirra. Auk hins skriflega erindis hefur Sím- inn komið þeirri ósk á framfæri við Póst- og fjarskiptastofnun að lög- leg hlerunar verkefni verði alfar- ið færð frá fjarskiptafélögunum. Tæknilega sé mögulegt að hlerun fari fram hjá lögreglu án þess að starfsmenn fyrirtækjanna komi þar nærri. „Við skiljum svar PFS svo að þar á bæ sé vilji til að finna annan flöt á núverandi fyrirkomulagi,“ út skýrir Sævar Freyr. „Stofnun- in óskaði eftir því við Símann að skoðað verði hvernig setja megi upp tækniumhverfi sem geri lög- reglu mögulegt að hlera án aðkomu starfsmanna fjarskiptafyrirtækja og það kynnt viðeigandi aðilum.“ Tvö hlerunarmál hjá Símanum hafa verið til umfjöllunar í Frétta- blaðinu að undanförnu. Annars vegar var starfsmaður sakaður um að hafa hlerað farsíma fyrr verandi maka. Hins vegar er fyrrverandi starfsmaður Skipta grunaður um að hafa gefið upplýsingar um hler- anir út fyrir fyrirtækið. „Hvað varðar fyrrnefnda málið hefur Póst- og fjarskiptastofnun haft það til skoðunar,“ segir Sævar Freyr. „Rannsókn Símans leiddi í ljós að ásakanir um að starfs maður hefði hlerað ættu ekki við rök að styðjast. Lögregla hefur síðarnefnda málið til rannsóknar. Hún hefur upp- lýst að þeir sem aðstoði við fram- kvæmd hlerana hjá Símanum liggi ekki undir grun. Jafnframt hefur hún staðfest við okkur að hún geri ekki athugasemdir við framkvæmd Símans í tengslum við hleranir lög- reglu. Við teljum að þeir starfsmenn okkar sem eru tengi liðir lögreglu vegna hlerana hafi sinnt hlutverki sínu af fullri trúmennsku við rann- sóknaraðila og fullkomlega í sam- ræmi við þá lagaskyldu sem hvílir á Símanum vegna hlerana.“ - jss Síminn vill að símhleranir færist yfir til lögreglunnar Síminn hefur ritað innanríkisráðuneytinu bréf þar um að fjarskiptafyrirtæki séu losuð undan því að annast tengingar þegar símhleranir eru notaðar við rannsóknir sakamála. Lögregla sjái um málin sjálf. Óhrædd á Hraunið Elín Eyþórsdóttir skemmtir með Bubba Morthens á Litla-Hrauni á aðfangadag. fólk 78 Sungið fyrir geitur Styrktartónleikar hollvina íslensku geitarinnar tímamót 38 FÓLK Magnús Agnar Magnús- son hefur stofnað umboðs- skrifstofuna Total Football í félagi við þrjár landsþekktar knattspyrnuhetjur. Þeir Arnór Guðjohnsen og tví- burabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru þegar með um 40 íslenska knattspyrnu- menn á sínum snærum. „Við leggjum mikla áherslu á að þjónusta strákana og þetta snýst um svo miklu meira en að hjálpa þeim að skipta um klúbba. Maður veitir þeim ráð- gjöf í ýmsum málum, fylgir þeim eftir út í heim og grípur inn í ef hlutirnir eru ekki að ganga upp,“ segir Magnús Agnar. - áp / sjá síðu 78 Ný umboðsskrifstofa opnuð: Gamlar hetjur láta til sín taka BELTISDÝRIÐ BJARTUR Umferðarstofa leggur nú áherslu á að gætt sé vel að öryggi gæludýra sem ferðast í bílum, ekki síður en annarra farþega. Einar Magnús Magnússon, verkefnastjóri hjá Umferðarstofu, festir sérstakt beisli við öryggisbelti bílsins áður en lagt er upp í ökuferð með hundinn Bjart. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Lögregla hefur upp- lýst að þeir sem að- stoði við framkvæmd hlerana liggi ekki undir grun. SÆVAR FREYR ÞRÁINSSON FORSTJÓRI SÍMANS IÐNAÐUR HS orka hefur vísað deilu fyrirtækisins við Norðurál fyrir gerðardóm. Orkuveita Reykjavíkur (OR) er kölluð til sem aðili að málinu, þar sem um sameiginlega orkusölusamninga er að ræða fyrir álver í Helguvík. Deilan snýst um samninga um orkuafhendingu. Fyrirtækin hafa deilt um ákvæði í samningunum. OR gangsetti nýja virkjun á Hellisheiði fyrir nokkru, en samið hafði verið um að Norðurál keypti orkuna úr henni. Fyrirtækið hafði hins vegar ekki not fyrir orkuna og nýtti sér samningsákvæði sem kveða á um að heimilt sé að taka ekki við 100 prósentum þeirra orku sem samið hefur verið um. Það ákvæði nýtti Norðurál sér gagnvart OR, HS orku og Lands- virkjun. Skilningur orkufyrirtækjanna er að ákvæð- ið eigi aðeins við í undantekningartilfellum, svo sem þegar stóráföll hafa dunið yfir. Júlíus J. Jónsson, for- stjóri HS orku, segir fyrirtækið ekki fara í frekari virkjanaframkvæmdir sem tengjast Helguvík fyrr en niðurstaða liggur fyrir í þessu máli. - kóp / sjá síðu 18 Enn deila HS orka og Norðurál um orkusamninga: Stefna Norðuráli fyrir gerðardóm ÚRKOMA SYÐRA Í dag verður fremur hæg norðlæg átt en hvasst NA-til í fyrstu. Úrkoma S-til síðdegis. Frost víða 0-6 stig en frostlaust við S-ströndina. VEÐUR 4 -4 -2 0 -1 -5 Sá fjórtándi frá Íslandi Eggert Gunnþór Jónsson mun leika með Wolves í ensku úrvalsdeildinni. sport 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.