Fréttablaðið - 22.12.2011, Side 7

Fréttablaðið - 22.12.2011, Side 7
Hreindýralundir og file Hreindýrakjöt er dökkt með sterku villibráðabragði. Það má segja að kjötið sé sjálfmarinerað því hreindýrið lifir á sterkum jurtum. Þýðingarmesti þátturinn við matreiðslu á hreindýrakjöti er að ofelda það ekki. SALT MINNI Hagkaups Hamborgarhryggur · SÉRVALINN AF FAGMÖNNUM ÚR NÝJU HRÁEFNI · ÞARF EINUNGIS AÐ ELDA Í OFNI · SALT MINNI Við viljum vera viss um að hátíðarmaturinn þinn verði óaðfinnanlegur. Þess vegna látum við framleiða sérstakan hrygg samkvæmt ströngum gæðastöðlum Hagkaups. Hagkaups smjörsprautað kalkúnaskip Undanfarin 10 ár hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað kalkúnaskip sem er algjört lostæti og hefur slegið rækilega í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og eldamennskan ofur einföld. Gæða hangikjöt að skagfirskri hefð Hangikjötið er tvíreykt með taði og birki. Það er eingöngu reykt með beini og úrbeinað eftir á sem gefur kjötinu meiri fyllingu í bragði. Unnið eftir aldagamalli hefð úr Skagafirði. ÞÚ FÆRÐ EINFALDLEGA ALLT TIL JÓLANNA Í HAGKAUP Ferskur íslenskur kalkúnn Kalkúnninn hefur smám saman verið að ryðja sér til rúms á veis- luborðum Íslendinga. Það er gaman að elda kalkún, því möguleikar í fyllingum og meðlæti eru óendanlega margir og ekki skemmir fyrir að kjötið bragðast einstaklega vel. Kjötið er fitusnautt, létt í maga og án nokkurra aukaefna. OPNUNARTÍMI VERSLANA: www.hagkaup.is/opnunartimi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.