Fréttablaðið - 22.12.2011, Qupperneq 96
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
9
3
14
* Greiðslugjald 325 kr. bætist við mán. gjald
Hljóðbók og tónlist fylgja með í jólapakkann
fyrir GSM viðskiptavini Símans
Þegar þú kaupir jólasíma hjá Símanum
færðu Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur
á hljóðbók og mánaðaráskrift að Tónlist.is
2.190 kr.
SAMSUNG GALAXY Y
Nettur snjallsími á frábæru verði.
Staðgreitt: 22.900 kr.
Netið í símanum í
6 mán. Allt að 1 GB.
Hljóðbókin Brakið
Mánaðaráskrift
að Tónlist.is
á mánuði í 12 mánuði*
4.990 kr.
á mánuði í 12 mánuði*
SAMSUNG GALAXY W
Kraftmikill og frábær viðbót í Galaxy línuna.
Staðgreitt: 56.900 kr.
Netið í símanum í
6 mán. Allt að 1 GB.
Hljóðbókin Brakið
Mánaðaráskrift
að Tónlist.is
Netið í
símanum
í 6 mán. fylgir.
Allt að 1 GB
á mán.
fylgir þessum
símum
Hljóðbókin
Brakið eftir
Yrsu og tónlist
2.190 kr.
á mánuði í 12 mánuði*
ZTE BLADE
Ekki missa af þessum flotta Android síma.
Staðgreitt: 24.990 kr.
Netið í símanum í
6 mán. Allt að 1 GB.
Hljóðbókin Brakið
Mánaðaráskrift
að Tónlist.is
Mjög snjallir jólasímar
á snilldarverði
DEKUR
www.badhusid.is
Gjafakort
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Lögmenn í Lækjargötu
Sigurður Kári Kristjánsson, fyrr-
verandi þingmaður, hefur hafið
lögmannsstörf á ný eftir drjúgt hlé.
Hann hefur gengið til liðs við lög-
mannsstofuna Lögmenn Lækjar-
götu sem starfaði áður undir nafn-
inu GHP Legal. Sigurður Kári sat á
þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá
2003 til 2009. Þá var hann ráðinn
aðstoðarmaður Bjarna Benedikts-
sonar, formanns flokksins, en tók
svo aftur sæti á þingi í fyrra þegar
Illugi Gunnarsson tók sér hlé frá
þingstörfum. Illugi er aftur á móti
snúinn aftur á þing og Sigurður
Kári því farinn í lögmennskuna.
Sigurður Kári verður varla látinn
gjalda starfa sinna fyrir
Sjálfstæðisflokkinn á
nýja vinnustaðnum
því meðal annarra
eigenda stofunnar
eru Ingvi Hrafn
Óskarsson og Birgir
Tjörvi Pétursson,
gamlir félagar
Sigurðar Kára úr
ungliðahreyf-
ingu flokks-
ins.
Beint á lista iTunes
Eins og Fréttablaðið greindi frá á
dögunum sendu Nanna Bryndís
og félagar í hljómsveitinni Of
Monsters and Men frá sér stuttskífu
í Bandaríkjunum nú í desember á
iTunes-tónlistarveitunni. Kaninn lét
ekki segja sér það tvisvar og platan
stökk beint í 18. sæti
vinsældalista iTunes
og fjórða sæti lista yfir
svokallaða alterna-
tive-tónlist. Platan
inniheldur fjögur
lög, en þeirra
á meðal er
ofur smellurinn
Little Talks,
sem á eflaust
eftir að
leggjast vel í
Kanann.
- mþl, afb
1 Kvennabúr Kim Jong-il taldi
um 2.000 ungar stúlkur
2 Stökkbreytt veira vekur ugg
hérlendis
3 Sonurinn sagður vera
goðumlíkur leiðtogi
4 Fyrsta sýnishornið úr The
Hobbit opinberað
5 Versti sendill veraldar