Morgunblaðið - 13.05.2010, Side 33

Morgunblaðið - 13.05.2010, Side 33
Menning 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2010 Æringjarnir í hljómsveitinni Spottunum efna til tónleika á Rósenberg í kvöld. Sveitina skipa Eggert Jóhannesson feldskeri sem syngur og plokkar gítarinn, Magnús R. Einarsson gítar- og mandólínmeistari, Einar Sigurðs- son sem slær bassann og Ragnar Sigurjónsson sem ber tromm- urnar. Á efnisskránni eru sænsk og amerísk þjóðlög, en Spottarnir hyggja á landvinninga í sumar og halda til Svíþjóðar til tónleika- halds. Með þeim á tónleikum spil- ar hljómsveitin Mogadon og túlk- ar klassíska djassstandarda á frumlegan hátt. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Morgunblaðið/RAX Spottarnir spila á Rósenberg „Það á ekki að líta á þessar myndir sem ljósmyndir. Það á að lesa ljósmyndirnar sem sjálfstætt myndlistarverk,“ segir Erla S. Haraldsdóttir, gestakennari við Listahá- skóla Íslands. Hún hefur kennt sex vikna námskeið við myndlistardeild skólans sem fjallar um ljósmyndun sem sjálfstæðan miðil í myndlist. „Ljósmyndirnar þurfa ekki að vera fullkomnar, það má vera með tilraunir og leika sér með liti og ljós rétt eins og myndlistarmaður fikrar sig áfram með olíu á striga.“ Afrakstur nemenda Erlu er nú til sýnis í Kubbnum, sal myndlistardeildar Listaháskólans. „Ég er ótrúlega ánægð með krakkana, þau eru skapandi, það er kraftur í þeim. Ég sé að þau eru hæfileikarík. Verkin eru brot af þeirri vinnu sem krakkarnir hafa skilað á þessum vikum. Ég útdeili verkefnum á hverjum mánudegi, til dæmis að taka mynd af fjölskyldu sinni, en aðallega að hafa myndavélina alltaf með sér og taka myndir af því sem verður á vegi þeirra.“ Á sýningunni verða til sýnis myndir eftir Arnór Kára Egilsson, Guðnýju Hrönn Antonsdóttur, Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur, Jóhönnu Maríu Einarsdóttur, Kötlu Stef- ánsdóttur, Katrínu Ernu Gunnarsdóttur, Kristínu Að- alsteinsdóttur, Lilý Erlu Adamsdóttur og Unu Gunn- arsdóttur. Sýning er opin frá klukkan níu til fjögur í dag og á morgun. jonasmargeir@mbl.is Morgunblaðið/Ernir Ljósmyndir í Kubbnum Bandaríska söngkonan Lady Gaga fékk fjórar platínuplötur og þrenn ECHO- verðlaun í Berlín á þriðjudaginn. Hin 23 ára tónlistarkona var verðlaunuð fyrir sölu á tveimur plötu sínum í Þýska- landi áður en hún hélt tónleika í borginni. ECHO eru þýsk tónlist- arverðlaun sem eru veitt árlega. Dularfull LadyGaga með fullt fangið af verðlaunagripum. Margverð- launuð í Berlín Vinsæl Söngkonan tekur við viðurkenningum í Berlín. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Fös 21/5 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Dúfurnar (Nýja sviðið) Fim 13/5 kl. 20:00 k.15. Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 14/5 kl. 19:00 k.16. Lau 22/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Fös 14/5 kl. 22:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Sun 30/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 22:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra svið) Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Faust (Stóra svið) Fim 20/5 kl. 20:00 Fim 27/5 kl. 20:00 Lau 29/5 kl. 16:00 Síðasta sýn í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur 27. maí Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 15/5 kl. 12:00 Sun 16/5 kl. 12:00 Lau 15/5 kl. 14:00 Sun 16/5 kl. 14:00 Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Sun 16/5 kl. 20:00 k.2. Mið 2/6 kl. 20:00 k.5. Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Mán 24/5 kl. 20:00 k.3. Sun 6/6 kl. 20:00 k.6. Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Mið 26/5 kl. 20:00 k.4. Þri 8/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 Ný aukas Þri 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 9/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 Ný aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Eilíf óhamingja (Litli salur) Sun 16/5 kl. 18:00 síðasta sýn Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Fös 14/5 kl. 20:00 síð sýn Allra síðasta sýning. Uppsetning Bravó. Ath: Óheflað orðbragð Faust sýningum líkur í maí ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Lau 15/5 kl. 20:00 Sýningar hefjast aftur í haust! Fíasól (Kúlan) Fim 13/5 kl. 13:00 Aukas. Sun 16/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00 Fim 13/5 kl. 15:00 Aukas. Sun 16/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Lau 15/5 kl. 13:00 Lau 22/5 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Lau 15/5 kl. 15:00 Lau 22/5 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Fíasól kemur afur í haust! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 10/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Uppselt út leikárið - haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fim 13/5 kl. 19:00 Aukas. Lau 22/5 kl. 19:00 Lau 5/6 kl. 19:00 Fös 14/5 kl. 19:00 8.k Sun 30/5 kl. 19:00 Fös 11/6 kl. 19:00 Aukas. Mið 19/5 kl. 19:00 Aukas. Fim 3/6 kl. 19:00 Aukas. Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Fös 21/5 kl. 19:00 Fös 4/6 kl. 19:00 Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fim 20/5 kl. 20:00 Frums. Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Bræður (Stóra sviðið) Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Herra Pottur og ungfrú Lok (Kúlan) Lau 29/5 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 15:00 Lau 29/5 kl. 15:00 Fim 3/6 kl. 17:00 á frönsku Sun 6/6 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 13:00 Sun 6/6 kl. 15:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík Kvikmyndahátíðin í Cannes er hafin og var opnunarmynd hátíðarinnar, kvikmynd Ridleys Scotts um Hróa hött, frumsýnd í gærkvöldi. Framleiðendur, leik- arar og leikstjórar keppast nú við að kynna myndir sínar og hér má sjá myndir af nokkrum þeirra sem teknar voru í gær. Grettir sig Benicio Del Toro er í dómnefnd. Dómnefnd Tim Burton, formaður dómnefndar, ásamt Kate Beckinsale og Giovanna Mezzogiorno sem sitja í dómnefndinni með honum. Stjörnur á Cannes Reuters Klassi Cate Blanchett í æðis- legri bleikri dragt. Leikarar Cate Blanchett og Russell Crowe kynna Robin Ho- od sem þau fara með aðal- hlutverkin í.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.