Fréttablaðið - 22.12.2011, Blaðsíða 52
ENGILL FÓR Í FÁTÆKT
HÚS – Kristinn Sigmundsson og
Ásdís Kristmundsdóttir ásamt
Mótettukór Hallgrímskirkju
Þetta lag er að finna
á plötunni „Ég held
glaður jól“ frá árinu
1985 sem ég hef ekki
fundið á öðru formi en
vínyl. Ég er almennt ekki hrifinn af
„Áfram Jesús- og/eða Guð!“-jóla-
lögum en lagið er það góð smíð
að textinn truflar mann ekki mikið.
KOMDU TIL MÍN FYRSTA
KVÖLDIÐ JÓLA – Þrjú á palli
Þú munt elska það
eða hata það, það er
enginn millivegur. Ég
elska það og nota
það óspart á fólk sem
hatar það.
FAIRYTALE OF NEW YORK
– The Pogues
Þetta er klassískt val. Þetta lag
hefur fylgt mér í ansi
mörg ár og þó að ég
hlusti nú ekki eins
mikið á það í dag
og ég gerði þá hafði
það klárlega mikil áhrif.
Ógæfa er líka alltaf heillandi.
NENNI EKKI NORÐUR UM
JÓLIN – Jólagestir Bekkens
Þetta lag er eftir góða drengi og
var samið fyrir jólalaga-
keppni Rásar 2 nú í ár.
Mér finnst tónninn í
því skemmtilegur og
viðlagið er gullmoli.
Svo á þetta vel við í ár
þar sem ég fer ekki norður um
jólin heldur til Japans, ég treysti
bara ekki Víkurskarðinu.
JÓLAFEITABOLLA
– Morðingjarnir
Þetta lag er algjörlega frábært,
sérstaklega af því að ég spila á
trompet í því. Ég
sýg rassgöt á
trompet og er
því nokkuð
ánægður
með að
másið mitt hafi
verið notað.
Svo eru góð
stuð jólalög
vægast sagt
sjaldgæf.
1
2
3
4
5
FIMM
BESTU
JÓLALÖGIN
BALDUR RAGNARSSON
GÍTARLEIKARI SKÁLMALDAR
Fjölmargir tónlistarmenn
koma fram á Gauki á Stöng
á morgun, Þorláksmessu, í
tilefni jólanna.
Vicky, Toggi, Ragnheiður
Gröndal, Guð mundur
Péturs son, Blússveit Þollýjar,
Eldar og GRM (Gylfi Ægis,
Rúnar Þór & Megas) leika
tónlist af nýútkomnum plöt-
um fyrir gesti, en fleiri
listamenn munu bætast við
dagskrána.
Jólaöl og piparkökur
verða í boði og dagskráin
hefst klukkan 17. Ekkert kost-
ar inn á tónleikana, en börn
yngri en 18 ára þurfa að vera
í fylgd með fullorðnum.
Hægt verður að kaupa
plötur beint af tónlistar-
fólkinu og fá gripina áritaða.
PIPARKÖKUR
Á GAUKNUM
Megas, Gylfi
Ægis son og
Rúnar Þór Péturs-
son eru á meðal
þeirra sem koma
fram.
STEINI /PÉSI
&GAUR Á TROMMU
Þú færð magavöðva af hlátri.
Steindi – grínisti Hló endalaust í Gamla Bíó í kvöld
– Steini & Pési fara á kostum!!!
Jón Gunnar Geirdal – markaðsgúrú
Ég hló allan tímann!
Helga Braga – leikkona
Takk fyrir frábæra skemmtun með Steina og Pétri í gærkvöld, ég vældi af hlátri :)
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir – leikkona og grínisti
Miðasala á gamlabio.is og midi.is. Símanúmer í miðasölu 563 4000.
Opið mán.-mið. 14:00-18:00 og fim.-sun. 14:00-20:00.
Laugardagur 07.01.2012 22:30
Föstudagur 13.01.2012 22:30
Föstudagur 27.01.2012 22:30
MIÐAR Á
2012 SÝNINGAR
KOMNIR Í SÖLU!